Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÖBER1984. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svarafyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi --------------------------*---------- Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI27022. Hin langa orrahríð i striOsiok — 33 klukkustunda seta yfír samningamálum BSRB i Karphúsinu — var þreytandi. Menn grípu tii sinna ráOa og reyndu ýmisiegt til afþreyingar — kennarar tveir reyndu aO fá sér kríublund um miOjan dag ígær, eins og hór sóst. DV-myndKAE L1WM1 ÞAÐ GERIST EITTHVAÐ NÝTT Í HVERRIVIKU ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreint og klórt, Laugavegi 24. Fataþvottur, þvegiö og þurrkaö samstundis — sjálfsafgreiðsla og þjónusta. Opið alla daga til kl. 22. Sími 12225. Ásberg. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúöum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduö vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hólmbræður — Hreingemingastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúöum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Sími 19017. Hreingemingafélaglö Mjöll sf. auglýsir: Tökum að okkur hrein- gemingar á alls konar húsnæði, stóru og smáu. Fast tilboð ef óskað er. Sími 14959. Islenska Verkþjónustan sf. auglýsir. Höfum opnað hreingeminga- þjónustu. Gerum hreinar stofnanir, íbúöir, stigaganga, skip og fl. Pantanir í símum 71484 og 10827. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, stiga- göngum og fyrirtækjum. Vönduö vinna, vanir menn. Fermetragjald, tímavinna eða tilboð. Pantanir og uppl. í sima 29832. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæöi, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæöi. Pantanir og upplýsingar í sima 23540. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum og stiga- göngum. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Fullkomnar djúphreinsivél- ar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vél- ar á ullarteppi og bletti. Sími 74929. Barnagæsla Seljahverfi. Eg er 6 vikna og vantar pössun. Er ekki einhver unglingsstúlka sem vill passa mig ööru hvoru á kvöldin. Uppl. i síma 83094. Tek að mér að passa böm, hef leyfi. Uppl. i síma 38978. Rúmlega 2ja ára strákur óskar eftir góðri konu til aö passa sig eftir hádegi. Æskileg staðsetning í Þingholtunum. Vs: 82809 og heimas. 18710. Dagmamma. Get tekið böm í pössun, hálfan eða allan daginn. Æskilegur aldur 3ja—5 ára. Er i Seilugranda. Uppl. i sima 611096. Oska eftir góðri dagmömmu fyrir 3 1/2 árs stúlku sem fyrst. Sími . 21356. Dagmamma með leyfi. Get tekiö böm í gæslu frá kl. 8—13. Bý í | Laufbrekku Kópavogi. Simi 45775. Tekböraipössun. Uppl. í síma 36768 í kvöld. Stúlka óskast til aö gæta 2ja drengja eftir skóla á daginn tii áramóta. Uppl. í sima 20282. Get tekið tvö böra, 4—8 ára, í gæslu hálfan til allan I daginn. Er í gamla austurbænum. Simi | 28783. Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeir sem að jafnaði aka á vegum með bundnu slitlagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum og eiga því að aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur tekur við af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg. Öre/ðbo/te -Síí?9»9S.7882,M HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR OG HJÓLBARÐASALA SMÁAUGLÝSINGAÞJONUSTA V1DGETUM LETT t>ER SPORIN OG AUDVELDAÐ t>ÉR FYR1RHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.