Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Síða 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Varahlutir
Til sölu Volvo B 18 vcl
meö 4ra gíra kassa og millistykki fyrir
Willys millikassa, einnig ósamansett B
18 vél og gírkassi. A sama staö óskast
Smallblock V8 eöa V6 vél. Uppl. í síma
76595.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2, opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada
Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikiö af góöum, notuðum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, huröir o.fl.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Varahlutir—ábyrgð — sími 23560.
AMC Hornet ’73 Saab 96 72
Austin Allegro 77 Skoda Pardus 76
Austin Mini 74 Skoda Amigo 78
Chevrolet Vega 73 Trabant 79
Chevrolet Malibu ’69 Toyota Carina 72
Ford Escort 74
Ford Cortina 74
Ford Bronco 73
Fiat 132 76
Fiat 125 P 78
Lada 1500 76
Mazda 818 74
Mazda 616 74
Mazda 1000 74
Mercury Comet 74
Opel Rekord 73
Peugeot 504 72
Datsun 1600 72
Simca 1100 74
Plymouth Duster 7
Toyota Crown 71
Coyota Corolla 73
Toyota Mark II 74
Range Rover 73
Land Rover 71
Renault 4 75
Vauxhall Viva 73
Volga 74
Volvi 144 72
Volvo 142 71
VW1303 74
VW1300 74
Citroen GS 74
Morris Marina 74
Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um
land allt. Opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höfðatún 10, sími 23560.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæðu veröi, margar
geröir, t.d. Appliance, American Rac-
ing, Cragar, Western. Utvegum einnig
felgur meö nýja Evrópusniöinu frá
umboösaöilum okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-
ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur,
millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur,
ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta-
kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt
toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs-
ingaaöstoð viö keppnisbíla hjá sér-
þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö
bæði úrvalið og kjörin. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kóp., kl. 20—23 alla
virka daga, sími 73287, póstheimilis-
fang: Víkurbakki 14, póstbox: 9094 129
Reykjavík. O.S. umboöið, Akureyri,
sími 96—23715.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr-
ópu og Japan. — Utvegum einnig vara-
hluti í vinnuvélar og vörubíla — af-
greiðslutími flestra pantana 7—14 dag-
ar. — Margra ára reynsla tryggir ör-
uggustu og hagkvæmustu þjónustuna.
— Góö verð og góðir greiðsluskilmálar.
Fjöldi varahluta og aukahluta á lager.
1100 blaösíðna myndbæklingur fyrir
aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og
upplýsingar: O.S. úmboöiö, Skemmu-
vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka
daga, 73287. Póstheimilisfang: Víkur-
bakki 14, póstbox 9094,129 Reykjavík.
O.S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7E,
sími 96—23715.
Til sölu mikið úrval
varahluta í ýmsar geröir bifreiöa, er
aö rífa Vauxhall Victor 72, sjálfskipt-
an meö góðri vél, Comet 73, vél 302,
rúgbrauð, 71 meö gluggum, Toyota
Crown 72, Cortina 70-76, Fiat 127,
128 og 132 70-76. Allegro 1300 og 1500.
Uppl. í símum 54914 og 53949.
4 gíra Munce
(Chevrolet) gírkassi, nýupptekinn.
Ram super skiptir. Nýr diskur og
pressa (Hais). Nýr blöndungur holly
600, cfm, 4 hólfa Clobul-Pumper. Sól-
lúga, altinator og stage look. Upp-
lýsingar í síma 14868 eða á vinnutíma í
síma 86511, Páll.
Vantar Mayer hús
á Willys jeppa. Uppl. í síma 84058 eftir
kl. 19.
Bflamálun
Athygli skal vakin á því
aö Bílamálunin Geisli í Kópavogi hefur
skipt um eiganda. Alhliða bílamálun,
örugg vinna. Sprauta einnig heimilis-
tæki. Geri föst verötilboð. Reyniö viö-
skiptin. Bílamálunin Geisli,
Auöbrekku 24 Kópavogi, sími 42444.
