Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR 28. APRIL1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Nokkur kúluspil og tölvuspil í mismunandi góðu ástandi til sölu. Mjög gott verö ef samið er strax. Uppl. í símum 92—8583 og 92—8371. AEG helluborð og ofn og Rima eldhúsvifta til sölu. Selst allt saman á kr. 3.500. Einnig Gesslein flauelsskermkerra á kr. 4.500 og Silver-Cross skermkerra á kr. 1500. Uppl. ísíma 43104. Til sölu borðstof uborð og sex stólar, eldhúsborð og sex stólar, strauvél, ísskápur og kringlótt gólf- motta. Oska eftir að kaupa stök gólf- teppi ca 2X3 m og ca 2,40x3,40 m. Uppl. í síma 36084. Sjónvarp, kerra, bretti. Til sölu nýlegt 26” Asa litsjónvarp með fjarstýringu. Einnig til sölu Silver Cross regnhlífarkerra með svuntu og skermi og bretti aftan á VW 1200, hægra megin. Uppl. í síma 78212. Gömul, ódýr húsgögn til sölu vegna flutnings, skipti á sjón- varpi eöa ísskáp koma til greina. Uppl. í síma 15483 milli kl. 17 og 19 í dag og næstu daga. Fjarskiptatæki. SSB Gufunestalstöð til sölu, tegund SGC. Uppl. í síma 96—41534. Lítil bráðabirgða- eldhúsinnrétting fæst fyrir lítiö gegn niðurrifi. Sími 17159. 3000 lítra frystir. Til sölu 3000 lítra frystir með tilheyr- andi útbúnaöi. Einnig á sama stað til sölu Jeepster ’68, á ca 55 þús. kr. Uppl. í síma 54219. Til sölu millibrún leðurkápa nr. 12, verö 2000 kr., og grá- blá ullarslá, stærð 38—40, verö 1500 kr. Báöar kápurnar eru lítiö notaðar. A sama stað er til sölu hvítt sporöskju- lagað eldhúsborö á stálfæti og tveir stólar, verð 2500. Uppl. í síma 53813. Til sölu bílskúr við Súluhóla, 21,8 ferm. Uppl. í síma 72347 milli kl. 16 og 19 á kvöldin. Einnig er til sölu í sama síma 2ja börða Yamaha C 55 N rafmagnsorgel. Fullkomnasta gerð af General Electric tauþurrkara til sölu. 6 stiUingar, tekur 18 pund, ísskápur, 2ja dyra, stórt frystihólf, einnig glæsilegur módel brúðarkjóll. Sími 51076. Veltigrind — Hilux. Ný sportleg veltigrind á Toyotu Hilux, gott verð. Uppl. í síma 85287. Fyrir f jörutíu ára afmælið 17. júní, nýtt, upphlutssilfur, borðar og beltispör, einnig peysuföt og smókingar. Uppl. í síma 34746. Ignis ísskápur til sölu með sérfrystihólfi, hæð 1,50, breidd 55 cm. Verð kr. 3.500, borðstofu- borð, sporöskjulagað, og 6 stólar. Verö kr. 6000, og eldhúsborð og 4 stólar, verð kr. 3.500. Uppl. í sima 14388. 4 stk. sportfelgur til sölu, 13”, passa undir Mözdu 626 og evrópska bíla. Uppl. í síma 36726. Húsgögn, stök gólfteppi o.m.fl. til sölu, allt ódýrt. Uppl. í síma 73544. Eigendur söluturna og aðrir. , Taylor shake vél til sölu. Uppl. í síma 11811. Efni til innréttinga fæst á hagstæðu verði, uppistöður, þil- plötur og hurðir, meö læsingum og körmum. Ennfremur loftlampar, vinnuborð og fataskápur. Uppl. í síma 85687 milli kl. 14 og 18. Rafmiðstöð til sölu, 12 kw, notuð í 2 ár. Uppl. í síma 99-8863. Lavella utanhússplastklæðning til sölu. Uppl. í síma 94-8139 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu ljósritunarvél. Vélkostur hf., sími 74320. Takiðeftir!! Blómafræflar, Honeybee PollenS.,hin fullkomna fæöa. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson.' Kane i .iqqu . is9n Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vand- aðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Stálhringstigi til söiu. Uppl. í síma 84883 og 38013. Taylor ísvél til solu, einföld. Uppl. í síma 82128. Frystigámar. Af sérstökum ástæðum eru til sölu tvö stk. 17 feta, 22 rúmmetra frystigámar. Gámarnir eru nýyfirfarnir og á sér- deilisgóöu verði. Uppl. í síma 13188. Óskast keypt | Hrærivél. Oska eftir aö kaupa góða, notaða hrærivél fyrir stórt eldhús. Æskiieg stærö ca 15—30 lítrar. Uppl. í síma 26989 eftirkl. 20. Óska eftir sófasetti, þvottavél, ísskáp, ryksugu og örbylgjuofni. Stað- greiðsla fyrir vel með farna hluti. Uppl. ísíma 71169. Vel með farið barnarúm óskast til kaups. Uppl. í síma 46648 milli kl. 16 og 20 í dag. Óska eftir að kaupa diskóljósagræjur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 75770 eftir kl. 20 alla daga. Peningaskápur. Oskum eftir að kaupa peningaskáp. Uppl. í síma 29740 á skrifstofutíma og 52023 á kvöldin. Verslun | Meirihá ttar hljómplötuútsaian. Pöntunarsíminn er 16066. Sendum pöntunarlista frítt. Þeir sem gerast meölimir í Tónlistarklúbbnum fá 5% afslátt af því sem þeir kaupa á út- sölunni. Listamiðstöðin hf., Gallerý Lækjartorgi. Ódýrar prjónavörur. Peysur í tískulitum á 450 kn, strokkar, legghlífar, gammosíur og margt fleira. Sendi gegn póstkröfu. Sími 10295, Njálsgötu 14. Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar geröir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumarið. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæðir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op- )ið frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá kl. 9—12 á laugardögum. Megrunarfræflar-Blómafræflar. BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens blómafræflar, Sunny Power orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfsævisaga Noel Johnson. Utsölu- staður Hjaltabakka 6, Gylfi sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. | Fyrir ungbörn Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- . grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: Tvíburavagnar, kr. 7725, kerruregn- slár, kr. 200, göngugrindur, kr. 1000, létt burðarrúm, kr. 1350, myndir, kr. 100, ferðarúm, kr. 3300, tréleikföng, kr. 115, diskasett, kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10—12 og kl. 13—18, laugardaga kl. 10— 14. Barnabrek Oöinsgötu 4, sími 17113. Vel með farinn blár barnavagn til sölu. Verð 5000 kr. Uppl. í síma 77822. Skiptibaðborð, Baby Björn, til sölu, verð kr. 2500, burðarrúm á kr. 1000 og pelahitari á kr. 750. Sími 75446. Óska eftir að kaupa ódýra skermkerru, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 43391. Tvíburavagn til sölu. ; Uþpl. í síma 14156. ! ♦ 117 -.< Óska eftir að kaupa góðan barnabílstól, einnig Hokus pok- us stól og kerruvagn. Uppl. í síma 52681. Vel með farinn, brúnn Silver Cross barnavagn til sölu, einnig þvottavél. Uppl. í síma 19434 á kvöldin. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjai og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.tekiöviðpöntunumísíma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við-’ gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vetrarvörur Til sölu Skidoo vélsleði árg. ’79, rafstart og nýtt belti, góður sleði, gott verð. Uppl. í síma 66833. Húsgögn Vel með farið borðstofuborð og sex stólar til sölu á hagstæðu verði, einnig video 2000 á sama stað. Uppl. í síma 77989. Til sölu sófasett, ca 40 ára, 3ja sæta sófi og tveir stólar með hörpudiskalagi, útskornir armar, nýlega klætt með plussáklæði, einnig útskorið sófaborð. Uppl. í síma 51703. Plusssófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. í símum 54027 og 41267. Vel með farið sófasett til sölu, brúnt flauel, einnig marmara- sófaborð og 2 antik rókókóstólar. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 86853 eftir kl. 17. Fataskápur til sölu. Uppl. í síma 31328 eftir kl. 18. Furuhúsgögii. Til fermingargjafa, í sumarbústaðinn og á heimilið. Rúm í mörgum stærðum, eldhúsborð og stólar, kommóður, kojur, sundurdregin barnarúm, vegghillur í barnaherberg- ið með skrifborði, skrifborð, sófasett og fleira. Einnig til sölu gamlar inni- huröir og hlaðrúm. Opið til kl. 6 og einnig á laugardögum. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboö á staönum yður að kostnaöarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Heimilistæki Ný, ónotuð þvottavél (Zanussi) til sölu vegna flutninga, lítil og nett, opnast að ofan, mjög góð vél. Kostar um 20 þús. út úr búö, selst meö allt að 40% afslætti. Sími 27031. Westinghouse ísskápur, 85 lítra frystir, 310 lítra kæliskápur, til sölu. Uppl. í síma 21764, eftir kl. 18. Tauþurrkari. Nýlegur tauþurrkari af Philco gerö til *'sölu. Uppl. í síma 76551. Til sölu vegna flutninga General Electric þvottavél, 3ja ára, lít- ið notuð. Uppl. í síma 75596. Til sölu vel útlítandi, nýyfirfarin 3ja ára gömul Hoover þvottavél. Uppl. í síma 28016. Þvottavél til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 79651. Hljóðfæri Bassaieikari óskast. Boy’s Brigade. Uppl. í símum 77569 og 12083. Ath. Trommusett. Yamaha professional trommusett til sölu, töskur og simbalar fylgja. Verð kr. 40 þús. kr. Uppl. í síma 32891. Stelpur. Bassaleikari óskast strax. Uppl. í síma 74427 eða 19394. Hljómtæki Mjög gott Technics segulband til sölu á kr. 12.000, Dual plötuspilari á kr. 4.000 og Dual magnari á kr. 6.000. Uppl. í síma 28892. Höfum gott úrval spólutækja, t.d. Teac, 4ra rása, tvö stykki, einnig Teac, tveggja rása, Pioneer, 2ja rása, Sony og fleiri og fleiri. Einnig mjög gott úrval kassettu- tækja, t.d. Nagamichi og fleira og fleira. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Frá Radíóbúðinni, Skipholti 19, sími 91—29800. Nálar og tónhöfuð í flesta spilara. Leiðslur og tengi í hljómtæki, tölvur og videotæki. Takkasímar, margar gerðir. Sendum í póstkröfu um land aUt. Radíóbúðin, Skipholti 19. Video Videoklúbburinn, Stórholti 1. Leigjum út videotæki og spólur fyrir VHS, nýtt efni og ný tæki. Opið frá kl. 14—23 alla daga. Sími 35450. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikið úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáðu þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni með íslenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vesturgötu 53, (skáhallt á móti Búnaðarbankanum). Til sölu 100 stk. VHS original videospólur í góðu ásigkomulagi, seljast í einu eða tvennu lagi. Uppl. í síma 73493 milli kl. 20 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, simi 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, simi 71366. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. . Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Afsláttur á myndböndum. Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi sérstök afsláttarkort í takmörkuðu upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér rétt til að hafa 8 spólur í sólarhring í stað 6. Super 8 filmur einnig til sölu. Sendum út á land. Opið kl. 4—11, um helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoaugað *á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22257. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óátekn- Vil skipta á nýlegu Sony Beta videotæki yfir í nýlegt VHS videotæki. Uppl. í síma 34165. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gett- úrval af bamaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvaii. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Sjónvörp Notuð lits jónvarpstæki. Til sölu 20”, 22” og 26” sjónvarpstæki. Vélkostur hf. Skemmuvegi 6, Kópa- vogi, sími 74320. Opið laugardaga frá kl. lOtil 16. Tölvur Til sölu Sinciair Spectrum 48 K, meö lyklaboröi, prentara, kassettu- tæki, sem er sérstaklega ætlað fyrir tölvur, ásamt 40 forritum í forrita- tösku, allt original. Á að seljast allt saman fyrir 30 þús. Uppl. í síma 19674. Tölva með skermi. Sharp MZ—80K til sölu, 2ja ára, lítið notuð, verð kr. 9 þús. Uppl. í síma 53612. Sinciair Spectrum og joystick til sölu. Uppl. í síma 18044. BBC tölvunámskeið hefst 30. apríl nk. Stereo hf., sími 19630. Dýrahald Hestamenn. Reiöbuxur og reiðstígvél, H.B. tamn- ingabeisli, ný gerð af kjaftglennu. Er- um fluttir í Ármúla 38. Versiunin Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 81146. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Byrjum sumarið með opnu húsi að Dugguvogi 1. miövikudaginn 2. maí kl. 20.30. Kaffiveitingar, fróðlegur fyrir- lestur um bandorma og sulli, sýndar slidesmyndir. DlF. Fjórir básar í hesthúsi í Kópavogi til sölu. Uppl. í síma 84054 eftir kl. 19 í dag, laugardag, og fyrir hádegiá sunnudag. Tek hross í hagagöngu. Uppl. í síma 99-6941. Hestamannaf élagið Gustur heldur firmakeppni laugardaginn 28. apríl og dansleik um kvöldið í félags- heimili Kópavogs og hefst hann kl. 22. Til sölu. Til sölu 7 vetra þægur og góður tölt- hestur, tilvalinn fyrir unglinga. Uppl. í síma 85117. Að Kjartansstöðum eru efnilegir folar til sölu, þar á meðal keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038. Hjól Til sölu Honda XL 500R árg. ’82. Mjög vel með farið. Uppl. í sími 91-71160. Til sölu kraftmikiö MT ’81, ekið 8800 km, hvítt að lit, lítur mjög vel út. Sími 42670. Til sölu þríhjól af gerðinni Kawasaki 250 cub. árg. ’82, lítið ekið. Uppl. í síma 94-8144 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Hondu MT 50 árg. ’82 eða ’83. Uppl. í síma 92—7513. Óska eftir Hondu FL 350 ’74 með góðum mótor til niðurrifs. Uppl. í síma 92—3842. Vantar hjól strax. Bráövantar hjól í barna- og unglinga- stærðum í umboössölu. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 3129Í _______________ ___________ Suzuki AC 50 árg. ’79 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Uppl. ísíma 78486. Óska eftir Enduro eða motocross hjóli, 125 cub. Uppl. í síma t* *’43l33. MSSSiauabBM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.