Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Qupperneq 21
DV. MIÐVKUDAGUR 5. SEPTEMBER1984. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óska eftir dísilbQ, Datsun eöa Benz, árg. 71—73, sem má borgast upp á 10—12 mánuöum. Má kosta 100 þús. Einungis góöur bíll kemur til greina eöa bíll sem þarfnast sprautunar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—023. BQasala Eggerts auglýsir: Oskum eftir öllum tegundum bifreiða á söluskrá og á staöinn. Ekkert innigjald — reynið viðskiptin. Bílasala Eggerts viö Höfðabakka, símar 687766 og 28488. Óska eftir góðum Lada Sport eða Subaru í skiptum fyrir Fiat 125 P árg. ’82, milligjöf 70.000,- staðgreitt og eftirstöðvar skv. sam- komulagi. Uppl. í síma 72286. Bíll óskast. Oska eftir góöum bíl gegn öruggum mánaðargreiðslum, má þarfnast ein- hverrar lagfæringar. Uppl. í síma 687280 millikl. 13og20. Ford Escort árg. ’82—’83 óskast í skiptum fyrir Galant station árg. 79, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92— 3517eftirkl. 19. Ferðabíll. Vil kaupa ferðabíl, gjaman VW með lyftanlegum toppi en fl. kemur til greina. Uppl. í síma 19294 og 44365 eftir kl. 18. Húsnæði í boði | Frá og með 1. október er til leigu 2—3 herbergja íbúð með sér- inngangi við Kleppsveg. Tilboð sendist augld. DV merkt „D-3”. 3ja herb. íbúð nálægt Hlemmi til leigu strax, fram aö jólum. Leigist með ísskáp, síma, þvottavél, ryksugu og einhverju af húsgögnum. Tilboð sendist augld. DV merkt „Góð íbúö 123”. Gott herbergi með innbyggðum skápum og sérsnyrt- ingu til leigu fyrir reglusaman skóla- pilt. Á sama stað er sófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 33919 eftir kl. 19. Tveggja herbergja íbúð í Hlíðunum til leigu í nokkra mánuði. Uppl. í síma 73578 eftir kl. 20 á kvöldin. Tilleigufrál. okt. 2—3 herbergja (70 m2) íbúð í Selja- hverfi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 8. sept. merkt „Sel 840”. 5 herbergja íbúð til leigu strax í Kópavogi. Uppl. í síma 40844 eftirkl. 20. Tilleiguílár 60 fm, 2ja herbergja íbúð í Breiðholti, laus 1.—15. október. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 10. sept. merkt „Hólar 907”. Til leigu í 8 mánuði 2ja herb. íbúð í Breiðholti. Tilboð er greini f jölskyldustærð og greiðslugetu sendist augld. DV fyrir kl. 17 föstudag, merkt „Asparfell L 300”. | Húsnæði óskast sos. Ungt reglusamt par frá Akureyri í neyð. Oskum eftir 2ja herb. eða ein- staklingsibúö strax. Uppl. í síma 25853. Herbergi óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. gefur Olafur í síma 99-3148. Ein stór—önnur lítil. 4ra—5 herbergja íbúð óskast (3—4 svefnh.) , 3 fullorðnir, ennfremur einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. Húshjálp kemur til greina í báðum tilvikum. Uppl. í síma 36969 e. kl. 18. Fyrirfram. Hjón utan af landi með 1 barn óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 45972 e.kl. 18. Oskum eftir 2ja hcrbergja íbúö eöa aðgangi aö eldhúsi, 2 fullorðnir í heimili. Skilvísar greiðslur og húshjálp ef óskaö er. Uppl. í síma 38364 ídagtilkl. 17. Hjálp. Vantar ekki einhvem íbúöareiganda góða leigjendur? Erum hjón meö 5 ára strák á götunni. Góð meömæli. Uppl. í síma 79835. Hafnarfjörður—Garðabær. 3—4 herbergja íbúð óskast. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 40676. Sjómaður sem er í farmennsku óskar eftir herbergi á leigu. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 21712 milli kl. 17 og 19. tbúð eða lítið einbýlishús óskast á leigu í Mosfellssveit. Uppl. í síma 24766 eftir kl. 17. Vantar þig meðleigjanda? Liðlega þrítugur útlendingur leitar að einhverjum til að leigja með frá og með 15. sept fram til jóla. Uppl. í síma 26001 í kvöld og annað kvöld. Erum 3 í heimili og óskum eftir 2—3ja herb. íbúð, helst í vesturbænum, fyrirframgreiðsla, öruggar mánaðargreiðslur. Reglusemi heitið. Húshjálp kemur til greina. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 21205, Lára. 3—4ra herb. íbúð óskast á höfuðborgarsvæðinu. Til greina koma skipti á 4ra herbergja íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 45330. 22ja ára námsmaður óskar eftir að taka íbúð á leigu, helst sem næst miðbænum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 620417 eftir kl. 15. Reglusamur menntaskólanemi óskar eftir herbergi til leigu. Sími 99- 4323. Við erum 3 í heimili og okkur bráðvantar 3ja herb. íbúð í 1 ár, helst í Hólahverfi eða nágrenni. Við erum á götunni 15. sept. Einhver fyrir- framgreiðsla. Meðmæli. Sími 74863. Óska eftir lítilli 2ja-3ja herb. íbúð í rólegu og góðu umhverfi, helst til lengri tíma. Reglusemi, skilvísum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34595. Brrrr, hvað það er kalt úti! 1 guðanna bænum hleypið okkur inn í 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Getum borgað fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 18958. KristjánogBjörg. Vantar strax 2—3 herbergja íbúð í vesturbæ. 40—60 þús. kr. fyrirframgreiðsla. Vinsaml. hring- ið í síma 17973 milli kl. 9 og 18. Ung h jón utan af landi óska eftir íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu sem fyrst. Góðar mánaðar- greiðslur en engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75246 eftir kl. 19 þriðjudag og 71705 miövikudag. Byggingarverktakafyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir húsnæði fyrir starfsmann sinn nú þegar. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. gefnar í síma 52323 á skrifstofu- tíma og í sima 44170 á kvöldin. 4ra manna f jölskylda óskar eftir húsnæði á leigu í 6—12 mánuði. Uppl. í síma 50883. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 621709 eftirkl. 16.30. 1—2 herbergja íbúð (eöa einstaklingsíbúö) óskast sem fyrst á góðum stað í borginni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24804 í kvöld og næstu kvöld. SOS. Ungt par utan af landi bráðvantar íbúð í Hafnarfirði. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 77318 eftir kl. 18. Tvær stúlkur—nemar utan af landi eru í bráðu húsnæðishall- æri. Góð fyrirframgreiðsla, heitum góðri umgengni. Uppl. í síma 14743. Þórunn, Bima. Allar stærðir og gerðir af húsnæði óskast til leigu. Það er trygging hús- eigendum að láta okkur útvega leigjanda. Húsaleigufélag Reykjavík- ur og nágrennis, Hverfisgötu 82, sími 621188. Opið frá kl. 1—6 e.h. alla daga nema sunnudaga. Skólanemi óskar eftir herbergi og helst fæði á sama stað í vetur. Sími 96-61336. Atvinna í boði | Okkur vantar fólk til innheimtustarfa í Breiðholti. Uppl. í síma 24666 frá kl. 9—12 og 13—16.30. Eldhúsbókin, Freyjugötu 14. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa 4 tíma á dag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—936. Málara vantar strax, eða mann vanan málningarvinnu. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-981. Stúlka óskast til aðstoðar og pökkunarstarfa í brauðgerðarhúsi. Uppl. í síma 13234. Viljum ráða vanan strák til útkeyrslustarfa, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—034. Kannt þú að sauma? Þá hef ég vinnu handa þér. Sauma- stofan Aquarius, sími 22770. Vantar nokkra góða verkamenn í byggingarvinnu nú þegar. Uppl. í síma 686431 og 74378 á kvöldin. Krist- inn Sveinsson. