Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Page 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984.
25
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
10—12 þúsund staðgreitt.
Oska eftir Cortinu eða Sunbeam, fleiri
tegundir koma til greina. Uppl. ísíma
43346._________________________________
Oska að kaupa
lítinn japanskan bíl árg. ’80 í skiptum
fyrir VW bjöllu, árg. 74. Milligreiðsla
staðgreidd. Uppl. í síma 687217.
Oska eftir Fiat 127
árg. 73—76 sem greiðast mætti með
góöum víxlum. Aðrar tegundir koma
einnig til greina. Uppl. í síma 13048.
Gott verð fyrir góðan bíl.
Sendibíll.
Oska eftir sendibíl, japönskum eöa
amerískum, 6 cyl., sjálfskiptum, má
þarfnast viðgeröar.Uppl. í síma 46285
eftir kl. 18.
Dísilbifreið óskast,
helst Opel Record eða Toyota
Cressida, aðeins nýleg lítiö ekin bif-
reið kemur til greina. Greiðsla nýlegur
japanskur bíll og milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 66037 eftir kl. 19.
Oska eftir bil
fyrir ca 15—45 þús. staðgreitt. Má
þarfnast viögerðar, en verður að vera
á góðu (lágu) verði, miðaö við ástand.
Sími 79732 eftirkl 20.
Húsnæði íboði
Til leigu 2ja herb. íbúð,
frá 1. apríl, einhver fyrirframgreiðsla.
Tilboö óskast. Ahugasamir hringi í
síma 39369 eftir kl. 18.
2ja herb., 70 ferm íbúð
til leigu. Sími getur fylgt. Ars fyrir-
framgreiösla. Tilboð með helstu
upplýsingum sendist augldeild DV
fyrir 23. mars merkt „Hraunbær 512”.
Ibúðtil leigu.
3ja herbergja íbúð til leigu strax í mið-
■ bænum. Tilboð er greini atvinnu, ald-
ur, f jölskyldustærð og leigu sendist DV
' merkt „Reglusemi—Þingholtin” fyrir
kl. 12 á hádegi 23. mars.
3ja herbergja íbúð.
Til leigu góð 3ja herbergja íbúð í Breið-
holti frá 1. maí. Tilboð ásamt upplýs-
ingum um atvinnu og fjölskyldustærð
sendist DV, merkt „Ibúð 579”.
Til leigu mjög falleg
2ja herbergja risíbúð í Hlíðarhverfi
fyrir rólegt eldra fólk. Laus 1. júní.
Einnig 2ja herbergja íbúð á neðri hæð,
með sérinngangi, til leigu fyrir hand-
laginn mann. Vinna í íbúðinni kemur
upp í leigu. 2ja ára samningur til að
byrja með. Húsaleigufélag Reykjavík-
ur og nágrennis, Hverfisgata 76, sími
22241. Opiöfrá 10-5.
4ra hcrbergja, 110 ferm,
snotur íbúð meö bílskúr til leigu við
Lyngmóa í Garðabæ. Leigutími frá 1.4.
1984—1.4. 1985. Uppl. um greiðslugetu,
fjölskyldustærð, ásamt símanúmeri,
sendist DV merkt „DE 360” fyrir 23.
mars.
Ibúð til leigu.
3ja herbergja kjallaraíbúð á Teigunum
til leigu. Laus um næstu mánaðamót.
Tilboð merkt „Teigar 2” sendist DV
fyrir 27.3.
Til leigu er stór
2ja herb. íbúð viö Bólstaöarhlíð, laus
strax. Tilboö sendist DV. merkt
„Bólstaöarhlíð 642”.
70 ferm, 2ja herb. íbúð
við Kleppsveg til leigu. Tilboð sendist
DV fyrir 24. mars merkt „Kleppsvegur
610”.
lil leigu.
Til leigu er stór 3ja herb. íbúð á góðum
stað í Breiðholti. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 77892 eftir kl. 17.
Húsnæði óskast
Ungur maður utan af landi
óskar eftir herbergi, æskilegt að hús-
gögn fylgi. Uppl. í síma 95-5685 eftir kl.
17.
Tvöívandræðum.
Par í Kennaraháskóla Islands bráðvantar
2ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og
reglusemi heitiö. Ef þú hefur íbúð handa
okkur (helst sem næst skólanum) vinsam-.
legast hafðu samband í síma 53221.
Ung hjón með 4ra ára barn
óska eftir 3—4ra herbergja íbúð á .
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
41867 eftirkl. 17.
Ung reglusöm hjón
með barn óska aö taka á leigu íbúö í
Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma
81597 eftirkl. 13.
