Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 43
koor Ttqo* woTTnAoqAnnA t wrr DV. LAUGARDAGUR 28. APRtL 1984. 43 Boltinn Boltinn Hverjir fara mn? upp Oðum dregur nú að lokum keppnis- tímabilsins í Englandi og spennan er i hámarki eins og sagt er. Það er alveg ljóst að það verður annaðhvort LIVERPOOL eða MAN- CHESTER UTD. sem ber sigur úr být- um í deildinni. Hvort Uðið það verður er ómögulegt að segja um en óneitanlega er staða Liverpool betri. Þeir eru með 73 stig og eiga ólokið fimm leikjum. United er með tveimur stigum minna og hefur leikið jafnmarga leiki. Liverpool á að visu f jóra erfiöa leiki við fallkandídata Ipswich, Birming- ham, Coventry og Notts. County en á móti kemur aö United á leiki við West Ham og Tottenham sem enn halda í vonina um Evrópusæti. Fari svo að Liverpool vinni deildina, þá fer United í Evrópukeppni meistaraliða og West Ham og Totten- ham fá séns í UEFA keppnina. Þau lið sem best standa að vígi þar eru Nottingham Forest, QPR og Southampton. Tottenham gæti unniö UEFA keppnina. Málin eru þvi flóknari en margt annað. Fallsætin eru nokkuð óvinsælli staður en Ulfarnir hafa þó orðið að sætta sig við súra eplið og mega nú bita í það. Onnur deild fyrir þá. Það er hins vegar hverjir fylgja þeim sem er stóra og mikla málið. Notts. County, elsta deildarfélag Englands, er ekki í alltof öfundsverðri aðstöðu með 36 stig eftir jafnmarga leiki. Fyrir ofan þá eru Stoke með sex stigum meira og tveimur leikjum fleiri spilaöa þannig að County gæti náð þeim með því að vinna þá leiki sem upp ávantar. Ipswich situr svo fyrir ofan Stoke með einu stigi betur og segir mér svo hugur að þeir muni bjarga sér þó ekkert skuli fullyrt hér og nú. Sunder- land, Birmingham (bæði 45 stig), WBA og Coventry (46 stig) hafa einnig ástæðu til aö óttast fallið mikla. I annarri deild virðast það ætla að veröa Sheffield Wednesday, Chelsea og Newcastle sem komast upp. Manchester City og Grimsby eiga veika von sem varla verður neitt úr. Liklega verða það leikmenn Shef- field Wednesday sem drekka mest kampavín af öUum í annarri deUd. Liðiö situr á toppi deildarinnar með 78 stig, þremur stigum meira en Chelsea og hefur að auki leikið einum leik færra. I welsku borginni Swansea og háskólabænum Cambridge selst Lokaslagurinn að hefjast á Englandi Hverjirfara niður? BUly Bremner, fyrrum fyrirliði Leeds og Skota og núverandi fram- kvæmdastjóri Doncaster Rovers í 4, á leiðinni upp í þriðju. kampavínið sennilega ekki upp. Bæöi Uðin eru falUn, Cambridge skítfaUið og hinir hálfskitfaUnir á leið þangað sem þeir byr juðu, í f jóröu deUd. Það verður sennUega Derby sem fylgir þeim því þrátt fyrir gott gengi að undanförnu undir stjórn Roy McFar- land þá er staöa Uðsins mjög slæm. Það er nú þriðja neðst í deildinni með 36 stig eftir 38 leiki. Einu stigi ofar kemur Oldham með 38 stig i 37 leikjum. Það er því iUa komið fyrir hinu fom- fræga Derby félagi sem vann deUdina 1976, að því er mig minnir. Liðnir eru dagarnir þegar kappar eins og Roy McFarland, Colin Todd, Alan Hinton, Kevin Hector og Terry Hennessy léku leikmenn annarra liða upp úr skóm og sokkum. Leikmenn Oxford geta verið nokkuð ánægðir með sig eftir veturinn. Þeir hafa örugga forystu í þriðju deUd og hafa auk þess gert usla í báðum bikar- keppnunum. Wimbledon, Sheffield Utd. og HuU berjast um að fá að fylgja þeim upp og ætlar sú barátta að verða feikihörð. Wimbledon er, eins og er, í öðru sæti með 78 stig, United