Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflar til sölu Skiptimarkaður. Höfum 2000 bQa á skrá, alls konar skipti, vantar bíla á staöinn. Borgar- innar besta staðsetning. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Til sölu Range Rover árg. ’79, fallegur og vel með farinn, ekinn 85.000. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sími 71550 eftir 18. Mitsubisbi Lancer árg. ’78 til sölu, ekinn 73 þús. km. Uppl. í síma 84041 eftirkl. 17. Datsun disil 220 C ’79 til sölu, 5 gíra, skipti koma til greina. Uppl. gefur Þráinn í sima 99-8523 eftir kl. 20.______________________________ Tilboð óskast í japanskan smábíl með 2ja stafa Y- númeri. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—268. Lada Sport árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 76581. Chevrolet Caprice Classic station ’78, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, vél 305, sæti fyrir 8, vetrar- og sumardekk, fallegur bíll í toppstandi. Símar 46876,28300 og 72553. Olafur. Subaru ’78 GFT, toppbíll, allur nýyfirfarinn. Sími 74582. BQasala Matthiasar v/Miklatorg. Bílar á öllum kjörum. Lítið út, ekkert út, alls kyns skipti. Vantar bíla á staðinn. Símar 24540—19079. Til sölu Honda Accord, árg. ’77. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í sima 92-3124 eftir kl. 19. HillmanHunter’74, skemmt frambretti, vél og gírkassi í lagi, skoöaður ’84. Verð 10 þús. Uppl. í síma 24526 kl.6-8. Ford Mustang ’79 til sölu, 4ra cyl., nýupptekin vél, sport- felgur. Verð aðeins 250 þús. Skipti á ódýrari. Sími 44683 eftir kl. 19. Vil kaupa góða Mercedes Benz rútu, 21 farþega með 6 cyl. vél. Uppl. í síma 99-6056. Suzuki árg. ’81 sendibíll í toppstandi til sölu. Uppl. í sima 20284. Chevrolet Kingswood ’69. 350 sjálfskiptur til sölu. Svo til ryðlaus. Verð tilboð. Uppl. í síma 79572 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa jeppa, gangfæran eða ógangfæran, á verð- bilinu 20—30 þúsund. Uppl. í síma 40728 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Cortinu til niðurrifs, árg. ’70. Uppl. í síma 74384 eftir kl. 18. Vantar original yfirbyggingu á frambyggöan Rússajeppa, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. gefur Oskar í sima 31615 á daginn, kvöldsimi 30671. Oska eftir VW bjöllu, í góðu lagi, skoöaður ’84, staögreiösla 15 þús. Nýleg 13” nagladekk til sölu á sama stað. Sími 20644 eftir kl. 19. Oska eftir bQ á mánaðargreiðslum, 10.000 á mánuði. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 19096 eftirkl. 19. Oska eftir bíl sem þarfnast viðgerðar, ekki eldri en ’74. Uppl. í síma 45170 eftir kl. 17. Lítill japanskur bíll óskast, ekki eldri en ’79, verð 150—170 þús. kr. Utborgun strax 50—60 þús. Uppl. í síma 29455 og 30258 á kvöldin. Öska eftir jeppa eða pickup á öruggum mánaðar- greiðslum, má kosta 80—120 þús. Uppl. í síma 16278 á kvöldin. Bílás auglýsir. Vantar allar gerðir bíla á söluskrá og á staöinn, rúmgóður sýningarsalur og afgirt sýningarsvæði, við aðalum- ferðaræð bæjarins. Sækjum bíla í Akraborg. Hringið eða litið inn og kanniö möguleikana. Bílasalan Bílás, Þjóðbraut 1, sími 93-2622, Akranesi. Húsnæði í boði Nokkur herbergi til leigu í Nóatúni. Reglusemi. Uppl. í síma 20950 frákl. 15-19. Til leigu 2 herb. íbúð, cirka 70 ferm, í austurbæ Kópavogs. Laus nú þegar. Tilb. óskast sent DV sem fyrst merkt „3909”. Til leigu 5 herb. íbúð í raðhúsi á Sauðárkróki, leiguskipti á 3ja—4ra herbergja íbúð í Reykjavík koma til greina. Sími 95-5652. 4ra herb. ca 100 ferm íbúð í Hlíðunum til leigu strax. Tilboð merkt „Hlíðar 241” sendist DV fyrir 3. nóv. ’84. Til leigu í Langholtsh verf i rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sérinngangur og sérhiti. Laus strax. Tilboð sendist DV merkt „Fyrirframgreiðsla 38” fyrir föstudag. 2ja herbergja ibúð í Breiðholti til leigu. Uppl. í síma 79421. 2ja herb. íbúð í einbýlishúsi til leigu frá 1. des. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „16” fyrir 3. nóv. Breiðholt. 4ra herbergja íbúð til leigu i 8 mánuði. Uppl. í síma 94-7568 eftir kl. 17. Herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi til leigu á góðum stað í Reykjavík. Uppl. í síma 29895 eftirkl. 