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma, milli kl. 17 og 18. Bakarameistarinn, Suðurveri. Menn óskast í vinnu við kjarnaborun, steinsögun og múr- brot. Þurfa að hafa síma og bílpróf. Uppl. í síma 78410 milli kl. 17 og 19 í dag. Afgreiðslustúlka óskast eftir hádegi, í matvöruverslun í Hafnarfirði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—963. Atvinna í Mosfellssveit. Oskum að ráða stúlku til af- greiðslustarfa í kjörbúö og stúlku til af- greiðslustarfa í söluskála (vakta- vinna). Einnig unglingspilt til aðstoðar við lagerstörf o. fl. Uppl. milli kl. 10 og 12 og 2 og 4 í dag og næstu daga í síma 666450. Óskum að ráða tvær samhentar röskar stúlkur á pressusamstæðu. Bónuskerfi. Uppl. hjá starfsmanna- stjóra, Fönn, Skeifunni 11. Okkur vantar fóstrur á dagheimilið Ægisborg sem fyrst og á leikskólann Ægisborg í nóvember nk. Uppl. í síma 14810. Okkur vantar smiði og aðstoðarmenn strax. Uppl. á skrif- stofunni frá kl. 9—17. JP, Skeifunni 7. Starf skraftur óskast í matvöruverslun í austurbænum, um er að ræða hálfan daginn, eftir hádegi. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—834. Starfsfólk óskast á dagheimilið Hagaborg. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 10268. Skóladagheimilið Skáli v/Kaplaskjólsveg óskar að ráða stúlku til starfa. Uppl. í síma 17665. Starfskraftur óskast hálfan daginn frá kl. 13—18. Uppl. á staönum, Kama- bær, Glæsibæ. Vanur ylræktarmaður óskast til að vinna við pottaplöntur og rósir. Sími 99—4190 milli kl. 8 og 10. Verkamenn óskast í byggingarvinnu strax. Uppl. gefur verkstjóri. Blikksmiðjan Vogur, sími 40340. Óska eftir að ráða meiraprófsbílstjóra, þarf að vera van- ur akstri, viðgerðum og annarri tækja- stjórn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—897. Saumakona. Kona óskast til ýmissa saumaviðgerða hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Fönn, Skeifunni 11. Háseta vantar á dragnótabát. Uppl. í síma 25610 og í síma 19686 á kvöldin. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 14—18 í litla matvörubúð í vest- urbænum. Símar 26680 og 16528. Reglusöm kona óskast til að hugsa um heimili fyrir eldri hjón í miöbænum 6—8 tíma á dag. Uppl. í síma 25619 frá kl. 15—17. Óska ef tir að ráða smið eða mann vanan gluggaísetningum og fræsingu. Einnig óskast laghentur verkamaður. Góð laun í boði. Uppl. í síma 19096 eftir kl. 17. Stúlka óskast í kjötafgreiðslu hálfan eða allan dag- inn. Uppl. ísíma 52212. KjörbúðGarða- bæjar. Sendill óskast strax, þarf að hafa vélhjól. Uppl. í síma 82569. Óska eftir mönnum til almennra verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 10 og 12.30. Smjörlík- isgerðin Akra hf., Trönuhrauni 7 Hafn- arfirði. Verkamenn óskast til garðyrkjustarfa, lóðarfram- kvæmda, nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—632. Starf sf ólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 21. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Veitingastaður. Oskum eftir vanri konu við matargerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H—679. Óskum eftir að ráða nú þegar smiði og laghenta verkamenn, mikil vinna. Uppl. gefnar í síma 52323 á skrifstofutíma. Veltingastaðurinn Pizzahúsið auglýsir eftir duglegum og reglusöm- um starfskröftum til frambúðar, í af- greiðslu o.fl. Vaktavinna. Nánari uppl. á staönum í dag og næstu daga frá kl. 14—18, ekki í síma. Pizzahúsið, Grensásvegi7. Óska eftlr að ráða trésmiði. Hafið samband við auglþj. DVI síma 27022 e. kl. 12. H—724. Bakarlóskast út á land strax. Ibúð á staðnum. Uppl. í síma 97-2450. Starfsmenn óskast til starfa í byggingarvinnu (helst vanir múrverki). Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—579. Samviskusöm og bamgóð kona óskast til að gæta bús og 2ja bama 4 tíma á dag, frá kl. 9—13. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—584. Vegna stækkunar á verksmiðju okkar vantar sauma- konur til framleiðslu á Don Cano sport- fatnaði. Uppl. milli kl. 14 og 16 í dag og næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26. | Atvinna óskast Reyndur sölumaður óskar eftir að bæta við sig vörum til sölu úti á landi. Tilboð með uppl. um nafn fyrirtækis, síma, sölulaun og vörutegundir leggist inn á DV., Þver- holti 11, fyrir föstudagskvöld nk. merkt „Söluferð”. 27 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 8—16. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13164 kl. 9-16. Ungan mann vantar vinnu, er vanur akstri. Flest kemur til greina. Sími 75221. Ungt par óskar eftir kvöldvinnu, t.d. við ræstingar, 2—4 kvöld í viku. Hringið í síma 35487 eftir kl. 16. Þrítug kona óskar eftir ræstingarstarfi. Uppl. í síma 27535. Eg er 32 ára reglusamur maður og óska eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 13215 næstu daga. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Hefur unnið við al- menn skrifstofustörf og afgreiðslu- störf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—001. Nýútskrifaður kennari óskar eftir atvinnu í september og október. Margt kemur til greina, en þó helst vinna sem tengist börnum. Uppl. veittar í síma 43149. 25 ára kona óskar eftir lifandi starfi eftir hádegi, er ýmsu vön, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 39483. Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæði. Bílskúr til leigu í Hliðunum. Á sama stað er til sölu VW1303 árg. 73. Uppl. í síma 13169. Atvinnuhúsnæði til leigu. 100 ferm. jarðhæð í steinhúsi á homi Frakkastígs og Grettisgötu til leigu. Má nota undir léttan iðnað, verslun eða skrifstofur. Góö lofthæð. Laus 1. okt. ’84. Langtíma leigusamningur mögulegur, 3ja mánaða fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 28511 eða 23540. Einnig má senda tilboð til augld. DV merkt „Gamli bærinn 937”. Óskum að taka á leigu góöan bílskúr. Sælgætisgerðin Vala, símar 620145 og 17694. Vil taka á leigu minna geymsluherbergi í nokkra mán- uði. Uppl. í síma 79656. Lítil heildverslun óskar að taka á leigu ca 50—60 ferm. húsnæði í Reykjavík eða Kópavogi.' Uppl. í síma 14555 eða 43287. Barnagæsla Óska eftir dagmömmu til að gæta 1 árs stúlku frá kl. 13—16. Uppl. í síma 24073. Mig vantar 14 ára gamla stúlku til að passa 14 mánaða gamlan strák í vetur, 2—3 kvöld í viku og aðra hvora helgi. Uppl. í síma 53565. Kona óskast til að gæta 2ja ára drengs í vetur, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 20757. Óska eftir barngóðum unglingi til að gæta 2ja bama nokkur kvöld í mánuði, sem næst Nóatúni. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DVísíma 27022. H—938. Óska eftir að ráða áreiöanlega manneskju til aö gæta bús og tveggja barna. (I Kleppsholti). Uppl. i sima 36433 eftir kl. 20 næstu kvöld. Dagmamma í Álftamýri getur bætt við sig börnum. Yngri en 3ja ára kemur ekki til greina. Æskilegur tími frá 8—4 eða til hádegis. Uppl. í síma 39253. Dagmamma með leyfi óskar eftir að taka böm í gæslu hálfan, eða allan daginn, er í Arbæjarhverfi. Uppl. í sima 39148 e. kl. 18. Óska eftir góðri konu til að sjá um 6 og 8 ára bræður og ann- ast þrif á heimili nokkra daga i mánuöi eftir hádegi. Uppl. í síma 14454 til kl. 19 og 21707 e.kl. 19. „Amma óskast”. Barngóð kona óskast til að koma heim eða sækja heim 3ja ára telpu og taka á móti bróður hennar er hann kemur úr skóla, búum við Langholtsveg. Uppl. í síma 30704. ----------------------------------j| Dagmamma óskast i Hlíðunum eða næsta nágrenni við þær til að gæta ársgamals stráks meðan mamma hans er i skólanum. Uppl. i sima 16495 milli kl. 20 og 21 næstu kvöld. Óska eftir dagmömmu fyrir 5 ára dreng frá 8 til 6 á daginn. Aðeins dagmamma með leyfi kemur til greina. Upplýsingar í síma 21764 eftír kl.6.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.