Oska eftir ibúð
í Breiðholti. Uppl. í síma 75031 eftir ki.
17.
Reglusamt par með
eins árs barn vantar íbúö. Góöri um-
gengni og skilvísum mánaðargreiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 79629 eftir kl.
19.
Oska eftir 3ja herbergja íbúð,
húshjálp eða barnagæsla gæti gengið
upp í greiðslu. Uppl. í síma 75471 eftir
kl. 18.
Halló.
Miðaldra mann, reglusaman og róleg-
an, vantar gott herbergi í eða við mið-
bæinn. Uppl. í síma 19034 eftir kl. 20.
Hjón með barn,
bráðvantar húsnæði strax í skamman
tíma, má vera herbergi. Uppl. í síma
12635.
28 ára, einhleypur.
Vil komast í samband við aðila sem
eru að leita að áreiðanlegum leigjanda
og góöri umgengni fremur en hárri fyr-
irframgreiðslu. Uppl. í síma 42662.
Karlmann vantar
forstofuherbergi eöa litla íbúð. Uppl. í
sima 38262.
Norskur læknanemi
óskar eftir íbúð eða góöu herbergi til
. leigu. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—309.
Af sérstökum ástæðum
vantar 6 manna fjölskyldu stóra íbúð —
raðhús eöa einbýlishús, til leigu í 1—2
ár, helst í Kópavogi. Fyrirfram-
• greiðsla. Vinnusími 44866 á daginn og
heimasími: 44875 ákvöldin.
Atvinnuhúsnæði
Geymsluhúsnæði.
Oska að taka á leigu bílskúr eöa 30—60
ferm húsnæði með innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 687363 eftir kl. 19.
Oska að taka á leigu bílskúr,
ca 70—100 ferm, get borgað 10—20 þús.
fyrirfram. Uppl. ísíma 71897.
Verslunar- og atvinnuhúsnæði.
Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eða
léttan iðnað. Bjartur og skemmtilegur
salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess
skrifstofuhúsnæði og 230 ferm aðstaða,
eða samtals 660 ferm. Húsnæðinu má
skipta í tvennt. Uppl. ísíma 19157.
Oska eftir húsnæði
í Reykjavík undir atvinnurekstur, ca
80—140 fermetra, á jarðhæð. Vinsam-
lega hringið í síma 19294 á daginn og
síma 30286 á kvöldin.
Atvinna í boði
Heimavinna — vélritun.
Oskum að ráða stúlku eða konu til vél-
ritunarstarfa. Uppl. í síma 687840 og
687841 millikl. 17 og 19.
Laghent saumakona óskast,
fjölbreytt starf. Tilboð merkt „List”
sendist DV fyrir 24. mars.
Rösk stúlka óskast
í kjörbúð í Breiðholti hálfan daginn,
eftir hádegi, við kassa o.fl. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—617.
Stúlka óskast til
afgreiðslustarfa í bakaríi. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—615.
Starfsstúlka óskast
í kjörbúð fyrir hádegi. Uppl. í símum
37329 og 14454.
Járniðnaður.
Oskum að ráða plötusmið og vélvirkja.
Uppl. í síma 83444.
Háseta og matsvein
vantar á 30 tonna netabát sem rær frá
Þorlákshöfn. Uppl. um borð í bátnum í
Hafnarfjarðarhöfn.
Verkamenn.
Viljum ráöa verklagna menn. Uppl. í
vinnuskúr við Réttarháls kl. 12—13
miðvikudaginn 21. mars.
Stúlka óskast á veitingastað,
áskihn er reglusemi, stundvísi og góö
framkoma, vaktavinna. Uppl. í síma
71466 eftir kl. 20.
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa hálfan daginn.
Upplýsingar á staönum. Miðbæjar-
bakarí, Háaleitisbraut 58—60.
Suðumenn.
Viljum ráða suðumenn, vana hita-
veituframkvæmdum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H—517.
Trésmiður og laghentur maður.
Oskum að ráða trésmið og laghentan
mann til starfa sem fyrst. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H—475.
Starfskraftur óskast tU
eldhússtarfa í mötuneyti Droplaugar-
staöa, Snorrabraut 58. Þarf að vera
vön. Uppl. gefnar á staðnum í eldhúsi
milli kl. 12 og 16 í dag og næstu daga.
Vanan háseta vantar strax
á 105 tonna góöan bát sem rær á
þorskanet frá Hornafiröi. Uppl: í síma
97-8136 eftirkl. 20.
Skartgripaverslun.
Skartgripaverslun óskar eftir stúlkum
til afgreiðslustarfa, hálfs dags störf.
