Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Page 45
DV. LAUGARDAGUR 28. APRIL1984. 45 Stjörnuspá Spáln gildir fyrir sunnudaginn 29. apríl Vatnsberinn (21.jan. — 19.febr.): Sértu i vanda staddur ættirðu ekki að hika við að leita hjálpar hjá vini þínum. Taktu ekki að þér viðamikil verkefni en sinntu þeim betur sem fyrir liggja hjá þér. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Þér berast góðar fréttir í dag sem gera þig bjart- sýnni á framtíðina. Þú finnur farsæla lausn á vandamáU sem hefur angrað þig að undanfömu og verður miklu fargiafþérlétt. Hrúturinn (21.mars — 20.aprU): Reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir og taktu ráðum vina þinna með varúð. Vertu hirðusamur um eigur þínar og forðastu kæraleysi í fjármálum. Nautið (21. april — 21. maí): Þér verður veitt viðurkenning sem reynist mikiU heiður fyrir þig. Skapið verður gott og þú verður hrókur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Sinntu áhugamálum þínum í dag og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af starfi þínu. Stutt ferðalag með f jölskyldunni gæti reynst mjög ánægjulegt. Hugaðu að heilsunni. Krabbinn (22. júní—23. júli): Vertu ekki ragur við að taka ákvarðanir jafnvel þó að vinir þínir reyni að draga úr þér kjarkinn. Þú færð snjaUa hugmynd sem mun nýtast þér vel í starfi. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Sambandiö við ástvin þinn verður með stirðara móti. Skapið verður stirt og lítið þarf til að þú reiðist. Dveldu heima hjá þér í dag og reyndu að haf a það náðugt. Meyjan (24.ágúst —23.sept.): Þú færð einhverja ósk uppfyUta og hefur það góð áhrif á skapið. Sinntu áhugamálum þínum og njóttu útivistar með f jölskyldunni. Hvíldu þig í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Sinntu einhverjum skapandi viðfangsefnum í dag. Hug- myndaflug þitt er mikið og kemur það sér vel. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af fjármálum þínum. Þú færð óvænta heimsókn. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú færð stuðning f jölskyldunnar við áform þín og mun það reynast þér mikUvægt. Dagurinn er heppUegur tU að stunda íþróttir eða njóta útivistar með vinum. Bogmaðurinn (23.nóv, —20.des.): Þú kemst að samkomulagi í deilu sem hefur angrað þig að undanförnu. Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum og forðastu athafnir sem geta haft slæm áhrif á mannorðið. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú ættir ekki að hika viö aö leita tU vinar þíns um hjálp sértu í vanda staddur. Þér berast nytsamlegar upplýs- ingar sem geta reynst þér mikilvægar í starfi. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrlr mánudaginn 30. aprU Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú tekur einhverja þýðingarmikla ákvörðun í dag og verður eins og miklu fargi sé af þér létt. Hafnaðu ekki ráðleggingum annarra að óathuguðu máU. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Taktu ráöum vina þinna með varúð og leystu úr vanda- málum þinum sjálfur. Þú munt eiga ánægjulegar stundir með fjölskyldunni og gæti stutt ferðalag orðið mjög skemmtUegt. Hrúturinn (21.mars—20. aprU): Þér berast tíðindi í dag sem valda þér töluveröum von- brigðum. Skapið verður með stirðara móti og lítið þarf til að þú reiðist. Sýndu ástvini þinum tiUitssemi. Nautið (21. aprU — 21. maí): Gamalt vandamál geru- vart við sig á nýjan leik og veld- ur þér áhyggjum. Reyndu aö hafa það náðugt í dag og forðastu lUtamlega áreynslu. Gættu þess að bregðast ekki trúnaði. Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Þér berst óvæntur glaðningur í dag og hefur það góð áhrif á skapið. Hins vegar mun vinur þinn valda þér nokkrum vonbrigðum og skyggir það á annars ágætan dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Dagurinn er heppilegur til að sinna einhverjum skapandi verkefnum. Þú átt gott með að einbeita þér að flóknum viðfangsefnum og nærð góðum árangri i því sem þú tek- ur þér fyrir hendur. Ljónið (24. jálí—23. ágúst): Taktu ekki fljótfærnislegar ákvarðanir sem snerta fram- tíð þína. Sinntu þörfum fjölskyldunnar og er dagurinn hentugur til að vinna að endurbótum á heimilinu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Erfiði þitt að undanfórnu fer að bera árangur og hefur það góð áhrif á skapið. Farðu gætilega í fjármálum og taktu ekki þátt í vaf asömum viðskiptum. ..Vogin (24. sept. — 23. okt.): Hafðu ekki áhyggjur af starfi þinu eða fjármálum og gefðu þér tíma til að sinna áhugamálunum. Stutt ferða- lag með fjölskyldunni gæti reynst mjög ánægjulegt. Njóttu útivistar. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Dagurinn hentar vel tii að stunda nám og sinna öðrum andlegum viðfangsefnum. Skapið verður gott og hugar- far þitt er jákvætt. Hugaðu aðheilsunni. Bogmaðurinn (23.név,—20.des.): Þú finnur farsæla lausn á vandamáli sem hefur herjað á þig að undanfórnu og valdið þér áhyggjum. Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í ástamálum í kvöld. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Ástvinur þinn lýsir sig andsnúinn áformum þinum og veldur það þér nokkurri gremju. Þér berast ánægjuleg tíðindi af ættingja þínum. Dveldu heima í kvöld. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö ogsjúkrabifreiösimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiösími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestinannaeyjar: Iiigreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og belgarþjónusta apétekanna i Reykjavík dagana 27. apríl — 3. maí er i Apóteki austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. '22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkuin dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 óg sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 5160Ö. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. OpiC virka daga frá kl. 9—18.1.okað i hádeginumilli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Akureyrarapóte^ og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opiö i þessum apótekum á afgreiöslutíma búöa. Þau skiptast á, sina vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opiö kl. 11—12 og 20—21. A öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heiisuverndarstöðinnii við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudagaf- kl. 10-11. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17--08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtais á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækha eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Ixeknamiö- stöðinni í síma 2231 i. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmaqnaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. > 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aila daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. HvitabandiÖ: Frjáls heimsóknartími alla daga. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13-19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉROTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27., simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19. BÚSTADASAFN Bústaðakirkju, siiril 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard, kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn a miöviku- dögumkl. 10—11. BÖKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BOKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl, 14—17. AMERÍSKA ROKASAFNID: Opið virka daga kl. 13-17.30/ ASMUNDAÍtGARDUR við Sigtún: Sýning á verkunvér í garðinum en vinnustofan er að- eins oúin við sérstök tækifæri. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið dagléga frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, súni 15766, Akureyri sími 24414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamarnes, súni 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, súnar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, súni 53445. Súnabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311. Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringúin. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. ©KFS /Bulls (g) 1982 King Fer.tures Syndicate, Inc. World rights reserved.. Vesalings Emma ’ „Þeim virðist semja vel þegar tekið er tillit til þess að báðir þykjast vita allt um allt. ”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.