Olafur Isleifsson, heimasími 44907.
Vörubflar
Man 19281.
Til sölu Man 19281 árg. 1981,6 hjóla bíll
meö framdrifi. Uppl. í síma 66651.
Volvo F88 74 til sölu
meö 2ja strokka St. Paul sturtum,
lengd á palli 5,60, góöur bíll. Til sýnis
hjá Krafti hf., Vagnhöföa 3. Uppl. í
síma 84449.
Mercedes Benz árg. 1971
til sölu. Uppl. í síma 85058 á daginn og
15097 eftirkl. 19.
Sendibílar
Benz árg. 77 sendibíll,
lengri gerö, kúlutoppur, upptekin vél,
góöur bíll. Uppl. í síma 14512 eftir kl.
19.
Vinnuvélar
Til sölu snjótönn
á dráttarvél (passar á Veto F 12
ámoksturstæki) skekkjanleg til hægri
og vinstri. Getur einnig veriö í spíss.
Einnig til sölu dráttarvélarknúin hjól-
sög í boröi. Uppl. í síma 99-6550 eftir
kl. 20.
Bflaleiga
Opið allan sólarhringinn.
Séndum bílinn, verö á fólksbílum 680
kr. á dag og 6,80 á ekinn km, verð er
meö söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu.
Eingöngu japanskir bílar. Höfum
einnig Subaru station 4 WD, Daihatsu,
Traft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa.
Utvegum ódýra bílaleigubíla erlendis.
Vík bílaleiga, Grensásvegi 11, sími
37688, Nesvegi 5, Súöavík, sími 94-6972,
afgreiösla á Isafjarðarflugvelli.
Kreditkortaþjónusta.
Bílaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad-
ett bíla. árg. 1983. Lada Sport jeppa
árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af
löngum leigum. Gott verð — Góö
þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan
Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa-
túns), simi 11015. Opiðalla daga frá kl.
8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun
er 22434. Kreditkortaþjónusta.
Einungis daggjald,
ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Erum meö nýja Nissan bíla.
Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan,
Ðugguvogi 23, símar 82770, 79794, og
53628. Kreditkortaþjónusta.
SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Lada, jeppa, Subaru 4x4,
ameríska og japanska sendibíla meö
og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
ALP bilaleigan auglýsir.
Höfum til leigu eftirtaldar bílateg-
undir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega
sparneytinn og hagkvæmur. Mitsu-
bishi Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi
Galant og Colt. Toyota Tercel og
Starlet, Mazda 323. Sjálfskiptir bílar.
Sækjum og sendum. Gott verö, góð
þjónusta. Opið alla daga. Kreditkorta-
þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku
2 Kópavogi, sími 42837.
Bilaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 R, á móti
(slökkvistöð). Leigjum út japanska
fólks- og station bíla, Mazda 323,
Mitshubishi Galant, Datsun Cherry.
Afsláttur af lengri leigum, sækjum
sendum, kreditkortaþjónusta. Bíla-
leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090.
Lyftarar
TCM disillyftari,
lyftigeta 3 tonn, til sölu. Uppl. í sima
81530 á skrifstofutíma.
Bflar til sölu
Range Rover árg. 73
til sölu, ekinn 105 þús., litaö gler, góður
bíll. Uppl. í síma 71550 eftir kl. 19.
Mazda pickup árg. 1981
til sölu. Mjög góöur bíll. Uppl. í sima'
85058 á daginn og 15097 eftir kl. 19.
Unimog—Unimog.
Mercedes Benz Unimog árg. 1959 til
sölu í mjög góðu standi. Pallbíll,
ekinn ca 7.000 km. Verö kr. 160.000,-.
Uppl. í síma 78014 eftir kl. 20.
Daihatsu Charade árg. 1980,
rauður, nýtt lakk, 4ra dyra, góö dekk.
Einstaklega vel meö farinn bíll. Verö
160 þús. Uppl. í síma 66337.
Subaru 1980 4X4
í sérflokki, skipti á Subaru 1983 og kr.