Vinnutími 9—1 og 1—6. Reglusemi og
snyrtimennska. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—687
Atvinna óskast
Tvítug stúlka óskar
eftir vinnu, allt kemur til greina. Er
þrælvön afgreiðslu. Uppl. í síma 71929.
Kjötiðnaðarnemi á 1. ári
' óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um
helgar. Hvað sem er kemur til greina.
Uppl. í síma 33757 eftir kl. 19.
17 ára drengur óskar
eftir góöri vinnu, vel launaðri, er lag-
hentur, ýmsu vanur. Uppl. í síma 78342
eftirkl. 18.
Utanafsláttur!
Tökum að okkur utanafslátt af húsum
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
31142 eftirkl. 17.
Tveir vanir húsasmiðir geta
bætt við sig verkefnum. Smá og stór
verk, úti og innivinna. Uppl. í sima
78479 og 19746.
Oska eftir vinnu á
sendibíl eða við útkeyrslu. Uppl. í síma
71805 eftirkl. 12.
Er strákur á sautjánda ári
og mig bráðvantar vinnu strax. Hef
reynslu í afgreiðslustörfum. Flest
kemur til greina. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—606.
Hreingerningar
Hólmbræður, hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um viö að nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni við starfið. Höfum nýj-
ustu og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Símar 687345 og 85028.
Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip,
verslanir og stigaganga eftir bruna
o.fl. Einnig teppahreinsun með nýj-
ustu gerðum véla. Hreingerningarfé-
lagið Hólmbræður.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur
og Guömundur Vignir.
Þvottabjörn.
Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta
nær yfir stærra svið. Við bjóðum
meðal annars þessa þjónustu: Hreins-
un á bílasætum og teppum. Teppa- og
húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og
hreingerningar. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og
rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum
sérstakan fermingarafslátt. Gerum
föst verðtilboð sé þess óskaö. Getum
við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu
málið, hringdu í síma 40402 eða 40542.
Hreingerningafélagið Snæfell, Lindar-
götu 15.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði,
einnig rafmagnshitablásarar, einfasa.
Pantanir og upplýsingar í sima 23540.
Jón.
Hreingerningarf élagið Asberg.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. i símum
18781 og 17078.
Hreingerningaþjónusta
.Stefáns og Þorsteins. Alhhöa hrein-
gerning og teppahreinsun. Haldgóð
þekking á meðferð efna, ásamt
margra ára starfsreynslu tryggir
vandaða vinnu. Simar 11595 og 28997.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Líkamsrækt
Sól og snyrting, Hótel Esju.
Dekraður nú við sjálfan þig. Nú getum
við tryggt ykkur frábæran árangur í
sólarbekkjum okkar, með nýjum, sér-
staklega sterkum perum. Opiö til 18.
Aðlaðandi er fólkið ánægt. Sól og snyrt-
ing, Hótel Esju, sími 83055.
Sunna sólbaðsstofa,
Laufásvegi 17, simi 25280. Við bjóðum
upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt
andlitsljós, tímamæli á perunotkun,
sterkar perur og góða kælingu. Sér-
klefar og sturta, rúmgott. Opiö
mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—
20, sunnud. 10—19. Verið velkomin.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18
laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga.
Breiðari ljósasamlokur, skemmri tími.
Sterkustu perur, sem framleiddar eru,
tryggja góðan árangur. Reyniö
Slendertone vöðvaþjálfunartækið til
grenningar, vöðvastyrkingar og viö
vöðvabólgum. Sérstök gjafakort. Visa
og Eurocard kreditkortaþjónusta.
Verið velkomin.
Sólbaðstofur og likamsræktarstofur.
Höfum nú aftur fyrirliggjandi á lager
andlitsljósaperur (hvassperur) íSilfur
solaríum bekki og MA sólaríum bekki.
Höfum einnig fengið aftur sólaríum
After Sun húðkremiö sem er sérstak-
lega hannað til notkunar eftir
sólaríum. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,
2. hæð, inngangur frá Tryggvagötu,
símar 14560 og 10256.
Sólbaðsstofan Sælan
er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar-
stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opið
virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar-
daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl.
9—20. Veriö ávallt velkomin. Sól og
sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengið inn
frá Tryggvagötu, sími 10256.
Baðstofan Breiðholti.
Vorum að setja Belarium Super perur í
alla lampana. Fljótvirkar og sterkar.
Munið viö erum einnig meö heitan pott,
gufubað, slendertone nudd, þrektæki
og fl. Allt innifalið í ljósatímum.
Síminn er 76540.
Sparið tima, sparið peninga.