í þriðja með 77 og HuU í f jórða með 76 en hefur leikið 41 leik á móti 42 hinna Uðanna. I fljótu bragði virðist staða Sheffield-liðsins því vera verst en það á Wimbledon eftir á heimavelU sem gerir stöðuna sterkari. WalsaU og Brístol Rovers eiga veika von um aö ná þessum f jórum Uðum en varla veröur neitt úr þvL A botni þriðju deUdar situr Exeter, svo að segja faUiö og sennUega verður þá Gerry Francis sem bíóstjóri á þeim bæ eftir eitt ár í starfi. Port Vale væri einnig víst til að fara niður og Rotherham er einnig í hættu. Southend er í erfiðri stöðu en Scount- horpe gæti bjargað sér með hjálp lukk- unnar faUvöUtu. Bikarhetjumar frá Plymouth verða hins vegar að passa rassinn. I deild númer fjögur og væntanlega þeirri siðustu hafa leikmenn York City haldið afgerandi forystu í aUan vetur og er forysta þeirra nú i augnabUkinu hvorki meira né minna en seytján stig. Brístol City hefur annað sætið eins og er en þeir strákarnir þar i sveit eiga bara eftir aö leika þrjá leiki á meðan leikmenn BUly Bremner í Doncaster eiga sjö leiki eftir og hafa þó aðeins tveimur stigum minna. Fast á eftir koma Reading og Aldershot en erfitt er að segja hvaða Uð af þeim fjórum síðasttöldu verða með sára ennið að loknu keppnistíma- bilinu. Það fara nefnUega fjögur Uð upp úr f jórðu deild í þá þriðju ef allt er með feUdu. Eins og ýmsum er sjáifsagt ljóst feUur ekkert Uð úr deildinni heldur veröa fjögur neðstu Uðin aö sækja um þátttökurétt á næsta ári. Sú umsókn er undantekningarUtið samþykkt þó nokkur Uö þama á botn- inum mætti aö ósekju missa sig. Hartlepool hefur t.d. ekki komið nálægt miðbiki fjórðu deildarinnar árum saman, hvað þá hærra. Halifax er annaö lið sem oftast er neðarlega og Chester og Crewe hafa verið ansi dugleg við það á undanfömum árum. Það væri nær að leyfa einhverjum af þessum Uðum að hvUa sig á deUdar- bolta í svona 100 ár og koma með ný og fersk lið inn í deddina. Liö eins og Altringham, Enfield, Telford og North- . wich eiga þangað miklu meira erindi en nokkum tímann hin liðin. Góöur árangur þeirra í FA bikarnum segir tU umþað. Þá læt ég þessari grein minni lokiö en birti stöðumar í deUdunum svo aliir geti pælt þangað tU þeir fá i magann. -SigA. 2. DEILD 3. DEILD 4.DEILD Sheff. Wed. Chelsea Newcastle Man. City Grimsby Blackbum CharUsle Charlton Brighton Leeds. Utd. Huddersfield Barnsley Cardiff Shrewsbury Fulham Middlesbro Portsmouth Crystal Palace Oldham Derby Cnty Swansea Cambridge 37 23 38 21 38 22 38 19 38 18 36 16 38 16 38 16 38 15 38 14 37 13 38 14 38 15 37 13 38 11 38 11 38 13 38 11 37 10 38 9 38 6 38 2 5 4 9 10 8 7 8 9 13 8 15 11 13 12 12 7 17 4 19 10 14 12 15 12 15 6 19 10 17 8 19 9 20 7 25 12 24 67—32 78 79—39 76 76—49 72 61- 45 66 55—41 66 52-41 63 44—33 62 48- 54 57 62— 55 53 49— 49 53 49— 45 51 54—47 49 50— 57 49 38— 49 49 51— 50 45 39- 42 45 65—58 45 38—47 43 41—65 38 33-65 36 32—75 25 26-71 18 Oxford Wimbledon Sheff.Utd. Hull Bristol R. WalsaU Bolton Bradford Gillingham Newport Buraley MUlwaU Wigan Orient Lincoln Preston Brentford Bouraemouth Plymouth Southend Scunthorpe Rotherham Port Vale Exeter 41 26 42 23 42 22 41 21 42 19 42 20 42 17 38 17 41 17 40 16 41 15 40 15 41 15 40 16 41 15 41 13 42 10 41 12 40 10 41 9 40 7 40 10 41 9 41 5 8 7 9 10 11 9 13 7 12 11 8 14 10 15 9 12 9 15 12 12 14 12 13 12 12 14 9 15 9 17 11 17 13 19 6 23 11 19 13 19 18 14 9 21 9 23 14 22 84—45 86 91—72 78 82—48 77 66— 33 76 61—51 69 61— 56 60 52— 53 61 