Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1984, Side 38
38
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS1984.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
ULIM
Símí78900
Frumsýnir
gamanmyndina
Porkys II
Fyrst kom hin geysivinsæla
Porkys sem alls staðar sló aö-
sóknarmet og var talin grín-
mynd ársins 1982. Nú er það
framhaldiö, Porkys II, daginn
eftir sem ekki er síður smellin
og kitlar hláturtaugamar.
Aðalhlutverk:
Dan Monahan, Wyatt Knight,
Mark Herrier.
Leikstjóri:
Bob Clark.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SALUR2
Goldfinger
Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15.
SALUR 3
TROIM
Sýnd kl. 5 og 9.
Cujo
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
SALUR4
Segðu aldrei
aftur aldrei
Sýnd kl. 5 og 10.
Daginn eftir
Sýndkl.7.30.
Úrval
KJÖRINN
V FÉLAGI /
IÆIKFÉLAG
AKUREYRAR
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
í Sjallanum,
fimmtudag 22. mars kl. 20.30,
unglingasýning — diskótek
eftir sýningu,
‘Föstud. 23. marskl. 20.30.
Almennur dansleikur eftir
sýningu.
Sunnud. 25. marskl. 20.30.
Muniö leikhúsmatseöilinn í
Mánasal.
Miöasala opin í leikhúsinu
alla daga kl. 16—19, í Sjallan-
um sýningardaga kl. 19.15—
20.30.
Simi 24073 (leikhús) og 22770
(Sjallinn).
Muniö leikhúsferðir Flugleiöa
til Akureyrar.
Victor/Victoria
Bráðsmellin ný bandarísk,
gamanmynd frá eftir
Blake Edwards, höfund mynd-
anna um „Bleika pardusinn” •
og margra fleiri úrvals-
mynda. Myndin er tekin og
sýnd í 4 rása Dolby stereo.
Tónlist:
Henry Mancini.
Aðalhlutverk:
Julie Andrews,
James Garner
og
Robert Preston.
Sýnd kl. 5og7.30.
Hækkað verð.
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunnlaugsson.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spyröu þá sem hafa séö hana.
Aöalhlutverk:
Edda Björgvinsdóttir,
Egill Olafsson,
Flosi Ólafsson,
Helgi Skúlason,
Jakob Þór Einarsson.
Mynd með pottþéttu hljóði í
Dolby-stereo.
Bönnuð innan 12ára.
Sýnd kl. 10.
ÞJÓOLEIKHÚSIÐ
ÖSKUBUSKA
3. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Græn aðgangskort gilda.
4. sýn. miðvikudag kl. 20.00,
5. sýn. fimmtudag kl. 20.00,
6. sýn. laugardag kl. 20.00.
ANIMA ÞÓ
miðvikudag kl. 15.00,
laugardagkl. 20.00.
SVEYKí
SÍÐARI HEIMS-
STYRJÖLDINNI
föstudagkl. 20.00.
SKVALDUR
Miðnætursýning laugardag kl.
23.30.
2sýningareftir.
LITLASVIÐIÐ:
LOKAÆFING
fimmtudagkl. 20.30.
Siðasta sinn.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
■ .VJ-I-kl-I-UUi.f.l.HI-l
ÓVÆNTUR
GESTUR
eftir Agöthu Christie.
Sýnrng laugardag. kl. 2030.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala fimmtud. og föstud.
kl. 18—20, laugard. frá kl. 13.
Simi 41985.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Frumsýnir óskars-
verðlaunamyndina
„Raging Bull"
„Raging Bull” hefur hlotið
eftirfarandi óskarsverðlaun:
Besti leikari, Robert De Niro.
Besta klipping. Langbesta
hlutverk De Nb-o enda lagöi
hann á sig ótrúlega vinnu til
að fullkomna þaö. T.d. fitaði
hann sig um 22 kg og æfði
hnefaleika í marga mánuði
með hnefaleikaranum Jake
La Motta, en myndin er
byggð á ævisögu hans.
Blaðadómar:
„Besta bandaríska mynd
ársrns.”
Newsweek.;
„Fullkomin.”
Pat Collins ABC-TV.
„Meistaraverk.”
Gene Shalit NBC-TV.
Leikstjóri:
Martin Scorsese
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Síðustu sýningar.
Hugfangin
Æsispennandi mynd. Jesse
Lujack hefur einkum fram-
færi sitt af þjófnaði af ýmsu
tagi. I einni slíkri för verður
hann lögreglumanni að bana.
Jesse Lujack er leikinn af
Richard Gere (An Officer and
a Gentleman, Ameri-an
Gigolo) „kyntákni níunda ára-
tugarins”.
Leikstjóri:
John Mc. Bride.
Aðalhlutverk:
Richard Gere,
Valerie Kaprisky,
William Tepper.
