Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 36
36 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR 28. APRIL1984. Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY Einhver flýgur fyrir ÖLAISE Wiilie netur. rlr i lílrn A n A ll ky PETER O’DONNELL irtwn by REVILU COLVIH Ýmislegt íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíöur að stærð og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af' öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánud., þriöjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. Tek að mér veislur, allt í sambandi við kaldan mat, brauðtertur, snittur, kalt borö, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Einkamál Samtökin ’78. Fyrsta skrefið úr felum gæti verið aö slá á þráðinn til okkar og tala viö aöra homma og lesbíur. Símatíminn er á mánudögum og fimmtudögum kl. 21— 23. Sími 28539. Muniö símatíma sam- takanna á Akureyri. Óska eftir að komast í samband viö aöila sem hefur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju aö nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggjahagur 308”. Sveit Vantar unglingsstúlku eða konu í sveit til að líta eftir 2 stelpum, 1 og 2ja ára, og smáheimilis- aðstoð í 3—4 vikur, strax. Uppl. í síma 37795. Skemmtanir Diskótekið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góð dansmúsík af öllum geröum í fyrirrúmi nú sem áður. Bók- anir í simum 43542 og 82220, Kristinn. Taktur fyrir alla. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Garðyrkja Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. steypum gangstéttir og bílastæði. Hita- snjóbræðslukerfi undir bílastæði og gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889. _ Húsdýraáburður — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburðinn fyrir vorið (kúamykja,’ hrossatað), dreift ef óskað er, einnig sjávarsand til að eyða mosa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sann- gjarnt verð. Skrúðgarðamiðstööin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymiö auglýsinguna. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góöu verði, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift á lóðir, sé þess ósk- að. Áhersla lögð á góða umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Húsbyggjendur, húseigendur. Utvegum fyllingarefni, mold, húsdýra- áburö (mykju), önnumst fyllingar í sökkla o.fl. Uppl. í símum 28669 og 25656 eftirkl. 19. B og J þjónustan, sími 72754. Tökum að okkur alhliða verkefni, s.s. sprunguviðgerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum við útvegað hraunhellur og tökum að okkur hellulagnir o.fl. o.fl. Notum einungis viðurkennd efni, vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Ábyrgð tekin á verkinu í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 72754 eftir kl. 19. Félag skrúðgarðyrkjumeistara ,vekur athygli á að eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburöar. Pantiðtímanlega. Karl GuðjónSson, 79361 Æsufell 4 Rvk. Helgi J.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgarðaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garöaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróðrast. Bjarmaland. Guðmundur T. Gíslaspn, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúögaröamiðstöðin. 99^)388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. SvavarKjærnested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akur hf. Nú er gróðurinn aö lifna við, húsdýraáburðinum skófl- um viö. Uppl. í síma 73278. Góður húsdýraáburður til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 34906. Hrossaskítur hreinn og góður, heldri kallar kalla tað, í Kópavogi moka móður, og myndast við að flytja það. Sími 39294. Græðir fimm keyrður heim, gott á 100 ferm grasflöt. Verð 250 kr. skammturinn. Uppl. í síma 23944 og 86961. Vorhreingeming — klipping — húsdýraáburður. Nú fer hver að verða síðastur að panta klippingu á trjám og runnum. Otvega húsdýraáburð. Pantið tímanlega, kantskurð og garðhreinsun. Vanur maður sem gefur faglegar ráðlegg- ingar og vinnur verkin sjálfur. Tek að mér alla alhliða garðvinnu, jarðvegs- blöndun, planta, sá og þekja, hellu- lögn, vegghleðslur. Sigurður garðyrkjufræðingur. Sími 23149. Hreingerningar Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliða hreingerningar og teppa- hreinsun, einnig dagleg þrif á skrif- stofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborö og allan harðvið. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viöurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Hreingemingar í Reykjavik og nágrenni. Hreingerning á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Vinsamlega hringiö í síma 39899. Gólfteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,73143 og 53846. Olafur Hólm. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýjustu geröum véla. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Þvottabjöra. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtil- boð sé þess óskaö. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 54342. i Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Ath. Erum með kemisk efni á bletti, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Þjónusta Gluggaviðgerðir og glerjun. Gerum við glugga og fræsum úr fyrir verksmiðjugleri. Utvega pósta og opn- anleg fög og annað efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 33153 eftir kl. 18. Við málurn. Getum bætt við okkur bæði úti- og inni- vinnu, gerum kostnaðaráætlun, ef óskaö er. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum strax. Uppl. í síma 75490 á milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Húsbyggjendur—húseigendur. Tökum að okkur alla almenna tré- smíðavinnu, s. s. nýbyggingar, viðgerðir og breytingar. Endurnýjum gler, glugga og þök. Einnig önnumst við klæðningar, innan- og utanhúss. Parket- og panellagnir. Uppsetning innréttinga o. fl. Tímavinna eða föst verðtilboð. Vönduð vinna — vanir menn. Verkbeiðnir í símum 75433 og 33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíða- meistarar Hermann Þór Hermannsson og Jón Hafsteinn Magnússon. Brimrás, vélaleiga, auglýsir. Erum í leiöinni á byggingastað. Leigjum út: Vibratora, loftverkfæri, loftpressur, hjólsagir, borðsagir, raf- suðuvélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, álréttskeiðar, stiga, vinnu- palla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás, véla- leiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opið frá kl. 7—19 alla virka daga. Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboð ef óskað er. Við sjá- um um raflögnina og ráöleggjum ailt eftir lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar. önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guðbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum, smáum sem stórum. Hikið ekki viö aö leita uppl. í síma 34989. Jónas H. Jónasson. Er húsnúmer á húsinu þínu? Er gróöur í þakrennunni? Eru læsingar og lamir á hurðum og gluggum í lagi? Ef þig vantar aðstoð hringdu þá í síma 23944 og 86961. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 meö vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast þaö að nýju. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.