Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Blaðsíða 44
44 DV. MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið LITLA FYRIRSÆTAN Elísabet Scarlett Jagger þykir gott efni í ljósmyndafyrirsætu. Hún er þegar oröin allvinsæi sem slík og ekki spillir þegar foreldramir eru meö henni á myndum. Nú á Mick Jagger þrjár dætur, Karis, sem er tólf ára, á hann meö söngkonunni Marsha Hunt, Jade, 13 ára, meö fyrrverandi konu sinni, Biöncu, og nú litlu Elisabetu, sem er aðeins sex mánaöa, meö konu sinni, Jerry Hall. Söngkonan barmmikla, Dolly Parton, á sér þá ósk að opna næturklúbb í Honu- lulu og hvað skyldi hann eiga að heita? Jú, Doily- wood. Iþróttafréttamaðurinn varð flippari mótsins Fyrir stuttu fóru fram yfirmannaskipti hjé fíotadeiid varnarliðsins á Kefíavíkurflugvelli. George T. Lioyd fíotaforingi tók við af Eric A. McVadon. Við þetta tækifæri var gerð sórstök terta fyrir nýja foringj- ann og þann sem var að iéta af störfum. Eins og nýgift brúðhjón skóru jreir tertuna, fiotaforingjarnir, og eiginkona nýja yfirmannsins, Caroi Lioyd, fylgist grannt með. um sem er Rangæingum til fyrirmynd- ar. Völlurinn er vel hirtur meö skemmtilega lögðum brautum. Ekki skemmir glæsilegt klúbbhús sem reist hefur veriö. -KMU. var aö sjálfsögðu með forgjöf en áöur en hún haföi verið dregin frá var Hilmar Karlsson útlitsteiknari meö bestanárangur. Keppendur hrósuðu mjög golfvellin- Hin árelga golfkeppni ,,flipp-open” var nýlega haldin. Aö þessu sinni var keppt á bráðskemmtilegum golfvelli í Rangárþingi, velliGolfklúbbs Hellu. Golfkeppni /;u öal starfsmanna fyrirtækja færist í vöxt en ,,flipp- open” er einmitt af því taginu. Sú keppni er milli starfsmanna DV og aö miklu leyti kostuö af fyrirtækinu. For- ráðamenn þess hafa jafnan haft já- kvætt hugarfar gagnvart íþróttaiökun starfsmanna. Keppnin er kennd viö flipp sökum þess aö sérstök verðlaun eru veitt fyrir furöulegasta atvik mótsins, flipp-verö- launin svokölluöu. Aö þessu sinni hlaut Stefán Kristjánsson íþróttafréttaritari þau verðlaun. Stebbi var aö reyna upphafsskot af annarri braut en skammt frá teignum rennur á. Svo illa vildi til hjá Stebba aö boltinn hafnaöi í ánni. Ekki þótti þaö svo furðulegt heldur hitt aö þegar Stebbi reyndi aftur var þaö ekki bolt- inn sem fór út í ána heldur kylfan. Hann sem sagt missti kylfuna úr hönd- unum meö þeim afleiöingum aö hún hringsnerist eins og þyrluspaöi hátt upp í loftið og á bólakaf í vatniö. Sigurvegari mótsins varö annars Einar Olason, ljósmyndari frá Húsa- vík. Annar varö Halldór Bragason prentari, sem lék knattspymu með Þrótti í gamla daga, og í þriöja sæti hafnaði Stefán Kristjánsson, flippari og körfuknattleiksmaður úr IR. Keppt Jr ■ : . Golfkylfa Stefóns Kristjánssonar veidd upp úr ánni. Stefán stendur á ór■ bakkanum hægra megin og virðist ekkiallt ofhress með árangurinn. Þau tóku velá móti DV-mönnum. Frá vinstri: Óskar Pálsson, Katrín Björg Aðalbjörnsdóttír, Hermann Magnússon og Aðalbjörn Kjartansson. Golf- skálinn er fyriraftan. 3 *> -í f, <i WÉá Sveinn Þormóðsson Ijósmyndari sveifíar kylfunni. Sveinn lát golfkylfuna annars að mestu vera en sveiflaði myndavólinniþvimeira. Þátttakendur i,, fíipp-open "reiðubúnir að hefja keppni. $8 I ? * Mmm i ■■ -H a mifm, * 1jjm SQHýifc -í’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.