14. Herbergi til leigu í austurbænum fyrir nemanda. Reglu- semi og góö umgengni áskilin. Uppl. í síma 14875 eftir kl. 20. Tilleigu 2 herbergi samliggjandi, snyrti- og eldunaraðstaða, á góöum stað í bænum. Símar 621540 og 25566 milli kl. 9ogl7virkadaga. Herbergi til leigu í Heimahverfi. Uppl. í síma 34569. Húsnæði óskast Ungt par utan af landi óskar eftir að leigja 2ja herbergja íbúð eftir áramót. Uppl. í síma 93-6296 eftir kl, 19.____________________________ Hjón með tvö uppkomin börn óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúö. Uppl. í síma 33159 eftir kl. 17. Ibúð óskast til leigu, einstaklingsibúð til 3ja herbergja fyrir mann á miðjum aldri. Regiusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 71557 milli kl. 20 og 22. BuuO MESTSELDIBILL ÁÍSLAMDI Bráðvantar ibúðir og herbergi til leigu á Stór-Reykja- víkursvæðinu, jafnframt iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæöi. öll þjónusta húseigendum aö kostnaðar- lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar, lögfræðiaðstoð, trygging: Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, símar 621188-23633. Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu í 1—2 ár. Erum 4 full- orðin í heimili, engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Sími 77167 eftirkl. 20. Einbýlishús, raðhús eða 4ra herb. ibúð óskast á leigu, fjögur í heimili. Uppl. í síma 686292. Sérbýli eða rúmgóð íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í sima 52999 (Jón). Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Sími 15695 eftir kl. 17. Hjón með 2 börn, 11 og 16 ára, óska eftir 3ja—5 her- bergja íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 45853 og 73715. Kona með tvo drengi óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð, helst sem næst Fossvogsskóla. Uppl. í símum 33876 og 14220. Ungan sölumann bráðvantar 3ja herb. íbúð strax, er reglusamdur og reykir ekki, getur borgað 3 mán. fyrirfram gegn sann- gjarnri leigu. Uppl. í sima 44940 allan daginn. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð óskast til leigu, öruggar mánaöar- greiðslur, góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 25622. Atvinna í boði Óskum eftir að ráða sendil til starfa hluta úr degi. Uppl. gefur Axel Sigurbjörnsson. Glugga- smiðjan, Siöumúla 20. Óska að ráða stúlku til afgreiðslustarfa frá kl. 14—18. Hlíðakjör, Eskihlíð 10, sími 11780. Rafvirkja. Oska eftir að ráða rafvirkja, æskilegur aldur 25—35 ára. Uppl. í síma 41784 á kvöldin. Starf skraftur óskast í sérverslun við Laugaveginn. Heils- dagsstarf. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—084. Vélstjóra og matsvein vantar strax á góöan 90 lesta bát sem er að fara á dragnót. Aflinn verður settur í gáma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—342. Saumaskapur. Vön saumakona óskast strax. Uppl. i síma 21812 og á saumastofunni Skip- holti 25,2. hæð. Óskum eftir konu til ræstingastarfa, vinnutími fyrir há- degi. Uppl. í síma 21609. 15—17 ára piltur, vanur sveitastörfum, óskast á sveita- heimili til aðstoðar í vetur, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 31894 og 73898. Stúlka eða kona óskast til afgreiöslustarfa hálfan daginn eftir hádegi, i brauðbúð í gamla bænum. Uppl. í síma 42058. Areiðanlegur og reglusamur bifvélavirki eða maöur vanur bílavið- gerðum óskast á bílaþjónustu. Uppl. á staðnum. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi23. Vanur háseti óskast á 11 lesta netabát sem^erður er út frá Þorlákshöfn (og Reykjavík). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—312. Stúlkur óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—322. Starfsfólk óskast til almennra frystihússstarfa, unnið eftir bónuskerfi. Mötuneyti á staðnum, akstur til og frá vinnu. Uppl. gefur verkstjóri í sima 21400 og 23043. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Maður vanur vinnu óskast nú þegar til almennra iönaðar- starfa. Nánari upplýsingar í síma 31250. Af greiðslustúlka óskast hálfan daginn eftir hádegi í söluturn í Breiðholti. Uppl. í síma 77130. Atvinna óskast Maður um þrítugt óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu. Uppl. í síma 16489 eftir kl. 17. Atvinnurekendur. Ungan fjölskyldumann vantar fram- tíðarstarf, hef margskonar reynslu og bíl til umráöa. Margt kemur til greina. Sími 34664. Trésmiðir. Tökum að okkur flesta smíöavinnu, t.d. innveggi, parket, hurðaisetningar og glerjun.Uppl. i síma 611051 og 39349. Eg er rúmlega tvítugur og vildi gjaman komast í ágæta vinnu, hef stúdentspróf frá listasviði F.B. Y mislegt kemur til greina. Sími 25236. Bifvélavirki. Bifvélavirki með mikla starfsreynslu, meira- og rútupróf, óskar eftir starfi sem fyrst. Símar 621508 og 38978 eftir kl. 20. Óska eftir vinnu, einnig kvöldvinnu, s.s. í sjoppu eða ræstingar, bý í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—220. Þrítugur áreiðanlegur og duglegur karlmaður óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—305. Tek að mér margvíslega innismíöavinnu. Uppl. í síma 17379. Næturvarsla. Oska eftir starfi við næturvörslu. Er þrítugur, alger bindindismaður, hef góð meömæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—045. Atvinnuhúsnæði Öska eftir 70—100 m2 atvinnuhúsnæði á leigu fyrir léttan iönað. Simi 78856. Óska eftir ca 100 ferm iðnaðarhúsnæöi til kaups eða leigu með innkeyrsludyrum. Fokhelt hús kemur til greina eða gamalt sem þarfnast viðhalds. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—274. Heildverslun með snyrtivörur óskar eftir 60—100 ferm húsnæði í Reykjavík. Uppl. í síma 666543. Óska eftir að taka á leigu ca 100 ferm iðnaðarhúsnæði undir létt- an og mjög þrifalegan iðnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—346. 50—100 ferm. atvinnuhúsnæðt óskast á leigu, verður að vera með inn- keyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—323. Atvinnuhúsnæði. Bjartur og góður salur á jarðhæð til leigu, stærð 270 ferm, hæð 4,5 m, engar súlur. Stórar innkeyrsludyr með raf- drifinni hurð. Auk þess 100 ferm í skrif- stofum, kaffistofu, geymslum o.fl. Uppl. í síma 19157. Ýmislegt Hreinsum úlpur og gluggatjöld samdægurs. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58, sími 31380. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10-12 og 14-18. Föstudaga frá kl. 14- 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Tökum að okkur að rífa mótatimbur af húsum. Uppl. í sima 685973. Málmtækni: Alflutningahús, flutningahús fyrir matvæli, álskjólborð fyrir vörubQa, eloseruð, álvörubílspallar og sturtur, Primo gluggar. Málmtækni, Vagn- höfða 29, símar 83045 og 83705. Skemmtanir Enn eitt haustið býður Diskótekið Dísa hópa og félög velkomin til samstarfs um skipulagn- ingu og framkvæmd haustskemmtun- ariimar. Allar tegundir danstónlistar, samkvæmisleikimir sívinsælu, „ljósa- sjó” þar sem við á. Uppl. um hentug salarkynni o.fl. Okkar reynsla (um 300 dansleikir á sl. ári) stendur ykkur til boða. Dísa, sími 50513, heima. Húsaviðgerðir Húseigendur athugið. Tökum að okkur alhliöa viðgerðir á húseignum, svo sem sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, uppsetningar á rennum, þak- og veggkiæðningu, gler- ísetningar, málun og nýsmíðar. Viður- kennd efni, vanir menn. Sími 617275 og 42785. Einkamál 50 ára karlmaður óskar eftir að kynnast konu, 40—50 ára, með vináttu og sambúð í huga. Tilboð send- ist DV merkt „Vinátta ’84”. 45 ára einhleypur maður í góðum efnum óskar eftir að kynnast konu, 35—40 ára. Svar með persónu- lýsingu og áhugamálum sendist DV fyrir6. nóv. merkt „3540”. Hjálp. Oskum eftir peningaaðstoð, eitt hundrað til tvö hundruð þús. kr. í 6—8 mánuði, fasteignatryggt. Tilboð sendist DV merkt „Hjálp 293”. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorgel, harmóníka, gítar og munnhrapa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239,666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Hreingerningar Þrif, hreingemingarþjónusta. Hreingemingar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., meö nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Þvottabjöra. Nýtt. Bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir. Simi 40402 eða 54043.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.