Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER1984. 21 iróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Það er ekki á hverjum degl sem knatt- spyrmimenn skora þrjú mörk á fimm mfn- útum. Það gerði Rachid Harkouk frá Alsír fyrir Notts County í gœrkvöldi gegn Luton. Iman ord ilu félögum og Everton hafa fengið sendingu frá Remi Moses. Leikmenn Evertons náðu að jafna metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Dæmd var vítaspyma á Graham Hogg þegar hann felldi Adrian Heath og úr vítinu skoraði Graham Sharp. Leikmenn Everton voru betri í síöari háifleik en þeir náðu samt ekki að skora. Það var John Gidman fyrrum leikmaöur Everton, áður en hann var keyptur til Man. Utd., sem skoraði sjálfsmark. Skallaöi knöttinn yfir Gary Baly í mark- inu sem var illa staðsettur. Sjálfsmarkið kom þegar fimm minútur voru til leiksloka og hafði Gidman átt mjög góðan leik fyrir United. 50.903 sáu leikinn. -SK. Enski deildarbikarinn í gærkvöldi: FIMM MðRK A SJÖ MÍNÚTUM — þar af skoraði Alsírmaðurinn Rachid Harkouk „hat trick” á sjö mínútum þegar Notts County vann Bolton, 6:1 Frá Slgurbimi Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Það er óhætt að segja að leikmenn Notts County hafi verið á skotskónum í gærkvöldl er liðið mætti 3. deildarliði Bolton Wanderes i enska deildarbik- amum. Notts County sigraði, 6—1, eftir að staðan hafði verið 6—0 í leik- hléi. Fyrri hálflelkur var stórkostlegur af hálfu Notts County. Leikmenn liðslns gerðu sér lítið fyrir og skoraðu flmm mörk á sjö mínútum, sem er ótrúlegt afrek. Þar af skoraði einn og sami maðurinn þrjú af þessum mörkum, Rachid Harkouk, alsirskur landsliðs- maður. Hin mörkin skoraðu þelr Steve Sims, Petro Richard og Alan Young. Mark Bolton skoraði Wayne Foster. Notts County er nú neðst í 2. deild. • Walsall, sem leikur í 3. deild, kom mjög á óvart í deildarbikarnum í fyrra og engu munaði að liðinu tækist að slá 1. deildarlið Chelsea út í gærkvöldi. David Praece náöi forystunni fyrir Walsall en Pat Nevin náði að jafna fyrir Chelsea fyrir lok fyrri hálfleiks. Gary Schakespeare náði aftur foryst- unni fyrir Walsall en tveimur mínútum fyrir leikslok bjargaði Colin Lee andliti 1. deildarliðsins er hann jafnaði metin með skalla. • Southampton lenti í miklu basli með Wolves, náðu að sýna góðan leik og áttu skilið að sigra. Ian Melrose, sem er í láni hjá Ulfunum frá Celtic, skoraði fyrsta mark leiksins en mark Wright náði að jafna fyrir Southampton fyrir leikhlé. Enn var Melrose á ferðinni í síðari hálfleik eftir frábæran undirbúning Tony Evans. Það var svo hinn smávaxni Danny Wallace sem jafnaði fyrir Dýrlingana í lokin. • Queens Park Rangers vann góðan sigur gegn Aston Villa á Loftus Road. Sigurinn var þó eins naumur og verið Ómar sá besti Viklngar hafa vallð leikmenn sumarslns og varð Omar Torfason landsliðsmaður fyrir valinu. Omar átti marga góða leiki með Vikingum í sumar og val þetta kemur ekki á óvart. -js/sk. Steve Ovett á fulla ferð — hættir keppni Í800 m hlaupi og setur stefnuna á 5000 m og nýtt heimsmet í1500 m hlaupi Breski hlauparinn, Steve Ovett, segist óðum vera að ná sér eftlr veikindi sem hann varð fyrir á ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar. Steve Ovett varð þá að hætta keppni en nú er kappinn kominn á fulla ferð á ný jan leik og segist munu verða kominn í góða æfingu um næstu jól. ,Eg mun í framtíðinni einbeita mér að 1500 og 5000 metra hlaupum en leggja 800 metrana á hilluna. Mig langar til að bæta heimsmet í 1500 metrunum. Eg setti metiö i roki á Italíu og á að geta betur þegar ég verð kominn í góða æfingu,” sagði Steve Ovett. Heimsmet hans í 1500 metra hlaupi er 3:30,77 mín. Iþróttir Iþróttir gat og skoraði John Gregory eina mark leiksins af 25 metra færi. Gull- fallegt mark og það eina fallega sem sást í leiknum. • Litlu munaði aö Jackie Charlton og félagar hjá Newcastle næðu að stela sigri af Ipswich á heimavelli Ipswich, Portman Road. Neil McDonald náöi forystunni fyrir Newcastle og var það ósanngjarnt gegn gangi leiksins. Þaö var siöan Eric Gates sem jafnaði metin fyrir Ipswich og var þetta tíunda mark hans á keppnistímabilinu fyrir Ipswich. Liðin verða því að leika að nýju. • Luton Town vann góðan sigur gegn Leicester, 3—1. Mark Wallington gat ekki leikið í marki Leicester vegna meiðsla og lék Ian Andrews í hans stað. Gamla brýnið, Colin Todd, sem keyptur var frá Oxford, lék sinn fyrsta leik fyrir Luton. Paul Elliot í Leicester var borinn meiddur af leikvelli. Mörk Luton skoruðu þeir David Moss, Tommy Wilson (sjáifsmark) og Mal Donaghy. Gary Lineker skoraði mark Leicester. • Sheffield Wednesday vann Fulham, 3—2. Mörk Sheff. Wed. skoruðu þeir Brian Mar- wood, Mick Lyons og Jimmy Warrady en þeir CUve Carr og Jeff Hopkins skoruðu fyrir Ful- ham. • Og i síðustu tveimur leikjunum varð markalaust jafntefU. Það var hjá Birming- ham og WBA og Rotherham og Grimsby. -SK. StevePerryman. Taylorvildi . fá Perryman | Frá Sigurbirai Aðalstelnssyni, I fréttamannl DV í Englandl: ■ Framkvæmdastjórl Watford, I Graham Taylor, hafði samband við | Tottenham og vildi óður kaupa | fyririiða liðsins, Steve Perryman,| sem leiklð hefur með Spurs svol lengi sem eistu menn muna. Peter I Shreeves, stjórl Tottenham, sagði: ■ „Kemur ekld tO grelna. Perryman I er besti fyrirliðinn i ensku knatt-JJ spyraunnl í dag.” I _________________ ^KJ MIÐ BJODUbK METRINU BYRGINN1 JmUUESTUHE Sagt er að allir tali um veðrið, en enginn geri neitt í því.Við hjáBRIDGESTONEget- um að vísu ekki gert neitt við veðrinu, en við bjóðum stóraukið öryggi í vetrarakstri með hinum heimsþekktu ÍSGRIP vetrar- hjólbörðum. ÍSGRIP hjólbarðarnir eru úr sérstakri gúmmíblöndu, sem harðnar ekki í kuldum, þeir haldast mjúkir og gefa því einstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. Tryggðu öryggi þitt og þinna í vet- ur, keyptu BRIDGESTONE ÍSGRIP undir bílinn — þeir fást hjá hjólbarðasölum um land allt. Sérlega hacfstætt verð. ISGRIP BILABORG hf Smlöshöföa 23 sími 812 99

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.