Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR 28. APRlL 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Flug 1/5 partur í TF Sky og 1/5 partur í flugskýli hennar til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—507. Verslun Nýir hjólbarðar í fólksbíla, austurþýskir, á lægra veröi en annars þekkist. Stærðir: 175X14 á kr. 2.150,- 560 x 13 á kr. 1.360,- 560 x 15 a kr. 1.460,- 165x13 ákr. 1.830,- 600x15 á kr. 1.520,- 145 x 13 á kr. 1.620,- 165 x 15 á kr. 1.870,- 175xl3ákr.2.050,- 600x12ákr. 1.370,- Jafnvægisstillingar. Fljót og lipur þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2. Símar 30501 og 84844. Kápusalan, Borgartúni 22. Tegund 386, aðeins kr. 480.00 og nú hefur enginn efni á að missa af þessu kostaboöi. Hinir geysivinsælu sumar- frakkar eru komnir aftur í stærðum 36—42 og í úrvali lita. Einnig höfum við úrval af kápum og frökkum úr ullar-og teryleneefnum. Komið, skoðið og mátið og gerið hagkvæm kaup í Kápu- sölunni, Borgartúni 22, sími 23509. Opið kl. 9—18 daglega og á laugardögum kl. 9—12. Næg bílastæði. Fjaðurmagnaður, stílhreinn og þægilegur, hannaður af Marcel Brauer 1927, „Braimhaus”. Einnig höfum viö fyrirliggjandi fleiri gerðir af sígildum nútimastólum. Nýborg hf., húsgagnadeild, Ármúla 23, sími 86755. Líkamsrækt i Svæðanudd, vægt nudd, frysting á iljar, tær og rist, fótlegg, losar um spennu, kvíða og þreytu. Bandvefsnudd, strokur á vöðvana, sinar og liðamót eftir lögun þeirra. Kerfi eftir E. Dicke og dr. med. Herman E. Helmrich, staðfest af læknadeild háskólans í Freiburg. Uppl. í síma 42303. Bátar 16 feta langur, siglt í sumar. 3 segC yfirbreiðsla, góöur dráttarvagn með spili. Uppl. í síma 17578 utan vinnu- tíma. Bflar til sölu Til sölu Volvo F12 með intercooler og Robson drifi, óekinn, árg. ’82, Uppl. í síma 99-5972 á kvöldin. Til sölu Mercedes Benz 613 sendiferðabíll árg. ’81, ekinn 81 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 39833 eftir kl. 20. TilsöluM.Benz 1317 árg. '71. Mjög góð innrétting og klæön- ing, 44 sæti. Hentar vel í ferðir um hálendið. Bíla- og vélasalan Ás, Höfða- túni 2, sími 24860, helgarsími 75227. Alfa Romeo Juliette ’78 til sölu. Ekinn aðeins 45 þús. km, rauður. Vel með farinn bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Verð kr. 190 þús. Blíla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, sími 24860, helgarsímar 24030 og 23939. Lítill amerískur sportbill til sölu frá AMC, árg. ’79, lítur vel út, ekinn aöeins 46 þús. km. Uppl. í síma 76054 næstu daga og kvöld. Stopp! Til sölu þessi einstaki Mercury Comet, árg. ’74, ekinn aðeins 53.000 km á original vél. 4 vetrardekk á felgum geta fylgt með. Einn eigandi frá upp- hafi. Uppl. í síma 32773. Biazer dísil árg. ’74. 6 cyl. Trader turbo uppgerður í sumar, 4ra gíra kassi, quadratrac, ný- sprautaður, nýir sílsar, ný hlið, háir stólar, útvarp og segulband. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 84089. Þessi Toyota Cressida er til sölu, sjálfskipt, árg. ’80, ekin 46 þús. km. Verð 265 þús. Uppl. í síma 40988 eftir hádegi. Mazda RX 7 ’81. Toppbíll. Ekinn aöeins 22 þús. km. Uppl. í síma 33406. Citroen C 35 sendibíll árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 71533 og Aðal-Bílasölunni, Miklatorgi. Buick Super 1954. Til sölu er þessi bíll sem er allur original í góðu lagi og lítið ekinn. Til- boð óskast. Uppl. í síma 39637 seinni hluta dags. Þjónustuauglýsingar // Toyota Hiace árg. 1982 til sölu, ekinn 60 þús., mjög góður bíll. Skipti ath. Uppl. í síma 31025 eftir kl. 18. Einstakt tækif æri. Til sölu þessi glæsilegi Dodge Ramcharger árg. ’77 með 318 vélinni, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur. Ekinn rúmlega 70 þús. km, allur ný- yfirfarlnn, ýmiss konar skipti möguleg. Uppl. í síma 13912. Benz 608 árg. ’74 til sölu, vél og kram gott, þarfnast sprautunar. Til sýnis og sölu á bíla- sölunni Bliki, Skeifunni 8. Þjónusta Ódýrir stigar. Smíðum alls konar stiga og handrið. Erum vanir að leysa vandamál við breytingar og þess háttar. Að gefnu til- efni er fólki bent áLandssímann verði slæmt símasamband. Stigamaðurinn Sandgerði. Uppl. í síma 92—7631 eftir kl. 20. Þverholti 11 — Sími 27022 Viðtækjaþjónusta Fljót þjónusta Alhliða viðgerðarþjónusta fyrir útvörp, sjónvörp, myndbönd, hljómflutningstæki o.m.fl. Loftnetsviðgerðir og uppsetningar. KEMHEIM RADIOHÚSIÐ s.f. Hvertl*g6tu 98 - 8lml 13920 SSkörting .HiH TV Vkko ÞJÓHUSTA EIAC Hartmann heimasimi 20677 VIÐGERÐIR Sjónvörp — Loftnet — Video Ársábyrgð Fagmenn meö margra ára reynslu og sérmenntun á sviði litsjónvarpa, myndsegulbanda og loftnetslagna. 'Þú þarft ekki að leita annað. Kvöld- og helgarsímar UTSYNSF. 24474 Og 40937. Borgartúni 29, 9Ími 27095 ALHLIÐA ÞJÓNUSTA Sjónvörp, loftnet, video. Ars ábyrgð. DAGKVÖLDOG SKJÁRINN, HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI38. Verzlun “FYLLINGAREFNI- Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostfritt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. rSr mwmmmwmt wm* SÆVARH0FÐA.13-SIML81833. gg^Seljum og leigjum út álverkpalla á hjólum ★ stálverkpalla ★ loftstoðir ★ álstiga ★ fjarlægðarstóla úr plasti. Vesturvör 7 - 200 Kópavogur. Sími 42322. Fallar hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.