Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Qupperneq 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kennsla Postulínsmálun, innritun í síma 81870 og 23144 kl. 18—19. Kristín. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálískönnun! Stjörnukortinu frá okkur fylgir skrif- leg og munnleg lýsing á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika , þína, ónýtta möguleika og það sem þú getur þurft að varast. Einnig minnum við á námskeiöin og bækurnar um stjömuspeki og andleg málefni. Opiö frá 10—6. Stjömuspekimiðstöðin Laugavegi 66, sími 10377. Spákonur Langar ykkur að líta inn í framtíðina? Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 16567. Les í bolla og lófa. Uppl. í síma 38091. Spái í f ortíð, nútíð og framtíð. Spái í lófa, spil og bolla fyrir alla. Góð reynsla. Uppl. í síma 79192. Tapað -fundið Blár páf agaukur tapaðist frá Blönduhlíð 33. Finnandi vinsamlegast látið vita í síma 11885. Gráu 10 gíra karlmannsreiðhjóli af Peugeotgerð var stolið frá Háaleitis- r braut 41 1. sept. Sá sem uppl. getur gefið hringi vinsamlega í sima 25210 eða 33731. Karlmannsstálúr tapaðist miðvikudaginn 29. september, rétt fyr- ir hádegi, á leiðinni: Skartgripabúö Guðmundar Hermannssonar, Lækjar- götu, Kirkjustræti, vestur Aðalstræti og Austurstræti. Finnandi vinsaml. hafi samband í síma 78053 eftir kl. 19. Tilkynningar Viðskipta vinir atbugið! Er komin aftur til starfa á SALON A PARIS. Verð við á mánudögum. Tíma- pantanir alla vikuna í síma 17840. Ella. Húsaviðgerðir JS þjónustan, sími 19096. Tökum að okkur alhliða verkefni, svo sem sprunguviögerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, steypum plön. Gerum við glugga og tökum að okkur hellulagnir o. fl. ATH. tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstidælur. Notum einungis viðurkennt efni, vönduð vinna vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef . óskað er, ábyrgð tekin á verkum í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 19096. BH-þjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgerðir og hvers kyns viðhald á gömlum sem nýjum húsum. Gerum viö þakleka og skiptum um jám og klæðum hús. Leigjum út öfluga háþrýstidælu til hreinsunar undir málningu. Utvegum allt efni sem til þarf. Ábyrgö tekin á verkinu. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl.ísíma 76251. Sprunguviðgerðir—háþrýstiþvottur. Sjáum um sprunguviðgerðir með sQanefnum og öðrum viðurkenndum gæðaefnum. Háþrýstiþvoum húseignir fyrir viðgerðir og málum með mjög kraftmiklum dælum (ath. að i flestum tilfellum reynist nauðsynlegt að há- þrýstiþvo, svo ekki sé viðgert eða mál- að yfir duftsmitandi fleti og lausa rnálningu). Þ. Olafsson húsasmíða- meistari, sími 79746. Húsaviðgerðaþjónusta Tökum að okkur aUar sprungu- viðgerðir með viðurkenndum efnum. Háþrýstiþvoum með kraftmiklum dæl- um. Klæðum þök, gerum upp steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Múrviðgerðir o.m.fl. Uppl. í síma 74203 og í sima 81081. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Gerum við allan múr. Sprunguviðgerðir, sUanúðum gegn j alkalískemmdum. Gerum tilboö. Góöl greiðslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í sima 51715. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum aUt út tU veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíéttum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarUtunum. Einnig höfum við fengið nýtt skraut fyrir barnaafmæliö sem sparar þér tíma. Opiö mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12, Sími 621177. Einkamál Oska eftir að komast í samband við aðUa sem hef- ur rétt tU lifeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar tU augld. DV merkt „Beggja hagur 308”. Ökukennsla ökukennsla — æf ingartimar. Kenni á Mazda 626 á skjótan og öruggan hátt. OkuskóU og ÖU prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, ökukennari, sími 686109. Vantar umboðsmann á Skagaströnd frá 1. október. Upplýsingar gefur Erna Sigurbjörnsdóttir í síma 95-4758 og af- greiösla DV í síma 27022. Lanst embætti sem forseti Islands veitir Staða forstöðumanns Islenskrar málstöðvar, sbr. 4. gr. laga nr. 80/1984, um Islenska málnefnd, er laus til umsóknar. For- stöðumaðurinn skal jafnframt vera prófessor í íslenskri mál- fræði í heimspekideild Háskóla Islands með takmarkaða kennsluskyldu og fer um veitingu starfsins eftir sömu reglum sem um önnur prófessorsembætti. Umsóknarfrestur er til 30. september 1984. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um vísindastörf er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. 29. ágúst 1984. Menntamálaráðuneytið. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Skólavörðustíg 18, þingl. elgn Péturs Gunnlaugssonar og Hallgrfms Magnússonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Ölafs Ragnarssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Ara Isberg hdl. og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstu- daginn 7. september 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Gufunesvegi 4, þingl. eign Hjördfsar Ölafsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríklsins, Skúla J. Pálmasonar hrl., Útvegsbanka tslands, Jóns Þóroddssonar hdl. og Axels Kristjáns- sonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. september 1984 ki. 16.30. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs á Grensásvegi 12, þingl. eign Tommahamborgara, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Utvegsbanka tslands á eigninni sjálfri föstudaginn 7. september 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Álf- heimum 74, þlngl. eign Steinars hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar f Reykjavfk á elgninni sjálfri föstudaginn 7. september 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Skútuvogi 4, tal. eign Nýborgar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavfk á elgninni sjálfri föstudaginn 7. september 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík., MYNDBANDALEIGA Margra ára gömul myndbandaleiga, á besta stað bæjarins, til sölu af sérstökum ástæðum. Engin útborgun nauðsynleg. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og síma til auglýsingadeildar DV fyrir 10. september merkt „myndbandaleiga 77”. TILBOÐ Tilboð óskast í neðangreindar bif- reiðar er skemmst hafa í umferðar- óhöppum. Nissan Cherry '84 IMissan Cherry '83 Peugeot 505 GR '82 Peugeot 504 '78 Volvo 244 '81 Mitsubishi Sapporo '82 Toyota Tercel '84 Talbot Horizon '82 Lada 1300 '83 Suzuki Alto '83 Cortina 1600 '74 Subaru station '78 Bifreiðamar veröa til sýnis í geymslu vorri að Hamarshöfða 2, sími 685332, miðvikudaginn 5. september frá kl. 1.00—4.30 e.h. Tilboðum sé skilað á skrifstofuna, Aðalstræti 6, fyrir kl. 4.30 fimmtudaginn 6. september. TRYGGINGAMIÐSTÖDIN P AÐALSTRÆTI 6-101 REYKJAVÍK - SlMj 26466 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta f Skip- holti 35, þingl. eign Skorra hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjáifri föstudaginn 7. september 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Skúlatúni 4, þingl. eign Byggingarf. Oss hf., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudaginn 7. september 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Grundar- landi 17, þingl. eign Hennýjar E. Vilhjálmsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 7. septem- ber 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Háagerði 53, þingl. eign Eyþórs G. Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavík á elgninni sjálfri föstudaginn 7. septem- ber 1984 kl. 15.00. Borgarf ógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð dem auglýst var i 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Grundar- landi 7, þingl. eign Schumann Didriksen, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar f Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 7. september 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavfk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.