Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Page 23
DV. LAUGARDAGUR 28. APRIL1984. 23 orðið mjúkt og meðfærilegt. Því næst legg ég það yfir áðumefnt höfuð og slétta það vandlega ofan í alla andlits- drætti eöa að því marki sem þykkt leöur leyfir. Að því búnu tylli ég nögl- um í jaðrana og læt leðrið þorna vel og vandlega. Þá tekur við fullvinnsla sem getur veriö margvísleg: litun, hömrun, munsturgerð eða bara það sem mér dettur í hug þá stundina. (Nú stendur hann upp og svarar spurningum áhugasamra skoðenda. Einn þeirra velur grímu og Gerard út- skýrir nákvæmlega hvernig hún skuli hengd upp. Hann fylgir verkinu úr höfn. Síðan skýst hann sem snöggvast yfir til mannsins við hliöina (hann er beltasali) og nær í skærgulan plast- poka. Gríman er greidd og Gerard af- sakar sig. Mér finnst það óþarfi og við höldumáfram). DV: Hvað þýðir orðið gríma? Hvað ergríma? GF: Gríman er margrætt fyrir- brigði. Hún getur táknað ótal hluti í senn: nærvist og flótta, gleði og sorg eða bara hversdagslífið. Eg og þú og við öll göngum með grímur, þær eru aðeins mismunandi þykkar. Gríman er hlutur sem fundist hefur í eldfornum rústum og hún virðist sífellt vísa til einhvers konar dulúöar innra með fólki. Það sést t.d. vel á því að griman er heilög hjá hinum svokölluðu frumstæðu þjóðflokkum. Hjá þeim er gríman undantekningarlítið notuö við trúarathafnir. Annars er erfitt að henda reiður á því hvað nútímamaður- inn sér í grímu. Kannski nærveru leiks- ins sem manninum er svo mikilvægur. Tákn leikhússins er jú samansett af grímu sorgar og gleði. En eitt er ég alveg viss um: ég er með algera 'grímudellu! Og Gerard Fleuranceau virtist ekki vera einn um það því áhuginn skein úr f jölda andlita sem laut yfir söluborðiö hans þakiö mun áhugaminni andlitum úr nautshúð í öllum regnbogans litum. Aix í apríl, FR. Grímurnar hans ýmsum gerðum. Geirharðs eru af HUSGAGNASYNING TM-HUSGOGN Síðumúla 30 - Sími 86822 Opið Laugardag frá kl. 10-12 og kl. 14-17 1300 FERMETRA SÝNINGARSVÆÐI AÐ SÍÐUMÚLA 30 SUNNUDAG 2-5 HRINGIÐ, SKRIFIÐ OG ÞIÐ FÁIÐ SENDA MYNDA- LISTA, VERÐ OG PRUFUR AF ÁKLÆÐI OG LEÐRI. Veana f/utninas se/jum við næstu daga ýmiss konar hús- gögn, ák/æði og gó/fteppi. 40-50% AFSLATTUR TM-HUSGOGN Opið laugardag kl. 10-12 og 14-17 Síðumúla 4. ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA - ERTU AÐ BYGGJA I < £ LU I < 3 ö > OQ Q < D h OC lll I < H CQ Q < D II cc < XI UTS0LUMARKAÐ í NÝJU SKEMMUNNI OKKAR í FELLSMÚLA 24-26. ÞAR MUNUM VIÐ BYRJA AÐ BJÓÐA GÖLFTEPPI 0G GÚLFDÚKA Á HREINT ÓTRÚLEGU VERÐI VERÐ LÆKKUN FYRIR ÞÁ SEM ERU AÐ BYGGJA, BREYTA EÐA BÆTA OPIÐ í DAG, LAUGARDAG, TIL KL. 16. viA3ua nniA - vrooAa ov nxua - vxya av nuuvo - viAaus nmÁ 1 w H C J ÞARFTU AÐ BÆTA - ERTU AÐ BYGGJA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.