Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tapað -fundið Smávaxin læöa, hvít meö bröndóttum flekkjum, tapaöist þann 27.10 frá Meistaravöllum 9. Uppl. í síma 20069. Garðyrkja Garðeigendur — húsfélög. Látið helluleggja eða lagfæra stéttar ykkar fyrir veturinn. Set hitarör (snjó- bræðslukerfi) undir stéttar, sé þess óskað. Hjörtur Hauksson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 12203, og 30348. Túnþökur — Kreditkortaþjónusta. Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár- þingi. Aratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Veitum Euro- card- og Visa-kreditkortaþjónusta. Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn og 85868 og 99-5127 á kvöldin. Tökum aö okkur að helluleggja og tyrfa og ýmiss konar minniháttar jarðvegsvinnu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 29832. Stjörnuspeki—sjálfskönnun. Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—18. Stjörauspekimiðstöðin Laugavegi 66, sími 10377. Þjónusta Útbeining—kjötbankinn. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum, merkjum. Höfum einnig tii sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka og hálfa folaldaskrokka tilbúna í frystinn. Kjöt- bankinn, Hlíðarvegi 29 Kóp., sími 40925. Pípulagnir—viðgerðir. Tek að mér allar minni háttar viðgerðir og breytingar. Sími 13914. Trésmiðir. Getum bætt við okkur verkefnum, úti- og innivinna. Vönduð vínna. Uppl. í síma 78610. Tökum að okkur úrbeiningu, pökkun og frystingu á kjöti. Nokkur laus frystihólf. Vogaver, frysti- geymsla, Gnoðarvogi 46, sími 81490. Múrbrot. Til leigu traktorsloftpressa í múrbrot, borun og fleygun, tilboð eða tíma- vinna. Góð þjónusta. Uppl. í síma 19096, eftirkl. 18. Viðgerðir í heimahúsum. Tek aö mér rafmagnsviðgerðir og lagnir, viðgeröir á rafmagnstækjum og ööru. Vinsamlega hringið í síma 42622 miUi kl. 6—8 á kvöldin. Úrbeining. Tökum að okkur úrbeiningu á nauta-, folalda-, og svínakjöti. Hökkum, pökkum og merkjum, sækjum og sendum. Uppl. í síma 41216 eftir kl. 19. Eldhús—breytingar. Frískum upp gömlu innréttinguna. Setjum opnanlegar huröir í stað gömlu rennihurðanna. Skiptum um borð- plötur o.fl. Sími 81274. Tökum að okkur teppalagnir, dúka- og flísalagnir og jólahreingern- ingar. Uppl. í síma 79542 eftir kl. 14 í dag og næstu daga. Hreint og klárt, Laugavegi 24. Fataþvottur, þvegið og þurrkað samstundis — sjálfsafgreiðsla og þjón- usta. Opiö alla daga til kl. 22. Sími 12225. Tek að mér útbeiningu á öllu kjöti. Uppl. í síma 46954. Geymið auglýsinguna. Raflagnir — dyrasímar. Onnumst nýlagnir, breytingar og endumýjun eldri lagna, stór og smá verk. Hafið raflagnir og búnað í fullkomnu lagi, það eykur öryggið. Raftak, sími 20053. Húsasmiður. Tek að mér alls konar trésmíðavinnu. Tilboö eða tímavinna. Uppl. gefur Stefán í síma 33592 eftir kl. 20. Tek að mér úrbeiningu og frágang á kjöti í heimahúsum. Uppl. í síma 24635 eftir kl. 18. Líkamsrækt Ath! Alveg sérstakt októbertilboð, 14 ljósa- tímar á aðeins 775 kr., alveg nýjar per- ur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara, Lancome, Biotherm og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótasnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath! Kvöldtímar. HjáVeigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá Veigu, Steinagerði 7, sími 32194. Nú skín sólin á Laugaveginum. Sólbaðsstofan Lauga- vegi 52, sími 24610, og Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580, bjóöa dömur og herra velkomin. Nýjar perur, breiðir bekkir, andlitsljós. Sértilboð: 12 timar 750,00. Verið velkomin. Svæðismeðferð (rafsegulsnudd). Bjóðum upp á nýja tegund svæðismeð- ferðar sem reynst hefur mjög árangursrík. Uppl. í síma 31970 frá kl. 10—18virka daga. Konur, haldið við heilsunni með hollri, orkuríkri leikfimi, gufuböö- um, nuddkúrum og ljósaböðum. Nóvember-innritun hafin í síma 42360 og 41309 Heilsuræktin Heba, Auð- brekku 14, Kóp. Hugsið um heilsuna ykkar. Höfum nú tekið í notkun Trimmaway (losar ykkur við aukakílóin — einnig til að styrkja slappa vöðva). Massage (sem nuddar og hitar upp líkamann og þið losnið við alla streitu og vellíöan streymir um allan líkamann) Infrarauðir geislar (sérstaklega ætlaði.r bólgum og þeim sem þurfa sér- staklega á hita að halda við vöðva bólgu og öörum kvillum). Lærðar stúlkur meðhöndla þessi tæki jafn- framt fyrir bæði kynin, námskeið eða stakir timar. Notum aðeins Professional tæki (atvinnutæki frá MA International). Verið ávallt velkomin, Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA Jumbo Special. Það gerist aðeins í at- vinnnlömpum (professional). Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA international solarium í fararbroddi síðan 1982. Stúlkumar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um aö bekkimir séu hreinir og allt eins og það á aö vera, eða 1. flokks. Opið alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Seljasól—Seljahverfi. Glæsileg sólbaðstofa í Seljahverfi. Frábærir 28 peru bekkir, sérfataklef- ar, snyrtiaðstaða, gufubað og nudd- bekkur, nýjung hérlendis. Bamakrók- ur. Góö þjónusta og hreinlæti í fyrir- rúmi. Kreditkortaþjónusta. Sólbað- stofan Seljasól, Hálsaseli 48 (garðmeg- in),sími 72600. Góð heilsa er gulli dýrmætari. Svæðanuddstofan, Vatnsstíg 11, sími 18612. Inngangur frá Lindargötu. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 13—23 mánud. — föstud., 7—23 laugar- daga og sunnudaga eftir samkomu- lagi. Kynnið ykkur verðið, það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdótt- ur, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími 44734. ökukennsla ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. ökuskóli og prófgögn. Hallfríður Stefánsdóttir. Símar 81349, 19628 og 685081. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626, árgerð ’84 með vökva- og veltistýri. Sigurður Þormar. Símar 51361 og 83967. ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Galant GLX ’85 með vökva- stýri á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn. Nemendur greiða aöeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik Þorsteinsson, simi 686109. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aðstoða við endumýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennarafélag íslands auglýsir: Sveinn Oddgeirsson, s. 41017 Datsun Bluebird. Geir Þormar s. 19896 Toyota Crown ’82. Reynir Karlsson s. 20016—22922 Honda ’83. Hannes Kolbeins s. 72495 Mazda 626 GLX ’84. Guðjón Hansson s. 74923 Audi 100. Guðbrandur Bogason s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309 VolvoGL ’84. GunnarSigurðsson, s. 77686 Lancer. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760 Mazda 626 ’83. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 77704— Datsun Cherry ’83. 37769 SnorriBjarnason, s. 74975 Volvo 360 GLS ’84. Kristján Sigurösson, s. 24158—34749 Mazda 929 ’82. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjaö strax. Otvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. aöeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Þjónusta ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 626 '84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 '84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz — Suzuki 125 bifhjól. ökuskóli, prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarkstímar, aðstoða við endumýjun ökuskírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason 687666. Bilasími 002, biðjið um 2066. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. '84 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna túna. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast það að nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. ökunemar. Sparið ykkur kostnaðarsöm bílasímtöl og hringið í síma 19896 og þið fáið beint samband við ökukennarann innan 5 mínútna. Eg kenni á Toyota Crown. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. öku- skóli ef óskað er. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt til að öölast það að nýju. Greiðslukortaþjón- usta. Geir P. Þormar ökukennari, sím- ar19896 og 71895. Varahlutir Heilsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial og venjulegir. Allar stærðir. — Einnig nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu verði. — Snöggar hjólbarðaskiptingar. Jafn- vægisstillingar. — Kaffisopi til hress- ingar meöan staldrað er við. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. NÆTURGRILUÐ SÍIVll 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og við sendum þér: hamborgara, samlokur, lambakótel- ettur, lambasneiðar, bautabuff, kjúkl- inga, gos, öl, tóbak og kínverskar pönnukökur. Næturgrillið, simi 25200. Bílaþjónusta SMIÐJUVEGUR 38-SÍMI 77444 VÉLA • HJÓLA • LJÓSASTILLINGAR Bflar til sölu Til sölu Toyota Corolla liftback ’81, ekinn 60 þús. km, litur ljós- blár, 5 gíra, mjög góður bíll. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—087. Líkamsrækt Þarftu að flytja? Leigjum út kerrur til búslóðaflutninga, einnig hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, svo og trausta jeppa. IR bílaleiga, Skeifunni 9 Reykjavík. Símar 86915 og 31615. Likamsþjálfun fyrir alla á öUum aldri. Leiðbeinendur mei langa reynslu og mikla þekkingu Þjálfunarform: Hata Yoga, trúlegi fullkomnasta æfingakerfi sem til er Yogastöðin-Heilsubót, Hátúni 6a, sím ar 27710 og 18606.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.