Við bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en
fáið 12, einnig bjóðum við alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara.
Lancome, Biotherm, Margret Astor og
Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta-
snyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrti-
stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið-
holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Losið
ykkur við skammdegisdrungann með
því að fá ykkur gott sólbað. Nýir dr.
Kern lampar með góðri kælingu, 30
mín. í hverjum tíma., Sérstakir hjóna-
tímar. Opið mánudaga — laugardaga
frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam-
komulagi. Sólbaðstofa Halldóru
Björnsdóttur, Tunguheiði 12, Kópa-
vogi.sími 44734.
Þjónusta
Tek að mér að gera við
allar tegundir fólksbifreiða. Uppl. í
síma 71897.
Húsamálari auglýsir.
Nú er rétti tíminn að leita tilboða í
utanhússmálninguna fyrir sumarið.
Hringið í síma 24694, Omar.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð, límd og póleruð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Pípulagnir, viðhald
og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og
hreinlætistækjum: Danfosskranar
settir á hitakerfiö. Við lækkum hita-
kostnaöinn, erum pípulagningamenn.
Símar 18370 og 14549. Geymið
auglýsinguna.
Húsbyggjendur-húseigendur.
Tökum að okkur alla almenna tré-
smíðavinnu, s.s. nýbyggingar, við-
gerðir og breytingar. Endurnýjum
gler, glugga og þök. Einnig önnumst
við klæðningar, innan- og utanhúss.
Parket- og panel- lagnir. Uppsetning
innréttinga o.fl. Tímavinna eða föst
verðtilboð. Vönduð vinna — vanir
menn. Verkbeiðnir í síma 75433 og
33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíöa-
meistarar Hermann Þór Hermannsson
og Jón Þorsteinn Magnússon.
Húsasmiður getur bætt
viö sig verkefnum. Set upp eldhúsinn-
réttingar, baöinnréttingar, fataskápa,
huröir, sólbekki, parket, milliveggi,
skilrúm og fl. Uppl. í síma 79865 eftir
kl. 19. 15 ára reynsla. Geymiö auglýs-
inguna.
Tökum að okkur tiltckt
í geymslum og bílskúrum, fjarlægjum
rusl af lóöum o.fl. Utvegum húsdýra-
áburð og dreifum í garða. Uppl. í sima
71318 eftirkl. 19.
Pípulagnir.
Alhliöa viðgerðar- og viðhaldsþjónusta
á vatns- og hitalögnum og hreinlætis-
tækjum. Setjum upp Danfoss kerfi,
gerum bindandi verðtilboð. Góð
greiöslukjör. Uppl. í síma 35145 eftir
kl. 18.
Við málum.
Getum bætt við okkur vinnu, gefum
ykkur ókeypis kostnaðaráætlun.
Málararnir Einar og Þórir. Símar
21024 og 42523.
Byggingarverktak auglýsir:
' Nýsmíði—viögerðir—breytingar. Ný-
byggingar, skiptum um járn á húsum,
ísetning glers og þéttingar, uppsetning
milliveggja og hurða, parketlagnir,
veggja- og loftaklæðningar o.fl. Einnig
öll viðhaldsvinna, tré-, múr- og
málningarvinna. Tímavinna eða föst
verðtilboö. Vinsamlegast pantið verk-
beiðnir tímanlega. Byggingarverktak,
dag- og kvöldsími byggingameistara
71796.
Trésmiður getur bætt við sig
verkefnum við hvers konar breytingar
og uppsetningar ásamt parketlögnum,
milliveggjasmíði, klæðningum o.fl.
Vönduð vinna. Jón Sigurðsson, sími
40882.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Onnumst nýlagnir, viðhald og breyt-
ingar á raflögnum. Gerum við öU
dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög-
giltur rafverktaki, vanir menn. Ró-
bert Jack hf., simi 75886.
Alhliða raflagnaviðgerðir—
nýlagnir—dyrasímaþjónusta. Gerum
við öll dyrasímakerfi og setjum upp
ný. Viö sjáum um raflögninga og ráð-
leggjum allt frá lóðarúthlutun.
Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón-
usta. Onnumst allar raflagnateikning-
ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar. Eövard R. Guðbjörnsson,
heimasími 71734. Símsvari allan sóla-
hringinn í síma 21772.
Pípulagnir-fráfallshreinsun.
Get bætt við mig verkefnum, nýlögn-
um, viðgerðum og þetta með hitakostn-
aðinn, reynum að halda honum í lág-
marki. Hef í fráfallshreinsunina raf-
magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón-
usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn-
ingameistari, sími 28939 og 28813.