Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 28. AFRlL 1984. 19 Menning Fred: „Þetta eru bjartsýnismyndir útígegn.” Eruö þiö áhugasöm um aðrar list- greinar? „Já,” segir Fred. „Eg er hljómlist- armaöur lika. Þaö var þaö sem kom mér til aö byrja aö mála. Fyrir mig er eiginlega ekki hægt aö setja sterk skil milli tónlistar og myndlistar. Myndirn- ar mínar eru mjög tónræns eölis. Einn- ig get ég skynjaö tónlist mjög mynd- rænt.” Guörún svarar þessari spumingu: „Eg hef mjög mikinn áhuga á tónlist. Nærist oft á henni. Eg hef líka gaman af ljóðum og skáldskap.” Hvemig hefur sýningin gengiö? Guörún: „Það em góðar viðtökur hjá sýningargestum. Það er gaman aö fylg jast með því hvemig fólk tekur við þessu.”Fred: „Aðrir emekki búnir að átta sig á myndunum. Við Islendingar þurfum ljúfar línur og líflegar litasamsetningar til að vega á móti dimmu og þunga skammdegis- ins. Viö höfum þaö í náttúrunni eins og K jarval og þessir meistarar hafa náð. 1 myndlist í dag finnst mér persónu- lega allt of mikið að þvi gert að draga fram hiö ruglingslega í tilveru okkar. Sjálf ur er ég aö reyna að nálgast meirí skiining og þekkingu á mér og hver: konar fyrirbæri ég eiginlega er! E{ spyr: Er einhver lausn á vandamálum okkar aö bæta bensíni á eldinn? Sækj- um fram á ný og óþekkt mið og verum óhrædd aö kanna og spyrja hvers vegna. Eg held aö tilgangur listar sé fyrst og fremst að reyna að örva hið mannlegaífólki.” Nudd og heimili Viö komum aftur aö því hvers vegna þau sýni saman? Fred og Guörún Edda svara því aö þau hafi þekkst lengi og finni skyld- leika í uppsprettu þess sem þau eru aö gera. Þaö séu ekki margir listamenn sem þau eigi samleiö meö og því standi þau saman. En hvað starfa þau annað meö myndlistinni? Fred: „Eg er starfandi nuddari. Eg lít líka á nuddið sem list. Lækninga- list.” Guðrún: „Eg er með heimili og böm og það er mjög stórt hlutverk að sinna þvL Eg hef ekki síður gaman af því.” Fred: „Viö lifum ekki á því aö mála en viö þurfum á því að halda til að geta lifað.” Guörún Edda: „Það er ekki hægt aö hætta að mála.” SGV Guðmundur Emilsson. að ráða og uppskeran varð „prima”. Spilamennska af bestu sort — hvergi dauður punktur, en samt aldrei of ofsafengið eða gróft. Svona sextettar ættu að hafa tækifæri til að spila miklu oftar saman. EM Tónlist UM LAIMDIÐ LADASQl KYNNT Á 21 STAÐ DAGANA 27. —30. APRÍL Suður- og Austurland: Föstudagur 27. apríl Laugardagur 28. april Sunnudagur 29. apríl Mánudagur 30. apríl v/söluskálann Vík v/hótelið á Höfn í Hornafirði Djúpivogur Breiðdalsvík Stöðvarfjörður Fáskrúðsfjörður Norðfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Seyðisfjörður Egilsstaðir kl. 12-14 kl. 10-12 síðdegis siðdegis síðdegis síðdegis kl. 10-12 kl. 14-15 kl. 16-18 kl. 10-12 kl. 16-20 Norðurland: Laugardagur 28. apríl Sunnudagur 29. apríl Mánudagur 30. apríl Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Vesturland: Laugardagur 28. apríl Borgarnes Sunnudagur 29. apríl Búðardalur Stykkishólmur Mánudagur 30. apríl Grundarfjörður Ólafsvík Hellissandur kl. 14-16 kl. 10-16 kl. 16-20 kl. 13-15 kl. 10-12 kl. 15-17 Komið og skoðið og reynsluakið hinum frábæra Lada LUX sem þegar nýtur mikilla vinsælda á íslandi. ★ Munið að varahlutaþjónusta okkar er í sérflokki. Verð við birtingu auglýsingar kr. 213.000,- 107.000,- 106.600,- Verðlisti yfir Lada-bifreiðar fyrir handhafa örorkuieyfa: Lada1200 kr. 106.600 Lada 1200 station kr. 113.600 Lada 1500 statíon kr. 124.300 Lada 1500 Safir kr. 118.100 Lada 1600 Canada kr. 128.000 Lada Lux kr. 135.400 Lada Sport kr. 216.600 Lán í 6 mán. Þér greiðið Sifelld þjónusta Bifreiðar & Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar er LADA mest seldi bíllinn B Ia , _ M m á fyrsta ársfjórðungi 1984. LðndbUVlSððrVSlðr Hfi Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Söludeild, sími 31236.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.