Sýnd kl.5,7og9.
Bönnuð innan 12ára.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Á Hótel Loftleiðum:
UNDIR TEPPINU
HENNAR ÖMMU
frumsýnúig í kvöld kl. 21.00,
2. sýn. föstudag kl. 21.00.
ANDAR-
DRÁTTUR
fimmtudag kl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
Miðasala frá kl. 17.00
sýningardaga, sími 22322.
Léttar veitingar í hiéi. Fyrir
sýningu, ieikhússteik kr. 194,-
í veitingabúð Hótel Loftleiða.
Simi 11384
KVIKMYNDAFÉLAGIÐ
ÖÐINN
Gullfalleg og spennandi ný ís-
lensk stórmynd byggð á sam-
nefndri skáldsögu Halldórs
Laxness.
Leikstjóri:
Þorsteúin Jónsson.
Kvikmyndataka:
Kari Úskarsson.
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson.
Tónlist:
Karl J. Sighvatsson.
Aðaihlutverk:
Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson,
Arnar Jónsson,
Arni Tryggvason,
Jónúia Úlafsdóttir og
Sigrún Edda Björnsdóttir.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
nni oolsy STEREOjj
ÍSLENSKA ÓPERAN
ÖRKIN
HANS NÓA
i dag kl. 17.30,
sunnudag kl. 15.00,
mánudag kl. 17.30.
LA TRAVIATA
föstudag kl. 20.00.
Fáar sýn. eftir.
RAKARINN
í SEVILLA
laugardagkl. 20.00.
Miðasala opin frá kl. 15.00—
19.00, nema sýningardaga til
kl. 20.00.
Sími 11475.
jð»»»»W»»l»»»»»»»»»l»»»li^
ÁSKRIFENDA-
ÞJÓNUSTA
KVARTANIR
Askrifendur eru
VINSAMLEGAST BEÐNIR
AÐ HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIÐSLUNA,
EF BLAÐIÐ BERST EKKI.
Við höfum nú opið lengur:
Virka daga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 9-15.
SÍMINN ER 27022
Þverholti 11 - Sími 27022 ;
^N1«III1I1»I»»»»»I»II1(IIIII1IIII1#
AFGREIÐSLA
SALURA
Ævintýri í
forboðna beltinu
Hörkuspennandi og óvenjuleg
ný bandarisk geimmynd.
Aðalhlutverk:
Peter Strauss
Molly Ringwald.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Íslenskur texti.
SAI.l it B
Martin Guerre
snýr aftur
Leikstjóri:
Daniel Vigne.
AðaUilutverk:
Gerard Depardieu,
Nathalie Baye.
ísl. texti.
Sýndkl.5,7.05,
9og 11.05.
Stórbrotin, áhrifarík og af-
bragðsvel gerð og leikin ný
ensk-bandarísk stórmynd,
byggð á sönnum viðburðum úr
örlagaríku æviskeiði leikkon-
unnar Frances Farmer.
Aðalhlutverk leikur af mikilli
snilld
Jessica Lange
(óskarverölaunahafi 1983)
Sam Shepard,
KimStanley.
Leikstjóri:
Graeme Clifford.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Hækkaö verð.
Svaðilför til Kína
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Kafbáturinn
Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.10.
Götustrákarnir
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Ég lifi
Sýnd kl. 9.15.
Síðustu sýníngar.
Varist vætuna
Sýnd kl. 3,5 og 7.
LAUGARÁS
Sting II
The con tson... place your betsl
Ný frábær bandarísk gaman-
mynd. Sú fyrri var stórkostleg
og sló öll aðsóknarmet í Laug-
arásbíói á sínum tíma. Þessi
mynd er uppfull af plati,
svindU, gríni og gamni, enda
valinn maður í hverju rúmi.
Sannkölluð gamanmynd fyrir
fólk á öUum aldri.
AðaUilutverk:
Jackie Gleason
Mac Davis
Teri Garr
Karl Malden
og öliver Reed.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11, miöaverð
kr. 80.
Simi 50249
Octopussy
Allra tíma toppur
James Bond
JamcsBondSall limehigh!
ALBtRT R. BftOCCOU
RÍXiFRMOOKF
-ianfuming s JAMES BOND 007*T
Qctopussy
Leikstjóri:
John Glenn.
Aöalhlutverk:
Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin
upp í Dolby.
Sýnd kl. 9.
Li-.iKi í;l\( ;
KKVKIAVÍKHR
SÍM116620
GÍSL
í kvöld, uppselt,
fimmtudag kl. 20.30,
föstudag kl. 20.30.
HART í BAK
miðvikudag kl. 20.30,
sunnudagkl. 20.30.
2sýningareftir.
GUÐ GAF
MÉR EYRA
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýnmgar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Súni 16620.
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