100 þús. staögreiösla í milligjöf. Uppl. í
síma 26923 eftir kl. 18.
Land Rover dísil árg. 76
til sölu. Ekinn ca. 8000 km á vél. Verö
150—160 þús., skipti á ódýrari seljan-
legum bíl kemur til greina. Uppl. í
síma 92-3230 og 92-1422.
Toyota Corolla árg. 1980
til sölu, ekinn 53.000 km, sjálfsk., út-
varp/segulband. Uppl. í síma 79112.
Til sölu vél, kassi
og millikassi ásamt afturdrifi í Bronco
árg. ’66. Uppl. í síma 97-8298 eftir kl.
20.
Ford Futura árg. 1978
til sölu, 6 cyl., sjálfsk. í gólfi. Alls
konar skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 52128 á daginn og 32472 á
kvöldin.
Austin Gypsi árg. 1967
til sölu. Mjög góö vél og kassi. Þarfn-
ast lagfæringar á húsi. Verö tilboö.
Uppl. ísíma 46219 eftir kl. 20.
Til sölu Scout árg. 1972,
8 cyl., beinskiptur, 4 gíra, upphækk-
aöur, á Lapplander dekkjum, meö bil-
aða vél. Uppl. í síma 84987 eftir kl. 17.
Pontiac Grand Prix árg. 79
til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., 305 cub., sjálf-
skiptur, vökvastýri og aflbremsur.
Bíllinn er allur nýyfirfarinn og spraut-
aöur í bílasmiöjunni Kyndli og fylgir
2ja ára ábyrgö málningarvinnu sem er
lengri ábyrgðartími en fylgir mörgum
nýjum bílum. Bíll í sérflokki. Uppl. í
síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin.
Willys '64 til SÖIu,
4 cyl. Uppl. í síma 40993.
Volkswagen 1300,
árg. 73 til sölu. Uppl. í síma 43732 á
kvöldin.
Er að rífa Toyota
station Mark II, góöir boddíhlutir og
vél. Uppl. í síma 13274 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Dodge Coronet 75
til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 66103,
eftir kl. 17 í síma 76619.
Mercedes Benz ’69
til sölu, í toppstandi, á nýjum dekkj-
um, skipti koma til greina. Uppl. í
síma 20644 eftir kl. 17.
Chevrolet pickup árg. 74
til sölu, góöur bíll, buröargeta 1 tonn.
Uppl. í síma 77317.
Benz240D1978
til sölu. Uppl. í síma 32721 milli kl. 17
og 19 í dag og á morgun.
Tilboð óskast í
Lödu Canada ’81 er þarfnast lítilshátt-
ar viögerðar. -Uppl. í síma 22945 og
25849 á kvöldin.
Chevrolet Malibu station
árg. 73 til sölu, bíll í toppstandi. Skipti
á jeppa, en ekki æskileg , fæst á góð-
um greiðslum. Uppl. í síma 41937.
Til sölu Chevrolet Malibu
station árg. 73, bíll í toppstandi, góö
kjör, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
41937.
Simca 1100 74 til sölu
til niöurrifs, góö frambretti. Einnig
þriggja gíra Fordgírkassi meö gólf-
skiptir. Uppl- í síma 92-3179 eftir kl. 20.
Range Rover 1977.
Til sölu Range Rover árg. 1977, ekinn
130 þús. km, vökvastýri, litaö gler.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 71550 eftir kl. 19.
Mazda 323 árg. 78,
5 dyra, til sölu. Gullsanseraöur, þarfn-
ast sprautunar, vel meö farinn bíll,
keyröur 83 þús. km. Verö kr. 100 þús.
Uppl. í síma 34723 eftir kl. 18.
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki býöur upp á
bjarta og rúmgóöa aöstoðu til að þvo,
bóna og gera viö. Oll verkfæri + lyfta
á staönum, einnig kveikjuhlutir, olíur,
bón og fl. og fl. Opiö alla daga frá kl.
