Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Síða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR20. MARS 1984. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar 2ia ára ábyrgð. A A. A. A A A ^ Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. Ingólfur Steinar Kristinsson veröur jarösunginn frá Staöarhólskirkju í Saurbæ nk. laugardag 24. mars kl. 14. Ingólfur fórst meö Ms. Haferninum frá Stykkishólmi viö Bjamaeyjar á Breiöafiröi 31. október sl. ásamt Kristrúnu Oskarsdóttur tilvonandi tengdamóður sinni og Pétri Jack. Ingólfur var fæddur 28. janúar 1963. Hann var búsettur í Stykkishólmi en ólst upp í Saurbæ og eru foreldrar hans Kristinn Steinar Ingólfsson og Jakobína Jóhannesdóttir, Jaöri í Saur- bæ. Eftirlifandi unnusta hans er Ingveldur Eyþórsdóttir, Stykkishólmi. Rósamunda Guöný Jónsdóttir lést 12. mars sl. Hún fæddist í Hrauni á Ingjaldssandi 12. nóvember 1894 og voru foreldrar hennar hjónrn Jón Bjarnason og Sveinfríður Sigmunds- dóttir. Rósamunda lærði til ljósmóöur hjá Guömundi Björnssyni landlækni. Hún giftist Einari Guðmundssyni en hann lést árið 1966. Þeim varö fimm barna auöið. Einnig ólu þau upp einn fósturson. Utför Rósamundu veröur gerö frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Þorvarður Þorvaröarson, fyrrv. aðal- féhirðir, lést 8. mars sl. Hann fæddist 9. júní 1901 á Víðihóli á Hólsfjöllum, N- Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Þorvarður Þorvarðarson og Andrea Elísabet Þorvarðardóttir. Þorvaröur lauk prófi frá Verslunarskóla Islands áriö 1922 og gerðist starfsmaöur Landsbanka Islands 1923, varö aðalfé- hiröir hans 1943 og seinna aöalféhiröir Seölabanka Islands. Eftirlifandi eigrn- kona hans er Guörún Guðmundsdóttir. Þau eignuöust tvö börn. Utför Þor- varðar veröur gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. SKIPPER 405 — TRILLUMÆLAR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kársnesbraut 70 — hluta —, þingl. eign Elinar Elke Ellerts- dóttur, fer fram aö kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Siguröar Sigurjónssonar hdl. og Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Andlát Nauðungaruppboð annaö og síðasta sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1983 á eigninni Reynigrund 11, þingl. eign Karls H. Karlsson- ar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 22. mars 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 116., 119. og 122. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hraunbraut 3, þingl. eign Þorsteins Barðasonar fer fram að kröfu Björns O. Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. rnars 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 116., 119. og 122. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Þverbrekku 2 — hluta —, tal. eign Oskars Smith Grimssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 2. og 3. tölublaði 1983 á eigninni Kópavogsbraut 87 — hluta —, þingl. eign Sæmundar Eirikssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Olafs Gústafssonar hdl. og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mars 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. í gærkvöldi í gærkvöldi Á furðufataballi með Heathcliffe Herra Heathcliffe og Dave Allen voru þeir skemmtilegustu í ríkisfjöl- miölunum í gærkvöldi. Báðir frábær- ir menn. Meö þá á skjánum eru mánudagskvöldin ekki tU mæöu. Aöeins um fréttirnar áöur en viö vindum okkur aö Dave Allan: Þær voru óvenjubragödaufar í gærkvöldi. Helst aö iönaöarráöherrann okkar kraftmikli sýndi tilþrif er hann var spurður um sköttun raforku. Hann svarar beint og hispurslaust. Dave Allen segöi örugglega aö hann væri rafmagnaöurí tUsvörum. Og þá er þaö háðfuglinn sjálfur. Hann sýndi sannarlega góöa takta í gærkvöldi. Reytti af sér spéiö og spaugiöá útopnu. Þessi meö Guinnes-bjórinn var bara lúnkinn. Vonandi aö viö fáum sem mest af slikum flöskum er bjór- inn veröur leyföur á okkar froöu- mUda landi. Annars minna bjórum- ræðumar þessa stundina helst á froöusnakk Sigga sixpensara. Ekki veröur annaö séö en þau Heathcliffe og Kathy séu enn ást- fangin. Þaö virðist lka vera hin eina sanna ást. Aö vísu fór Kathy svolítiö illa meö CUffarann í gærkvöldi. Og þó, hann var ekki svo súr á svipinn er hann sagðist vera aö koma. I tilefni margra furðafataballa að undanförnu ljúkum viö þessu meö furðufataballinu hans Dave. Það var sniUd hvernig hann bjargaði sér í líf- bátnum innan um aUar skvísurnar. Greinilegt aö þaö má bjarga sér í björgunarbátum á marga vegu. Jón G. Hauksson Hlynur Eggertsson lést 12. mars sl. Hann fæddist í Reykjavík 22. desember 1969. Sonur Þórhildar Jónsdóttur og Guðbrands Jónssonar. Ariö 1974 giftist Þórhildur Eggert Agúst Sverrissyni og var Hlynur kjörsonur hans upp frá því. Utför Hlyns veröur gerö frá Bessa- staöakirkju í dag kl. 13.30. Gísli Olafsson læknir, Miötúni 90, varö bráökvaddur á heimUi sínu aðfaranótt laugardagsins 17. mars. Anna Jónsdóttir, Eskihlíö 16A, lést 16. mars. Hólmfríður Asgrímsdóttir, Kirkju- braut 21 Akranesi, andaöist á heúniU sínu þann 18. mars. Dagmar Arnadóttir meinatæknir, Vesturgötu 50A, verður jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 21. marskl. 