Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Qupperneq 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Eg skýt hausinn af henni ef '
þiö hreyfiö ykkur.
Rick slæst um byssuna vio
Spékoppa-Calhoun.
MODESTY
BLAISE
ky PETER O'IOMHELL
lnn kr MEVIUI eOLVII
Barney er dottinn
Eg kem, Rick, haltu
v honum! y
© Buils
Modesty
Gissur
gullrass
Ef maöur spyr fjallgöngumann hvers vegna
hann klífi f jöll svarar hann á þessa leið:
„Nú vegna þess aö f jöllin eru þarna”.
Ökukennsla
Ökukennsla-endurhæfing-
bifhjólakennsla. Ath. að meö breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiöastjóraprófa veröur ökunámiö
léttara, árangursríkara og ekki síst ó-
dýrara. Ökukennsla er aöalstarf mitt.
Kennslubifreið: Toyota Camry
m/vökvastýri og framhjóladrifi.
Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650.
Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473.
Lærið á Audi 100 árg. ’82.
Nýir nemendur geta byrjaö strax og
greiða aöeins tekna tíma. Greiðslu-
kjör. Læriö þar sem reynslan er mest.
Símar 74923 og 27716. Okuskóli Guö-
jóns O. Hanssonar.
Ökukennsla-bifhjólakennsla-
æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bif-
hjól. Nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstimar, aöeins greitt
fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið viö að
öðlast þaö aö nýju. Okuskóli og öll próf-
gögn ef óskaö er. Magnús Helgason,
sími 687666.
Kenni á Mazda 929
meö vökvastýri og öllum . nýjasta
tæknibúnaði. Tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings. Greiðslukjör ef óskaö er.
Fljót og góö þjónusta. Kristján
Sigurðsson, símar 24158 og 34749.
Ökukennsla — æf ingaakstur.
Kennslubifreið Mazda 929 harötopp.
Athugiö, voriö nálgast, nú er rétti tím-
inn að byrja ökunám eöa æfa upp
aksturinn fyrir sumariö. Nemendur
geta byrjað strax. Hallfríöur Stefáns-
dóttir, símar 81349,19628 og 85081.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626, nýir nemendur
geta byrjaö strax. Utvega öll prófgögn
og ökuskóla ef óskað er. Aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald,
símar 11064 og 30918.
Ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla
aöeins fyrir tekna tíma. Aöstoð við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt
allan daginn eftir óskum nemenda.
Okuskóli og öll prófgögn. Greiöslu-
kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi
K. Sigurösson, löggiltur ökukennari.
Heimasími 73232, bílasími 002—2002.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
••eiðir, Mercedes Benz árg. ’83, með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg.
'83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
tíma. Siguröur Þormar ökukennari,
i símar 46111,45122 og 83967.
Ökukennsla, æfingartímar.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Aöstoða við endurnýjun
ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson,
símar 21924, 17384 og 21098.
/ilhjalmur Sigurjónsson, Datsun 280 C. 1982. 40728
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 9291983 hardtop. 81349
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722,
Guömundur G. Pétursson, Mazda 626. 83825
Þorlákur Guögeirsson Lancer 83344, 35180,32868
Arnaldur'Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
GuðmundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825