9—22. (Einnig laugardaga og sunnu-
daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu-
hrauni 4, Hafnarfiröi, sími 52446.
VW1303 árg. 73
til sölu, meö úrbræddri vél, fæst fyrir
lítið. Uppl. í síma 78775.
Plymouth station.
Til sölu Plymouth sport Suburban í
toppstandi, 8 cyl., 318 vél, sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur, ryölaus bíll.
Verð kr. 75.000,- Skipti á ódýrari, mjög
góökjör. Uppl. í síma 16372 eftir kl. 14.
Mazda 818 74
til sölu, einnig Saab 99 71. Til gréina
kemur aö taka videotæki upp í
greiöslu. Uppl. ísíma 71929.
Bilasala Garðars.
AMCIgul ’81
Mitsubishi pickup 4 x 4 ’82
Mitsubishipickup4x4 ’81,
DatsunKing-Cap4x4 ’81,
Chevrolet C104X4 66
Ford pickup 4 x 4’67,
Bronco Sport 72,
Willys ’66,
Willys ’62,
Range Rover 72,
Wagoneer Custom 74,
Ford D 910 m/kassa 74,
FordD910m/palli 77,
Mitsubishi pickup L300 ’81,
Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar
19615 og 18085.
Bílasala Garðars.
Ford Fiesta GL ’82,
Ford Fiesta 79,
Volkswagen Golf 78,
Volkswagen Derby 79,
BMW316 ’83,
BMW316 ’82,
BMW315 ’82,
BMW320 79,
Toyota Tercel GL ’83,
Toyota Tercel ’81,
Toyota Cressida ’82,
Benz 300 D ’82,
Benz 240 D ’82,
Benz 240 78.
Bílasala Garðars, Borgártúni 1, símar
19615 og 18085.
Bílasala Garðars. t
Mazda 929 hardtopp ’81,
Mazda 929 ’81,
Mazda 929 79,
Mazda 626 ’80,
Mazda 323 ’82,
Datsun Sunny ’83,
Datsun 220C 79,
Datsun 220C 77,
Datsun 220C 76,
Subaru 1600 79,
Skoda AmigoGLS ’81,
Cortina 2000s 77,
Lada 1200 ST 79,
Fíat 127S ’82,
Fíat 127 77.
Bílasala Garöars, Borgartúni 1, símar
19615 og 18085.
Volvo 144 árg. 1970 til sölu,
dráttarkrókur, ágæt dekk, þokkalegur
bíll. Verð 17 þús. Uppl. í síma 10034
eftirkl. 17.
Takið eftir.
Toppeintak Willys árg. ’66 með 2ja ára
skúffu og samstæðu og Horrekein vél,
ekin 60 þús. og 12” dekkjum og sport-
felgum, til sýnis á Bílasölu Garðars,
Borgartúni 1, sími 18085.
Toyota Carlna árg. 72
til sölu, rauð, á krómfelgum. Uppl. í
síma 92-8285 eftirkl. 19.
' Volvo árg. 74 til sölu,
góöur bíll. Til greina koma skipti á bíl
sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
43887.
BMW 315 árg. ’82,
svartur, ekinn 19 þús. km. Sportfelgur
og aukahlutir. Saab 99 GL árg. 78,
brúnn, ekinn 80 þús., bein sala. Uppl. í
síma 42174 og 51810.
Til sölu Ford Cortina árg. 76,
í góöu lagi, skoðaöur ’84, verö 60 til 65
þús. Skipti á ódýrari þokkalegum bíl
koma mjög vel til greina. A sama staö
er til sölu Trabant station árg. 79,
þarfnast smávægilegra lagfæringa,
ekinn 38 þús. km. Verö 8000. Uppl. í
síma 75255 eftir kl. 18.
Chevrolet Concours árg. 77,
4ra dyra, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 37505.
VW Golf árg. ’80 til sölu,
skipti á nýrri Golf, annaö kemur einnig
tii greina. Sími 20494 eftir kl. 17.
