Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER1984. 31 : ■ Sandkorn Sandkorn Sandkorn Heðtt undir þingmanninum Kratar tóku harðan kipp á þtngi þegar farlð var að rœða um Fréttaútvarpið og fleirl útvarpsstöðvar sem skutu upp kollinum i verkfallinu. Áttu þelr sumir ekki orð til að lýsa andstyggð sinni á tiltæk- inu. Fér þar fremstur Elður Guðnason sem hamraði á þvi að stöðvarnar væru ólöglegar og þvi alfarið af hinu illa. En menn eru misheppnir i baráttunni eins og gengur. Því er til að mynda þannig farið ikjördæmi Eiðs, Vestur- landskjördæmi, að það er aUt undirlagt i kapalkerfum. Hafa íbúamir þar stytt sér stundir við ýmiss konar efni, aðkeypt eða helmagert. Munu þeir þvi litt hrifnir af málflutningi krataþing- mannslns en þykir hann vera farinn að beinast inn á vafa- samar brautir. Er haft i flimtlngum þar vestra að ElOur Guflnason. Eiður þurfl ekki að hafa ýkja miklar áhyggjur af bensín- kostnaði á næsta kjörtimabiii ef fram haldi sem horfi. Illt ástand í skóhim Þótt undarlegt megi virð- ast hafa skólamál orðið verulega útundan í þelrri verkfaUsumræðu sem staðið hefur undanfamar vikur. Það er sem mönnum hafl ekki þótt taka þvi að tiunda þau áhrlf sem nær mánaöar verkfaU BSRB hefur haft á skólana. Ef tU vUl segir þetta lengri sögu um mat á störfum kennara en þau mörgu orð sem látin hafa verið faUa þar að iútandi. En staðreyndin er sú að verkfalUð hefur larið afar Ula með marga unglinga. A heimUum, þar sem fyrir- vinnur hafa verið í verkfaili, er fjárhagurinn vitaskuld bágborinn og ekki bjart framundan. Þess munu dæmi að unglingar á slíkum heimUum hafi ákveðið að hætta námi og fara að vinna tU að létta undlr með foreldrunum. Er vltað um dæmi þar sem unglingar hafa ætlað að ljúka stúdentsprófi í fjöl- braut í vor en hafa hætt við af ofangreindum ástæðum. Er óneitanlega Ula komlð þegar mál skipast á þennan veg. Hreint út sagt Landsbyggðarblöðin geta oft verið býsna skemmtUeg aflestrar. Þar koma menn tU dyranna eins og þeir era klæddir og em ekkert að skafa utan af hlutunum. I einu Vestmannaeyjablaðinu gaf að lita eftirfarandi klausu: „Sigmar Þór Sveinbjöras- son kom að máU við okkur og var ekki par hress. Sagði hann að umgengnin um simaklefann á Básaskers- bryggju værl tU háborinnar skammar. Siðan i mai i vor er búið að slita simtóUð tvisvar úr sambandi, einu slnni hefur innviðum tólsins verið stoUÖ og sl. laugardag hafði einhver gert sér Utið fyrir og makað simtækið ælu. „Og í gær skeit einhver á klefagólfið,” sagði Sigmar Þór og var þungur á brún... Allt þrotið Það rikti rafmögnuð spenna í húsakynnum ríkis- sáttasemjara i fyrrinótt. Þá tóku samninganefndlr rUds og BSRB aUt i einu að tala saman af vinsemd og skiln- ingi. Menn hafa nokkuð veit þessum sinnaskiptum samn- lngsaðila fyrir sér. Og hvað kemuriljós? Albert fjármálaráðherra var sumsé spurður að þvi á miðri samningsnóttu hvort hann værl ekki að verða tóbakslaus? „Þetta er sá siðasti,” svar- aði rcðherra og tendraði einn digran. Þá þóttust menn þess fuU- visslr að stutt væri i samn- inga. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsaottir. Skyldusparnaður: MEIRA FÉ ÚT EN KEMURINN „Það er meira sem greiðist til baka af skyldusparnaðarfé en kemur inn,” svaraði Jóhann Einvarðsson, aðstoðarmaður félags- málaráðherra, í viðtali við DV. „Frá ársbyrjun til ágústloka nú í ár hafa verið greiddar rúmar átta- tíu og átta imlljónir króna framyfir það sem komið hefur inn,” sagði hann ennfremur. Nokkur umræða hefur orðið um svokaUaða „fryst- ingu” skylduspamaðar að undan- förnu. Skyldusparnaður er 15% af launum sem aUir einstaklingar á aldrinum 16—25 ára skulu leggja til hUðar í því skyni aö mynda sér sjóð tU íbúðarbyggingar eða stofnunar heimUis eöa bús. Skylduspamaðar- fé með vöxtum er skattfrjálst en framtalsskylt. Þeir sem em sex mánuði samfeUt í skóla hafa fengið skylduspamað af sumartekjum endurgreiddan gegn vottorði skóla- stjóra. Nokkrar undanþáguheim- Udir aðrar en skólaganga em í lögum, t.d. vegna giftingar og fast- Jóhann Einvarðsson eignakaupa. Á síðasta þingi var samþykkt breyting á endurgreiðslu- fyrirkomulagi sem er fólgin í því að nú er ekki hægt að fá skyldu- spamaðinn endurgreiddan á sama ári og tU hans er stofnað. Því getur skólafólk nú ekki fengið greiddan út spamað sumarsins fyrr en eftir áramót og nefna menn þetta „fryst- ingu”. Að sögn Jóhanns Einvarðs- sonar hafa miklar umræður verið á þingi sem utan um gildi skyldu- sparnaöar í þvi formi sem hann er nú og menn vUjað breytingar. Til dæmis hefði oft verið rætt um að breyta aldursmörkum í 18—25 ár. Sagði hann að nauðsynlegt væri að endurskoða þetta mál í heild. Sem dæmi um að meira greiðist út en inn kemur af skyldusparnaði komu inn 323,3 mUljónir króna frá árs- byrjun til ágústloka. Ut fóra á því timabiU 411,7 mUljónir króna, nei- kvæð staða um 88,4 miUjónir króna. -ÞG. Lausar stöður Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða tvo ritara til starfa. önnur staðan er heils dags starf en hin hálfs dags, eftir hádegi. Góð vélritunarkunnátta svo og tungumálakunnátta er nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Skriflegar umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist ráðuneytinu að Lindargötu 9,101 Reykjavík, eigi síðar en 15. nóv. 1984. 30. október 1984, Sjávarútvegsráðuneytið. Getum afgreitt með stuttum fyrir- vara rafmagns- og dísillyftara: Rafmagnslyftara, 1,5-4 tonna. Dísillyftara, 2,0-30 tonna. Ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í annan. Tökum lyftara í umboðssölu. Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenni. Líttu inn — við gerum þér tilboð. LYFTARASALAN HF., Vitastig 3,, simar 26455 og 12452. STARFSMANNA Öll kortin er hœgt ad fá med SKÍRTEINI segulrák eða rimlaletri. A C*OOVfTf'T’JPTATT Plöstun á alls konar t&L,A1FINJ leidbeiningar og teikningar. VIÐSKIPTAKORT --------, , STIMPILKORT 1_________ISKORT NAFNSPJÖLD Hjardarhaga 27. Sími 22680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.