67— 55 60 64-62 60 54-63 60 71-48 59 62— 59 58 44— 48 57 60-67 57 53- 56 54 60-59 50 63— 76 43 52-69 42 45- 56 41 50-70 40 46- 64 39 43— 60 39 44— 76 36 47— 76 29 York Doncaster Bristol City Reading Aldershot Blackpool Tranmere Peterboro Colchester Torquay Hereford Chesterfield Stockport Bury Crewe Swindon Northampton Darlington Mansfield Halifax Rochdale Wrexham Hartlepool Chester 42 28 40 21 43 22 40 20 41 20 40 18 41 16 41 16 41 14 40 15 41 14 42 14 40 15 41 14 41 15 42 14 42 12 39 14 42 11 42 10 43 9 40 9 42 9 41 6 8 6 13 6 9 12 12 8 8 13 9 13 14 11 13 12 16 U 12 13 14 13 14 14 U 14 13 14 10 16 12 16 13 17 5 20 12 19 12 20 13 21 12 19 9 24 12 23 FRAMKVÆMDAÞJÓNUSTAN HANDVERK Þið nefnið þad — við framkvœmum það T.d. þrífum þakrennur, aðstoðum við flutninga, glerísetning- ar ef flæðir, hreingerningar kringum húsið ef bíllinn fer ekki ígangogm.fl.,m.fl. Neyðarþjónusta Framkvœmdaþjónustan Handverk Barðavogi 38, neðri hæð, sími 30656. VIÐSKIPTAVINIR VÚRU LEIÐA HF. ATHUGIÐ Hinn 1. mat 1984 flytjum við afgreiðslu okkar í Reykjavik frá Kleppsmýrarvegi 8 í nýtt húsnæði að Súðarvogi 14 (á homi Dugguvogs og Tranavogs). Við munum sem áður kappkosta að ve'ita fljóta og góða þjónustu. Vinsamlega athugið að frá 1. maí verðum við með afgreiðslu fyrir Stefni hf. til Akureyrar og nágrennis, Þórshafnar og Vopnafjarðar. Hveragerðis, Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar. VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN, ÞÚKK FYRIR VIÐSKIPTIN. VÖRULEIÐIR HF., SÚÐARVOGI 14 (Á HORNI DUGGU VOGS OG TRANAVOGS). SÍMI 83700. OPIÐ FRÁ 8-18 ALLA DAGA NEMA FÚSTU DAGATIL KL.17. ^5* lómasliálinn ÓDÝRT KÓPAVOGUR OG NÁGRENNI, vlð erum með lauka og fjölærar rætur. Blóðlilja 100 kr. Begóníur 3 stk., 58 kr., 6 litir, 3 tegundir Gladíólur 10 stk. 33 kr., 5 litir. Liljur 31 kr. Dalíur 25 kr., 25 tegundir. Lukkusmári 33 kr. Amarillislaukur, pottur/mold 145 kr., 5 litir. 5 litir. Hnoðrar 29 kr., 2 tegundir. Sporasóley 29 kr., margir litir. Phlox 30 kr., 2 tegundir. Musterisblóm 54 kr., 3 litir. Hjartablóm 40 kr. Bóndarósir 78 kr., 3litir. Canna 46/80 kr., 5 tegundir. Fuglamjólk 10 stk. 50/75 kr. og margt fleira. BLÚMASKÁLINN Sími 40980, allan sólarhringinn, og 40810. SENDUM UM ALLT LAND. 88-37 92 74—49 76 66-42 75 73—47 72 66-61 68 58—43 63 49- 42 62 62—40 61 58- 46 58 52—57 57 48—45 56 52—53 56 54—56 56 57—54 55 50- 59 55 54—52 54 47-65 49 37-41 47 59— 66 45 47— 80 42 48— 76 40 44-63 39 42—76 36 41—76 30 NYIR OG NOTAÐIR BÍLAR SELJUM í DAG Boltinn Boltinn TEGUND ÁRGERÐ EKINN LITUR VERÐ BMW 520i automatic 1982 12.000 sðfurgrár 570.000, BMW518 1982 28.000 dökkblár 505.000, BMW 518 1980 26.000 sðfurgrár 355.000, BMW318Í 1982 31.000 blágrár 385,000,- BMW 318i automatic 1981 56.000 grænsans. 405.000,- BMW316 1983 8.000 svartur 420.000, BMW316 1981 39.000 sðfurgrár 300.000,- BMW315 1981 57.000 guilsans. 300.000, BMW315 1981 27.000 sðfurgrár 305.000,- BMW 316 1978 82.000 vínrauður 210.000, BMW 518 1979 72.000 grænsanseraður 315.000,- Mazda 929 automatic 1980 40.000 blásanseraður 245.000,- Mazda 323 1978 76.000 orange 105.000, Suzuki Van 1982 40.000 grár 140.000, Renault 4 Van F6 1983 400 hvítur 205.000, Renault Van F6 1982 21.000 ' hvítur 165.000,- Renault 9GTS 1982 23.000 rauður 275.000, BMW 316 1981 30.000 rauður 320.000. OPIÐ 1 - 5 KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 -• * íli. !*£ ~k. ~ - i -- ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.