Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Qupperneq 28
28 DV. MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER1984.
íþróttir íþróttir Iþróttir íþrótti ir
Moses hélt upp á 29 ára
afmælið með 109. sigrinum
— snjall árangur á stórmótinu í f rjálsum íþróttum í Rómaborg
mæli sitt meö 109. sigrinum í röö í 400
m grindahiaupi en náði ekki eins góð-
um tíma og í Koblenz á dögunum.
Bandaríkjamenn voru sigursælir í
spretthlaupunum og Evelyn Ashford
hljóp 100 metrana enn einu sinni á
innan við 11 sekúndum, eða á 10,93 sek.
Italir urðu fyrir nokkrum vonbrigöum
þegar ólympíumeistarinn í kúluvarpi,
Alessandro Andrei, varð að láta sér
nægja annað sætið í kúluvarpskeppn-
inni. Þar sigraöi Sovétmaðurinn Janis
Bojars. Miklu verr gekk þó vestur-
þýska ólympíumeistaranum, Rolf
Danneberg, í kringlukastinu. Hann
varð aöeins í sjötta sæti.
Það voru líka vonbrigði fyrir ítölsku
áhorfendurna að heimsmethafinn í 200
m hlaupi, Pietro Mennea, varð annar í
200 m hlaupinu. Sara Simeoni, sem
Italir dá allra íþróttakvenna mest, gat
ekki tekið þátt í hástökkinu á síöustu
stundu vegna meiðsla. Hún hlaut
silfurverölaun í Los Angeles — gull í
Moskvu 1980 — og hástökkskeppni
kvenna hafði verið auglýst mjög upp.
Nýi heimsmethafinn, Ludmila Andon-
ova, Búlgaríu, sigraði auðveldlega.
Stökk 2,02 m en fyrrum heimsmethafi,
Tamara Bykova, Sovétríkjunum, varð
í öðru sæti með 1,98 m. Felldi þrívegis
2,02 m.
Helstu úrslit á mótinu urðu þessi:
Karlar:
Sleggjukast:
1. Yuri Sedykh, Sovét. 83,90
2. Sergei Litvinov, Sovét. 80,58
3. Orlando Bianchini, It. 74,20
400mgrindahlaup:
1. Edwin Moses, USA 48,01
2. HaraldSchmid,V-Þýsk. 48,66
3. Amadou Diaba, Senegal 48,75
4. Toma Tomov, Búlgaríu 49,30
800mhlaup:
1. James Robinson, USA 1:45,64
2. Egberto Guimaraez, Brasil. 1:45,71
3. William Wuyke, Venesúela 1:46,25
Aukaspymur Giresse
færðu Bordeaux sigur
— Frönsku meistararnir hafa sigrað ífimm fyrstu leikjum sínum
Það var mikið stjörnulið sem mætti á
stórmót í frjálsum íþróttum sem háð
var á ólympíuleikvanginum í Róma-
borg á föstudag, þrjátíu heimsmeistar-
ar frá Helsinki 1983 og 23 keppendur
sem hlutu verðlaun á ólympíuleik-
unum í Los Augeles. Og áhorfendur
voru margir eða 52 þúsund. Hápunktur
keppninnar var stangarstökkið þar
sem heimsmetið féll tvívegis. Nánar er
skýrt frá þvi á bls. 21.
Veöur var frábært til keppni og
árangur mjög góður í mörgum grein-
um. Edwin Moses hélt upp á 29 ára af-
Thierry Vigneron, Frakklandi, átti heimsmetið í stangarstökki í fimm mínútur.
Sigurganga Bordeaux — frönsku
meistaranna — heldur áfram í 1. deild-
inni. Á föstudaginn færðu tvö mörk
fyrirliðans Alian Giresse liðinu sinn
fimmta sigur á leiktímabilinu og það
var þýðingarmikill sigur á erfiöum
keppinaut, Nantes, 2—1. Bæði mörk
Giresse voru skoruð beint úr auka-
spyrnum. Hið fyrra í lok fyrri hálfleiks
af 25 metra færi og um miðjan síðari
hálfleikinn náði hann aftur forustu
fyrir Bordeaux. Loic Amisse hafði
skorað úr vítaspyrnu fyrir Nantes á 47.
mínútu.
Bordeaux hefur náð tveggja stiga
forustu í 1. deild — eina liðið sem
sigrað hefur i öllum leikjum sínum.
Auxerre komst í annaö sæti eftir sigur
á Nancy, liðinu sem Albert Guðmunds-
son gerðist fyrst atvinnumaður hjá.
