Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 35
DV. MIÐVKUDAGUR 31. OKTOBER1984. 35 wavni sem halda því fram að áhrifa verk- fallsins gæti hvað helst í tóbaksskortin- um. — Það er þaö sem fólk finnur fyrir núna, segir einn, sem brosir glaöur um leið og hann lýsir því yfir að hann sé hættur að reykja og það fyrir svo löngu aö hann finni ekkert fyrir skortinum. okkur, sagði ein kona sem var við verkfallsvörsluna í Sundahöfninni. — Við erum á fjögurra tíma vöktum við þetta. Nei, þetta er ekki svo kalsa- samt. Við erum auðvitað vel búin og svo höfum við rúturnar sem við getum hlaupið í, til þess að fá hlýju, ef okkur kólnar. Og þó það sé kannski ekki nema sjaldan sem hitnar í kolunum og stefnir í átök þá finna menn sér leiðir til þess að fá tímann til þess að h'ða. Það er spilað bridge og menn yrkja vísur sér til dundurs og svo fá menn kaffi og brauð á miðri vaktinni og ræða málin. — Það gerist ósköp htið hjá okkur, segir verkfallsvörslukona við Sunda- höfnina. — Þeir koma ööru hvoru hingaö, tollararnir, og spyr ja hvort við ætlum aö leyfa þeim að vinna. Viö segjum nei og þá kveöja þeir og fara. Þetta er svo sem ekkert dramatískt. En öllum ber saman um þaö að ekkert verði undan slegið úr því sem komið er. — Þessi harka sem hlaupið hefur í verkfallið er alfarið ríkisstjóm- inni að kenna. Okkar kröfur eru sann- gjarnar og viö erum tilbúnir til samn- inga. Þeir vilja bara ekkert semja, þeirviljabaraátök. Þeir eru nokkrir verkfahsverðirnir Veikir hlekkir Þeir eru líka nokkrir, baráttuglaðir bindindismenn, sem halda því fram, þó í gríni sé, að reykingamennirnir séu veiki hlekkurinn hjá BSRB-mönnum í þessu verkfalh. — Blessaður vertu! Þegar tóbaks- skorturinn verður orðinn alvarlegur þá koma þeir klökkir hingað og heimta samninga hvaö sem það kostar, bara samninga sem allra fyrst. En reykingamennimir benda á að það séu nú reykingamenn hinum megin við borðið líka og þetta álag leggist nokkuö jafnt á báða. — En þaö verður gott að fá sígarett- ur aftur, segir einn, og tottar pípu miUi þess sem hann grettir sig og skekur aU- an. Og fjórum tímum síðar em vakta- skipti að nýju og enn streymir dúðaö verkfaUsvaröalið tU höfuðstöðva BSRB, albúiö að berjast áfram hinni góðubaráttu. Þeir koma öðru hverju, tollararnir. Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Það var iyfjasending i gámi í Álafossi og þurfti að skipa upp úr skipinu til þess að finna hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.