Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Mannréttindasamtök stof nuð í Póllandi 24 menntamenn og verkamenn í Pól- leiddígildiídesemberl981. Katowice, Kraká og öörum stór- hafi veriö kveikjan aö þessari félags- landi segjast hafa myndaö samtök til Hópurinn sagöi vestrænum frétta- borgum. myndun. þess aö fylgjast meö þvi aö mannrétt- mönnum að innan viku mundu þeir I hópi þessara 24 eru kennarar, lækn- .jSamfélagiö hefur misst alla stjóm indi séu virt. Eru þaö fyrstu formlegu setja á laggirnar starfsnefnd í ar, bóndi og málmiönaöarmaður og á lögregluliöinu og jafnvel yfirvöld stjómarandstööusamtökin sem mynd- Wroclaw en svipaðar nefndir yrðu námamaöur. Segja þeir að rániö og sjálf hafa misst tökin á því,” segir í »Við getum ekki aögeröarlaust horft uð era í Póllandi síðan herlögin voru síðan stofnaöar í Warsjá, Gdansk, moröiö á prestinum Jerzy Popieluszko yfirlýsinguhinna nýstofnuöusamtaka. uppáþessahættuleguþróun.” Umsjón: Guðmundur Pétursson og Þórir Guðmundsson Walesa stillir landa sína eftir að líkið fannst Enn beinist athyglin að Lech Walesa íPóllandl. Lech Walesa, leiötogi Einingar, verkalýðshreyfingarinnar sem bönnuð hefur veriö í Póllandi, hefur skoraö á landa sina og félaga aö sýna stillingu. Hvetur hann til þess aö teknar verði upp viðræður milli stjómarandstöö- unnar, kirkjunnar og kommúnista- flokksins. Lík hins 37 ára gamla prests Jerzy Popieluszko, sem var opinskár stuðningsmaöur Einingar, fannst í gær í uppistööulóni í ánni Vislu á svipuðum staö og lögreglukafteinninn haföi vísaö til í fýrstu játningu sinni. — Hann hefur síðan dregið framburö sinn til baka og segir eins og hinir tveir lög- reglumennimir að þeir hafi sleppt prestinumlifandi. I yfirlýsingu eftir líkfundinn sagði Walesa: „Það versta hefur nú orðið. Þeir vildu drepa hann og hafa gert það. Þeir vildu drepa vonina um að mögu- legt væri að komast hjá þvi aö beita of- beldi í stjómmálum Póllands.” Hann lét þó á sér skilja aö hann tæki yfirvöld trúanleg þegar þau neituðu allri hlutdeild í ráninu og morðinu. Walesa bauöst til þess aö víkja úr formannssæti Einingar ef hans seta þar hindraöi viðræður. OPEC: ALLIR LOFA AÐ SKERA NIÐUR Olíuráðherrar OPEC rikjanna 13 sögöust í gærkvöldi hafa náö samningum um skiptingu niður- skuröar á olíuframleiöslu. Þeir ákváöu fyrr í vikunni að skera framleiösluna niður um 1,5 mill jónir tunna. Ráðherrarnir ætla að hittast aftur á morgun til aö ganga frá samningnum. Þeir segja að í samkomulaginu felist að öll OPEC ríkin muni minnka hjá sér framleiösluna. Áður hafði Nígería þverneitað að minnka oliuframleiöslu sína. MIÐ BJOÐUNV METRINU BYRGINN ZtMDUESTOnE Nú eru fyrirliggjandi BRIDGESTONE radial og diagonal vetrarhjólbarðar á vörubifreiðar með hinu frábæra BRIDGE- STONE ÍSGRIPS-mynstri Sérlega hagstætt verd. BILABORGHF Smjöshöföa 23 sími 812 99 ISGRIP NÝ SPARIBÓK MEÐ SÉRVÖXTUM VÆNTANLEC UM MANAÐAMOTIN. LAUS BÓK MEÐ HÆKKANDi ÁVÖXTUN. BÚNAÐARBANKIÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.