Volkswagen Golf árg. 76
til sölu, þarfnast boddíviögerðar, til
sýnis aö Hamarshöfða 10. Réttinga-
verk, sími 39300.
Til sölu Lada station 1200 árg. 1975,
meö upptekinni vél, skoðaöur ’83. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 79388.
Fiat 125 árg. 77 til sölu,
meö bilaöan 3ja gír, þarf útlitslagfær-
ingu. Verð kr. 25 þús., 4000 út og 4000 á
mánuði. Uppl. í síma 42478.
Lada 1200 árg. 78 til sölu.
Bíllinn lítur mjög vel út. Skoöaöur ’84.
A nýlegum nagladekkjum. Til greina
kæmu skipti á dýrari bíl. Uppl. í síma
38042 eftirkl. 20.
Peugeot 504, dísil ’81,
sparneytinn og vel meö farinn, til sölu
á aðeins 240 þús. Góö dekk, segulband,
dráttarkúla og grjótgrind. Uppl. í síma
74732.
Til sölu Cortina 751600,
ekinn 90 þús. km, og Mazda 76, ekin
100 þús. km, tjónbíll eftir útafkeyslu.
Uppl. í síma 99-2041 eftir kl. 19.
Ford Comet árg. 73 til sölu,
sjálfskiptur í gólfi, vél og skipting í
góöu lagi, verö tilboö. Uppl. í síma 99-
4455 eftir kl. 19.
Ford Granada árg. 75,
mjög góöur bíll, ekinn 85 þús. km.
Vökvastýri, aflbremsur, sportfelgur,
nagladekk á felgum, 6 cyl, sjálf-
skiptur, 4ra dyra, nýlega sprautaöur.
Gott verð, góð kjör. Einnig koma til
greina skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma
82348 eftirkl. 19.
Toyota Cressida station árg. 78
til sölu, allur nýyfirfarinn, í topplagi.
Uppl. í síma 38037.
Mercedes Benz dísil árg. 72
og Ford Pickup, yfirbyggöur, árg. '52
til sölu. Báöir bílarnir eru í góöu ásig-
komulagi, til greina koma ýmisleg
skipti á bílum eöa litlum bát. Uppl. í
síma 46437.
Til sölu Bronco árg. 73,
8 cyl., sjálfskiptur, mikiö endurnýjaö-
ur, stórir gluggar, breiö dekk, skipti á
fólksbíl möguleg, hef peninga í milli.
Uppl. í síma 92-75433 eftir kl. 18.
Til sölu Ford Gran
Torino 75, einn meö öllu. Sími 51239.
Gott, ódýrt eintak.
Öryögaöur Bronco árg. ’66 til sölu, ný
bretti, hliðar o.fl. nýtt, klæddur að inn-
an, skipti möguleg. Uppl. í síma 28931
eftir kl. 15.
BMW 320 árg. 77
til sölu, verð 190 þús., skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 92-6931.
Ókláraður Street Altret
til sölu, sem er Toyota 2ja dyra árg.
’69, 302 cub. Z 28 vél meö turbo heddi,
12,5.1 þjöppu, Proran II millihedd með
Nitro, Roller ás. turbo 400 kassi fyrir
kúplingu, Dana 60 læst meö krómstáls-
öxlum. Selst í pörtum eöa í einu lagi.
Stytt hásing, læst 4.11.1. Varahlutir í
440 cub. Cuin. Sprengimotta, barka-
drifinn snúningsmælir og kveikja fyrir
Chevy 12000 RPM. Skipti möguleg á
góöum bíl (helst Bronco) eða selst á
skuldabréfi. Uppl. í síma 40407.
Escort árg. 73 til sölu
í góðu ástandi. Verð kr. 20—25 þús.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022. II—623.
Bflar óskast
Oska eftir bílum tll
niðurrifs eöa uppgerðar, Allegro 1300,
1500, flestar aðrar teg. koma til greina.
Uppl. í símum 54914 og 53940.
Oska eftir Volkswagen bjölluhræi,
1300 til 1600. Uppl. í síma 82656 eftir kl.
17.