Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVKUDAGUR 31. OKTOBER1984. 23 SmáauglÝsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kattavinir. Fallegir kettlingar fást gefins, þ.á m. einn hvítur og einn svartur. Uppl. í ] síma 667129. Sörlafélagar, hestamenn. Lokahóf og ársþing LH 1984 veröur haldið í Hafnarfirði laugardaginn 3.. nóv. Uppl. og miðapantanir í símum 45959, 53418,51990 og 51700. Ath. aðeins fáum miðum óráðstafað. Hestaflutningar. Farið verður á Homafjörð kringum. 4.-8. nóv. Uppl. í símum 52089 og 54122. Kvígur til sölu. 5 kvígur til sölu, bera í mars -apríl. Sími 95-6432 milli kl. 12 og 13. Hestadagar í Garðabæ. Videospólan fæst í Hestamanninum, Armúla 38, á skrifstofu Eiðfaxa, Ástund, Austurveri og í Pennanum, Hallarmúla. Hestamenn ath. Tökum hesta í haustbeit og vetrar- fóðrun. Tek í tamningu og töltþjálfun frá 1. október. Notaðir hnakkar óskast. Er kaupandi að nokkrum þægum og hrekklausum hestum. Hestaleigan Þjóðhestar sf. Sími 99-5547. Hjól Vélhjólamenn — vélsleðamenn. Nýtt verkstæði, Vélhjól og sleðar, hef-1 ur veriö opnað í húsnæði gömlu bif- hjólaþjónustunnar að Hamarshöfða 7, [ ailar viðgeröir á vélhjólum, vélsleðum I og utanborðsmótorum. Nýir og notaðir varahlutir. Valvoline olíur, N.D. kerti og platínur. Hafðu samband og athug- aöu máliö. Vélhjól og sleðar, Hamars- | höföa 7, sími 81135. Til sölu 3ja gíra hjól af Kalkhoff gerð, 24”, vel útlítandi. | Uppl. í síma 685905. Oska eftir 125 crosshjóli. Má þarfnast viðgeröar. Sími 92-3976. Drengjareiðhjól. Oska eftir aö kaupa drengjareiöhjól, BMX, eða áþekkt. Uppl. í síma 17823 e.h. Kavvasaki KDX 250 árg. ’81 og Kawasaki KDX 175 árg. ’82 til söiu. Kraftmikil Enduro hjól. Uppl. í sima 32180 eða 13643. Öska eftir að kaupa götuhjól 750 cub. árg. ’81—’82. Eingöngu mjög vel með farið hjól og í toppástandi kemur til greina. Uppl. í síma 79469 eftir kl. 16. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Bátar Til sölu 2ja tonna trilla með nýlegri vél. Gott ástand. Oska eftir 4—5 tonna trillu. Sími 96-33137 eftirkl. 20. Til sölu 16 ha Sabb bátavél með skiptiskrúfubúnaði, einnig Furuno dýptarmælir. Uppl. í síma 19567 eftir kl. 17. Fasteignir Til sölu lítið einbýlishús á Flateyri, gott verð, góðir greiðslu- | skilmálar. Til greina kemur að taka bíl sem útborgun. Næg atvinna. Sími 94- 7661. Vörubílar Til sölu Man 10135 árg. ’82 og Man 15 192 árg. ’71. Uppl. í simum 52089 og 54122. Óska ef tir búkka undir Man bifreið í skiptum fyrir Volvo vörubifreið. Uppl. gefur Bjarni Haraldsson, sími 95-5124. Bílaþjónusta Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa. I Hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími | 26984. HelgiScheving. Byssur Sjálfsþjónusta-bilaþjónusta í björtum og rúmgóðum sal til aö þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir o.fl. Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnaifiröi. Sími 52446. Bifreiðaeigendur, takið eftir. Látið okkur yfirfara bílinn fyrir veturinn, allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, ljósastillingum og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk- stæði, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 46040 og 46081. (Athugið, erum fluttir að Nýbýlavegi24.). Þvoið og bónið bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aðstaða til viögerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði. Opið virka daga kl. 10—22, laugardaga og sunu- daga kl. 9—22. Nýja bílaþjónustan á homi Súðarvogs og Dugguvogs. Sími 686628.