Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 28. APRIL1984. OFFSETLJÓSMYNDUN OG SKEYTING Óskum að ráða offsetljósmyndara sem einnig er vanur skeytingarvinnu. Upplýsingar gefur Óiafur Brynjólfsson. FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Síðumúla 12. EGILSST AÐ ASKÓLI: SÉRKENNARA VANTAR Tvo sérkennara vantar að sérdeild Egilsstaðaskóla fyrir næsta skólaár (kennsla fjölfatlaðra barna). Ennfremur vantar kennara til almennrar bekkjarkennslu og ensku- kennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri, Olafur Guðmundsson, í síma 97-1146 eða 97-1217. SKÓLANEFND EGILSSTAÐASKÓLAHVERFIS. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk. EFNISVINNSLA A REYKJANESI. (19.400m5) Verkinu skal lokið 30. september 1984. Otboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík frá og meö 30. apríl 1984. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 7. maí 1984. FITJAVEGIFITJÁRDAL V-HÚN. (1,4 km, 7400 m3). Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og á Sauðárkróki frá og með 30. apríl 1984. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 14. maí 1984. ÓLAFSVÍKURVEG VIÐ BORGARNES. (Fylling og burðarlag 7.000 m3, skering 3.500 m3, lengd 1,5 km). Verkinu skal lokið 20. júní 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og í Borgarnesi frá og með 30. apríl 1984. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 14. maí 1984. VEGAMÁLASTJÓRI. UMBOÐSMENN VANTAR STRAX HAF8MIR Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einars- syni, sími92-6958. BREIÐDALSVÍK Upplýsingar hjá Steinunni Arnardóttur, sími97-5628. DJÚPIVOGUR Upplýsingar hjá Steinunni Jónsdóttur, sími97-8916. SAUÐÁRKRÓKUR Upplýsingar hjá Ingimar Pá/ssyni, sími95-5654. Einnig eru allar upplýsingar á af- greiðs/u P V ,Mverhq/tÍ th sími2J.02^: , , , m; Grnman er argræð” — segf r Geirharður gr iiu uliön n u ðu r A útimarkaönum hér í Aix-en-Prov- ence kennir einatt margra grasa og þaö er margt og misjafnt mannfólkið sem vappar þar á milli söluboröa og reynir aö gera reyf arakaup. Þegar undirritaöur var þar í svipuð- um erindagjöröum hér á dögunum var það sérstaklega eitt söluboröanna sem dró aö sér athygli fólks. A því lá f jöldi undarlegra leöurgrima í hinum fjöl- skrúöugustu litum og bak við þaö stóö lágvaxinn, dökkhærður maður meö loönar augabrúnir: þetta var Gerard Fleurenceau sjálfur. Þrátt fyrir talsveröar annir við söl- una féllst hann á að greiöa úr þremur spumingum sem hér fara á eftir. DV: Hvenær og hvers vegna fórst þú út í grímugerð? GF: Um langt skeið vann ég við til- fallandi handverk, ég vann t.d. nokkuð lengi viö að gera upp antikhúsgögn. Eins unnum viö tveir kunningjar frá Bordeaux verk úr jurtum af ýmsu tæi og seldum okkur til f ramdráttar. Síðan gerðist þaö fyrir rúmum fimm árum að ég brá mér til Indónesíu, nán- ar tiltekið til eyjunnar Balí. Eg dvald- ist þar um þriggja mánaöa skeið í góðu yfirlæti hjá kunningjum mínum. Þetta fólk var að vinna við og læra hið svo- kallaöa Balileikhús. En á Bali eins og víöast hvar í Austurlöndum fjær stend- ur leiklistin á fornum merg. Hjá þeim er griman ákaflega mikilvæg. Meðan á þessari dvöl stóð uppgötvaði ég í raun mátt grímunnar og komst í fyrsta skipti í snertingu við grímugerð. Það má því segja að ég hafi fengið veikina þar! Það var hins vegar ekki fyrr en nokkru seinna, þegar ég var staddur á kjötkveðjuhátíðinni í Feneyjum, að ég ákvað aö ráðast í gerð gríma úr nauts- húð. DV: Gætiröu lýst í stórum dráttum aðferðinni sem þú notar við grímu- gerðina GF: Já, ég byrjað á því að móta úr tré eöa gifsi. Síðan tek ég hreinsað og sérlega valið leður sem tekið er á svíra nautsins, bleyti það og elti uns það er Þessi vekur athyglihvar sem er. Grimur geta náð yfir fíeira en bara andhtið. (Seirharðgi gtiirtuhönnuður og þrosandf viðskjptayinirt , v:i w .f <■: -:i ’a a ík» vjp :k, '*.'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.