Korsíkuliðið Bastia hefur komið mjög
á óvart og er nú í þriðja sæti en Nantes
er nú í fjórða sæti. Urslit á föstudag
uröuþessi:
Bordeaux — Nantes 2—1
Auxerre — Nancy 1—0
Paris SG — Brest 1—1
Rouen — Strasbourg 1—0
Lens — Monaco 2—2
félag Frakklands, Paris Saint
Germains, er nú í neðsta sæti en
Racing Club de Paris — annaö félagiö
sem Albert lék með í Frakklandi —
hefur náð sér vel á strik að undanförnu
eftir heldur slæma byr jun.
Staðan eftir fimm umferðir er
þannigíl.deild:
Bordeaux 5 5 0 0 9- -3 10
Auxerre 5 4 0 1 9- -3 8
Bastia 5 3 1 1 7- -7 7
Nantes 5 3 0 2 11- -7 6
Brest 5 2 2 1 9- -5 6
Lens 5 2 2 1 7- -5 6
Racing Paris 5 3 0 2 6- -9 6
Monaco 5 2 1 2 13- -5 5
Sochaux 5 2 1 2 12- -9 5
Strasbourg 5 2 1 2 8- -6 5
Nancy 5 2 1 2 6- -5 5
Laval 5 2 1 2 6- -7 5
Tours 5 1 2 2 5- -8 4
Marseilles 5 2 0 3 6- -11 4
Metz 5 2 0 3 5- -14 4
Toulouse 5 1 1 3 8- -9 3
Rouen 5 1 1 3 4- -6 3
Toulon 5 1 1 3 6- -9 3
Lille 5 1 1 3 4- -7 3
Paris —SG 5 0 2 3 4- -10 2
-hsím.
Alain Giresse — frábær mörk úr auka-
spyrnum.
Sochaux — Laval 2-0
Bastia — Toulon 3-2
Marseilles — RC París 0-2
Metz — Toulouse 2-1
Tours — Lille_ 2-0
Það kemur á óvart aö eitt þekktasta
Edwin Moses hélt upp á afmælið með sigri.
Kúluvarp:
1. Janis Bojars, Sovét. 21,00
2. Alessandro Andrei, Italíu 20,76
3. Helmut Krieger, Póllandi 20,28
Stangarstökk:
1. Sergei Bubka, Sovét. 5,94
2. Thierry Vigneron, Frakkl. 5,91
3. Alex Krupsky, Sovét. 5,70
4. Joe Dial, USA 5,60
5. Earl Bell, USA 5,60
6. Marian Kolasa, Póllandi 5,60
3000mhlaup:
1. Jack Buckner, Bretl. 7:46,06
2. Doug Padilla, USA 7:47,09
3. Bob Veerbeck, Belgíu 7:47,22
Hástökk:
1. Jim Howard, USA 2,31
2. Brent Harken, USA 2,31
3. Valery Sereda, Sovét. 2,28
1500 m hlaup:
1. Omar Kalifa, Súdan 3:37,40
2. Pierre Deleze, Sviss 3:37,69
3. Luis Gonzales, Spáni 3:37,89
4. Tim Hutchings, Bretl. 3:38,06
lOOmhlaup:
l.KirkBapista,USA 10,16
2. Stefano Tilli, Italíu 10,24
3. Osvaldo Lara, Kúbu 10,31
200mhlaupkarla:
1. James Butler, USA 20,31
2. Pietro Mennea, Italíu 20,36
3. Desai Williams, Kanada 20,64
4. Alex Yevgeniev, Sovét. 20,79
400mhlaup:
1. Ray Armstead, USA 45,58
2. Viktor Markin, Sovét. 45,60
3. Todd Bennett, Bretl. 46,04
4. Walter McCoy, USA 46,21
5. Willie Smith, USA 46,36
6. Alb. Juantorena, Kúbu 46,63
Kringlukast:
1. Luis Delis, Kúbu 67,54
2. Luis Martinez, Kúbu 67,32
3. Geza Valent, Tékkósl. 67,28
4. G. Kolnoptchenko, Sovét. 66,52
5. Imrich Bugar, Tékkósl. 66,46
6. Rolf Danneberg, V-Þýskal. 64,62
Konur Hástökk: 1. Ludmila Andanova, Búlg. 2,02
2. Tamara Bykova, Sovét. 1,98
3. Debbie Brill, Kanada 1,94
80ðmhlaup:
1. J. Kratochivilova, Tékkósl. 1:59,05
2. Yek. Podkopayeva, Sovét. 1:59,36
lOOmhlaup:
1. Evelyn Ashford, USA 10,93
2. Lud. Kondratieva, Sovét. 11,09
3. Val. Brisco-Hooks, USA 11,14
I 200 m hlaupinu sigraði Brisco-
Hooksá 22,82 sek.
-hsím
Evelyn Ashford — enn einu sinnl undir
11 sekúndum.