Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 14
14 DV. MÁNUDAGUR 5. NOVEMBER1984. Menning Menning Menning Menning Dagbók Önnu Frank lífskraft stúlkunnar sinnar litlu. Mörgum árum síöar réöust höfundar þessa leiks í þaö erfiöa verk aö semja sviðsverk byggt á dagbötinni. Og þaö fór sigurför um heiminn. Hér á landi hefur þaö verið leikið nokkr- um sinnum, fyrst í Þjóðleikhúsinu í rómaöri sýningu 1958 og siöan bsöi í útvarpi og hjá áhugamönnum úti á landi. Dagbókin sjálf kom út i fyrra. Vandinn A sínum tíma var leikurinn um önnu mikið vandaverk fyrir leik- stjóra; sviðið er lítil íbúð með mörgum vistarverum sem alltaf blasa við. Milli þeirra reikar fólkiö og þaö er hluti af hægfara byggingu leiksins aö áhorfandinn fái til- finningu fyrir biö, ótta og tilgangs- lausum athöfnum þessa fólks meðan það bíður örlaga sinna. Þetta krefst mikils sviösrýmis, sem Iönó býöur ekki upp á. Leikstjórinn, Hallmar Sigurðsson, hefur reynt aö leysa sviösetninguna á þessu litla sviði: leikmynd Grétars hjálpar mikið til, einföld og viö til hliöanna þannig aö þar skapast pláss, en hefur samt þann galla að þá eru leikendur horfn- ir úr sjónmáli. Miðstofan, sem greint er frá i leikleiðbeiningum, verður hiö eiginlega sviö meðan herbergi önnu, herbergi Péturs, loft Daan-hjónanna hverfá úr myndinnL Eg hygg aö þetta veiki leikinn verulega, ýmis smáatriöi sem skipta miklu máli i framrás leiksins, þakglugginn hennar önnu til dæmis, hverfa lika úr leikmyndinni. Þessi niðurskurður á sviðsmynd leiksins er bæöi kominn til af plássleysi og svo visvitaðri stefnu leikstjórans, hann nemur burt þaö sem honum þykir óþarft, sker burt úr textanum víöa, bæöi langa kafla og stutta, hljóö aö utan og ýmsa áhrifavaida sem eru frekar til aö styrkja merkingu leiktextans, jafnvel bænir og söngatriði sem rýra sum áhrif amestu atriði leiksins. A móti bætir hann inn stiili- myndum og kvikmyndum sem sýna okkur önnu og f jölskyldu hennar, og stríðið, vopnaburð, handtökur og Annn ng Pétnr (Gnörún Kristmannsdóttir og Kristián Franklin Magnús) i Dagbók önnu Frank. Leiklist Páll B. Baldvinsson fangabúöir undir lokin. Hann vill sýnilega einfalda leikinn, og verður aö gera þaö á þessu sviði. Þá má spyr ja hvemig tekst þetta til? Sýningin Mér er ljúft að játa að þetta tekst vel að mörgu leyti: sýningin er mátt- ug myndrænt séö, samruni sviös- myndar, lýsingar og staðsetninga er áhrifamikill, bæði í atriðum leiksins og i innskotum leikstjórans — ákast- inu. Þaö er helst ábótavant i skerpu, oft er dvalið of lengi viö þessar myndir, eins og leikstjórinn hiki við aö leysa sköpun sina upp og hef ja leikinnáný. Dagbók önnu Frank gerir miklar kröfur tii leikendanna, sá hópur veröur aö vera óhemju samstilltur og kunna á finustu blæbrigði þagnar, hiks, vonar og ótta. Ég verö að játa aö hópurinn i Iönó brást nokkuö vonrnn mínum, ég hef þá trú að leikstjórinn heföi betur víxlaö þeim Jóni Sigurbjömssyni og Sigurði Karlssyni i hlutverkum þeirra Franks og Daan. Sigurður hefur ekki full tök á persónu Franks, hann skortir myndugldka og festu, tiltrú og kímni, sem hlutverkiö krefst. Sig- urður hentar betur i manngerö Daan, eigingjarnan og sjálfselsk- an mann, bráöan og veiklundaðan. Jón hefur aftur flesta þá eiginleika sem prýöa þarf Frank, þaö stafar af honum styrk og elskulegheitum, hann megnar heldur ekki aö gera Daan viöhlítandi skil. Eiginkonur þeirra em i styrkum höndum Valgeröar Dan og Margrét- ar Helgu, báöar gera þær prýöiiega karaktera úr þessum ólíku konum, heilsteypta og sanna, sýna hvemig timinn og biöin naga þær inn i rót. Eg saknaði þess nokkuð hvaö styttingar leikstjórans rýra hlut frú Frank — Valgerður átti skiliö aö hafa úr öllum texta hennar að spila, hljóðri