____________________________ BQarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara ] og altematora, ljósastillingar. Raf sf., Höfðatúni 4, simi 23621. Bón og þvottur. Þrífum og bónum bíla, mótorstillingar, viðgerðir og alvöruvélaþvottur. Bif- reiöaþjónustan, Auöbrekku 11 Kóp. (að neðanverðu). Tímapantanir í símum 43667 og 77387. Vetrarveiðimenn—fjallamenn. Skotveiðifélag Islands tilkynnir I fræöslufund fimmtudaginn 1. nóv. kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Vetrarferðir: Utbúnaður-áttaviti- landakort-neyðar- og öryggisbúnaður. Umsjónarmaður Jóhannes Briem. ] Heitt kaffi og volgar rjúpnafréttir. Vel með farin tvíhleypa, Monte Carlo gerð til sölu. Uppl. í síma | 52626 á kvöldin. Skotæfingar. Æfingar eru hafnar í Baldurshaga (kjallara stúkunnar í Laugardal). Markbyssur á mánudögum og fimmtu- dögumkl. 21.20—23.00, rifflar á þriðju- dögum og föstudögum kl. 20.30—23.00. Nýir félagar ávallt velkomnir. Skot- félag Reykjavíkur. Til bygginga Þakpappir til sölu, yfirlag og undirlag, með afslætti, vegna galla á endum. Uppl. í síma 81700. Vinnuvélar MR—50 árg. ’73 traktorsgröfuvarahlutir til sölu, svo sem vél, skipting, drif og margt fleira. Sími 686548. Bílaleiga ALP-bQalelgan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bQar, hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bQa- leigan, Hlaðbraut 2 Kópavogi, símar 42837 og 43300. A.G. bQaleiga. TU leigu fólksbUar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- ferðabUar og 12 manna bQar. Á.G. bQaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91- 685504. SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bUa, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibUa, með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Húddið, bQaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar spameytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. BQaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fóUcs- og station- bUa, Mazda 323, Mitsubishi, Galant, Datsun Cherry, sjálfskiptir bUar. Bif- reiðar með bamastólum. Sækjum sendum. Kreditkortaþjónusta. BUa- leigan Ás, sími 29090, kvöldsími 29090. Áthugið, einimgis daggjald, ekkert kílómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bUa. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-1 usta. N.B. bUaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 ] og79794. E.G. bQaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bUinn með eða án kUómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Varahlutir TU sölu varahlutir i Datsun 140 J. Einnig góð vél. Uppl. í ] síma 79986. Wagoneer-Range Rover. Erum að rífa Wagoneer ’75 og Range Rover ’72. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bUa, t.d. BMW, Audi, Saab, Bronco og margar fleiri. Kaupum nýlega bUa tU niðurrifs. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M, sími 77740. TU sölu litlar Perkings disUvélar (4 cyl.). Uppl. í síma 97-7642. 5 stk. Good Year Wrangler jeppadekk (15”) + felgur. Einnig AMC vél, 258 með öUu, AMC 232 vél með öUu, og 2 stk. skófludekk + felgur. Uppl. í sima 81135. 'Til sölu 350 Chevy vél og nýupptekin sjálfskipting. Uppl. í síma 79572 eftirkl. 