10.30. Siguröur G. Jónsson, Rauöageröi 20, verður jarösunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 22. mars kl. 13.30. Tilkynningar IMáttúrufræðistofa Kópavogs Opið á miðvikudögum og laugardögum frá kl. 13.30—16.00. Tilkynning frá Öldrunar- fræðifélagi íslands Aöalfundur Oldrunarfræöafélags Islands veröur haldinn fimmtudaginn 22. mars, kl. 20.30 í matstofu Borgarspítalans. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Sagt frá námskeiöi fyrir öldrunarlækna sem haldið var í Manchester fyrr í vetur. Athygli er einnig vakin á fundi Öldrunar- 'fræöafélags Islands meö prófessor, Grimley Evans sem mun halda fyrirlestur í fundasal Borgarspítalans G-1 föstudaginn 30. mars 1984, kl. 13.15. Fyrirlesturinn heitir: Organizing Geriatric Services. A eftir veröa fyrirspurnir og um- ræöur. Vor á borginni Miðvikudaginn 21. mars kl. 20.30 verður vorá Hótel Borg. Þegar voriö kemur vaknar allt af dvala. I mannheimi hefur veriö langur og strangur vetur um langa hríö en nú er loksins farið að vora. Meö vorinu kemur vonin um betri tíö og blóm í haga. Þetta vor mun sprengja af sér fjötra óréttlætisins og ómennskunnar. A borginni veröur fjallaö um þessa vorkomu, um hvaö sé að í íslensku þjóöfélagi, hvers vegna og síöast en ekki síst hvaö viö getum gert til lausnar vandanum sem viö blasir. Vert þú meö á Hótel Borg. An samhygðar er engin von. Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur sitt árlega Húnvetningamót í Domus Medica laugardaginn 24. mars nk. kl. 19.30. Heiðursgestir mótsins verða sýslumanns- hjóniná Blönduósi. Félagiö er nú aö vinna aö innréttingu nýs félagsheimilis í Skeifunni 17.Hafa margir félagsmenn sýnt þessari framkvæmd félags- ins mikinn áhuga og hugsa gott til þess aö flytja félagsstarfið í nýtt og hentugra hús- næöi. Kaffisala Kvenfélags Hallgrímskirkju verðurí Domus Medica sunnudaginn 25. mars og hefst kl. 15.00. Félagar úr Módettukór Hall- grimskirkju skemmta, einnig verður skyndi- happdrætti. Félagskonur eru beðnar að gefa kökur og verður tekið á móti þeim í Domus Medica eftir kl. 13 á sunnudag. Vonumst við til að velunnarar Hallgrímskirkju fjölmenni. Lögreglan rakti sporin í sn jónum Aö undanfömu hefur veriö brotist inn í hvem skólann á fætur öörum á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Hafa þarna verið á feröinni smáþjófar í leit aö aurum eöa einhverjum hlutum sem þeir gætu komið í peninga. Tvö innbrot vora t.d. framin í skóla i nótt sem leið. Fariö var inn í Lækjar- skóla í Hafnarfirði og einnig i Mennta- skólann í Kópavogi. Þeir sem fóra inn í Menntaskólann náöust en þar vora þrír piltaráferðinni. Þeir uröu lögreglunnar varir og hlupu á brott sinn í hvora áttina. En þeir gættu þess ekki aö auðvelt var aö rekja spor þeirra í nýföllnum snjónum og voru þeir allir króaöir af og hand- teknir. -klp- Kattaeigendur Merkiðkettiykkar. Kattavinafélagið. Út er komið 1. tbl. 35. árg. af Húsfreyjunni. Meðal efnis í blaðinu er handavinna, upp- skriftir, viðtöl við Sr. Karl Sigurbjörnsson og Dagnýju Helgadóttur arkitekt, sögur, ljóð og margur fleiri fróðleikur. Skrifstofa Al Anon Aðstandendur alkóhólista, Traöarkotssundi 6. Opið alla laugardaga kl. 10—12. Sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. Afmæli 70 ára afmæli á í dag, 20. mars, frú Petra Christiansen kjólameistari, Njálsgötu 52B hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Melabraut 8, Seltjarnamesi, á laugardaginn kemur, 24.þ.m.,millikl. 15—18. 90 ára afmæli á á morgun, miðviku- daginn 21. þ.m., frú Guðrún Guö- mundsdóttir, Hólmgarði 6, hér í Rvík. A afmælisdaginn ætlar hún aö taka á móti gestum sinum í félagsheimilinu Drangey í Síöumúla 35, eftir kl. 16. Eiginmaður Guðrúnar var Bjami Þóröarson bifreiðastjóri sem er látinn. Lánsfjárlög samþykkt Lánsfjárlög voru samþykkt frá Al- þingi skömmu fyrir miönætti. Lögin vora afgreidd í efri deild meö atkvæö- um stjórnarþingmanna en stjórnar- andstaðan sat hjá. Fyrr um kvöldið hafði neöri deild samþykkt þau. Ríkisstjómin.lagöi áherslu á aö láns- fjárlögin yröu afgreidd í gær vegna lántöku frá Japan upp á 420 milljónir sem þarf aö ganga frá í dag. Lögin heimila erlenda lántöku aö fjárhæö alls um 4,6 milljarða króna. Þar af tekur ríkissjóöur um 1,7 millj- arða aö láni, fyrirtæki, sem hiö opin- bera á aöild að, taka um 1,1 milljarð, lánastofnanir um 700 milljónir, einka- fyrirtæki um einn milljarð og sveitar- félög um 140 milljónir króna. Lán af innanlandsmarkaði eru áætluö um 2,5 milljarðar. -KMU 'ANTAR m /i sFTimuNm / HVSRFI: 10* SUNDII TUNGUVEG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.