19. Varahlutir—ábyrgð. Kaupum nýlega bfla, tjónabUa og jeppa tU niðurrifs. Staðgreiðsla. BU- virkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., símar 72060-72144. Scoutllárg. ’72—’81. Mikiö af notuðum varahlutum, svo sem, framhásing, spæser 44 með diskabremsum, 4ra gíra kassi, (lágur 1 gír), vökvastýri og bremsur, sjálf- skiptingar, 6 og 8 cyl. vélar, aftur- hásing, spæser 44, afturöxlar, drifhlut- föU, keisingar, toppur, gluggastykki, hurðar, frambretti og margt margt fleira. Uppl. í síma 92-6641. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir-ábyrgð-viðskipti. Höfum fyrirUggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða. Ábyrgð á öUu, allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Vélar yfir- farnar eða uppteknar með aUt að sex mánaða ábyrgð. Isetning ef óskað er. Kaupum nýlega bQa og jeppa til niður- rifs, staðgreiösla. Opið virka daga 9- 19, laugardaga 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf„ símar 77551-78030. Reyniðviðskiptin. Notaðir varahlutir tU sölu í árg. ’68-’78 og eitthvað í yngri bQa, aöaUega í fólksbUa, eitthvað i jeppa, ögn í vörubOa. Sími 54914. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka daga, laugardaga 10-16. Kaupi aUa nýlega jeppa tU niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. MF50B Traktorsgrafa til leigu. Upplýsingar í síma 44341, Pétur Guðmundsson. Mosfellshreppur Starfsfólk vantar til starfa við heimilisþjónustu á vegum hreppsins. Um er að ræða hlutastarf. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Mosfellshrepps, sími 666218. o^SSÖLUBÖR^ Seljið Vinnið ykkur inn vasapeninga. Komið á afgreiðsluna — Þverholti 11 um hádegi virka daga. AFGREIÐSLA SÍMI27022 1 X 2 - 1 x 2 - 1 x 2 10. leikvika - leikir 27. okt. 1984 Vinningsröð: 111 — 011— XXI — 12X(0 = fellur út) 1. vinningur: 11 réttir — kr. 44.430,- 90397(6/10) 37858(4710)+ 11648+ 42821(4/10) 40187(2/11+6/10) 58288(4/10) 51761(4/10) 164183+ 2. vinningur: 10 réttir — kr. 688,- 342+ 13604 47857+ 58287 90417 6455(2/10) 50736(2/10) 343+ 14982 47884+ 58292 90418 38268(2/10)+ 51315(4/10) 958 15049 49360+ 58304 90956+ 36766(2710)+ 52773(2710)+ 1011 36043 49704 85095 91408 36965(2/10) 52864(2710) 1012 36052 49717+ 85345 91492+ 37015(2/10) 56905(2/10) 1017 36132 51196+ 86051 92104 37016(2/10) 58814(4/10) 1739 36829 52468 86200+ 92113 37149(2/10)+ 58620(4/10) 1914 37681 52475+ 86207+ 92253+ 37867(2710)+ 58740(2/10) 2125 38976+ 53455 86309 92280+ 37875(2/10)+ 58905(4/10)+ 2856 39430 54740 86442+ 92325+ 40747(2/10) 58998(2710) 5071 + 40225 55160+ 86455+ 92454+ 40958(2/10)+ 85975(2/10) 6264 43070 55161 + 86996 92590 41714(2110) 86072(2/10) 6619 43421 55171 + 87435+ 92594 41973(2/10)+ 86425(3/10) 7704 43580+ 55556+ 87490 160249+ 42882(2/10) 87392(2/10) 7899 43836 55558+ 88194 181010+ 43757(2/10) 89077(2/10) 9054 44016 55562+ 88386 161022+ 44882(2710)+ 89595(2/10) 10961 45812+ 55566+ 88389 161206+ 46576(2/10)+ 92949(2/10) 11585 47325 56282 88403 161504+ 47008(4/10) 181117(2/10) 11659+ 47367 56284 88405 161516+ 47293(2/10) 11688+ 47514 57673 88902 161765+ 48641(4/10)+ 12172 47515 58159 88903 163714+ 49608(2710) Úr 9. triku: 12696 47516 58284 88980 164021 49736(2/10)+ 42941(2710) 12704+ 47517 58286 88989+ 164289 50336(2/10) 54955(2/10) 13388 47848+ 50344(4/10)+ 91560 Kærufrestur er til 19. nóvember 1984 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kæru- frests. Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.