örvænt- inguhennarogbæn. Gísli Halldórsson leikur Dussel, tannlækni á miöjum aldri, sem kem- ur í skjólið á loftinu þegar nokkuð er iiöiö á leikinn. Hann fór snyrtilega og öfgalaust með þessa rullu, dró skýrt fram skoplegar og átakanlegar hliöar i fari þessa einhleypings. CARMEN Lelkfólafl ReykJevBcur DAGBÓKÖNNU FRANK eftlr Frences Goodrich og Afcert Hackett Þýðing: Svelnn Vfldngur Leikstjórl: Heilmar Sigurðsson Leikmynd og búnlngar: Grétar Reynlsson Lýsing: Danfel Willlamsson Frumsýnlng 3. nóvember. Ognir og ofsóknir Gyöinga i siöustu hdmsstyrjöld hafa nú um hartnar fjögurra áratuga skeið veriö markaðsvara fjölmiöla heimsins, ótæmandi gróöabrunnur og vorkunnaruppspretta fyrir fjárafla- menn og almenning, svo mjög aö þaö i það jaðrar við siðleysi hvernig hörm- ungar vamarlausra fómarlamba þessa hildarleiks verða okkur til dægrastyttingar. Maöur, líttu þér nær, var eitt sinn sagt og í tilfelli sannsögulegrar frá- sagnar af Otto Frank og fjölskyldu hans, sem leyndist i tæp tvö ár á hús- lofti i miðri Amsterdam ásamt fleira fólki, vaknar spumingin: Hvar er Frank-fjölskylda nútímans? Er ein- hver hliöstæða til viö þann viður- styggilega glæp sem framinn var í Evrópu undir stjóm nasista, skipu- lagðar ofsóknir og útrýmingu á sak- lausu fólki vegna uppruna, vegna skoðana? Og þvi miður þá má finna á jarökringlunni mörg ódæðin í þess- um anda. Suður-Afrika, Suöur- Ameríka, Sovétríkin, Palestina. Síð- asta nafnið brennur sárast á vörum manns. Hver sá sem fylgdist meö fréttum frá Iibanon á liönum vetri þegar f jöldamoröin voru unnin á sak- lausu fólki í flóttamannabúöum aö undiriagi og meö fullum vilja Isra- elshers: ,jEg trúi og treysti því, aö| þrátt fyrir allt séu mennimir í innsta eðli sínu góöir,” skrifaöi Anna Frank í dagbókina sina. „Hún gerir mér skömm til,” sagði faöir hennar í lok sýningarinnar sem unnin var upp úr þessari dagbók. Dagbókin Þegar Otto Frank komst loksins til Amsterdam frá Auschwitz og fékk tíöindin af afdrifum fólksins sem leyndist meö honum á loftinu i þessi tvö ár — öll höföu þau farist í fanga- búöum nasista, þá var hann bugaöur maöur. En þá kom þessi dagbók i leitimar og gaf honum lifstilgang. Hann bjó þennan einstaka vitnis- burö til prentunar og hóf rekstur safns til mlnningar um bjartsýni og óperan Canmen eftir Georges Bizet, vlð texta Henrl Mellhac og Ludovlc Halévy, byggð á sögu Prosper Mérlmé, í íslenskri þýðingu Þor- steins Valdlmarssonar. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: Þórhlldur Þorlelfsdóttlr. Leikmynd: Jón Þórlsson. Búnlngar: Una Collins, með aðstoð Huldu Kristínar Magnúsdóttur. Lýslng: David Wahers. Konsertmeistarl: Szymon Kuran. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. í heistu einsöngshlutverkum: Carmen: Slgrlö* ur Ella Magnúsdóttir, Mlcaela: ólöf Koibrún Harðardóttlr, Mercedes: Siegllnde Kahmann, Frasquita: Katrín Sigurðardóttlr, Don José, Garöar Cortes, Escamillo: Slmon Vaughan, Dancaire: KHstlnn Hallsson, Remendado: Slg- uröur BJÖmsson, Morales: Halldór Vilhelms- son, Zuniga: ólafur ólafsson, Lillas Pastja: ólafur Frederiksen, Andreas: Svavar Berg Pélsson. Uppfærsla Islensku óperunnar á Carmen er á margan hátt óvenjuleg. Mér er til efs aö Carmen hafi nokk- urs staöar veriö troöiö inn á svo fáa fermetra sviös fyrr. En samt tekst aö koma fyrir á þessum fáu fermetrum heildstæðri, skemmti- legri, en umfram allt góöri sýningu þegar á heíidina er litiö. Þar kemur ýmislegt til, bæði nákvæm og góö sviösetning og búningar sem eru smekklegir og í samræmi við þá hugsun sem að baki uppfærslunni liggur. Leikmyndin er hin sama í öll- um fjórum þáttunum, nema hvaö boröi og stólum er skotið inn á krána. Þar viö bætist aö Carmen er hér alls ekki hiö fláráöa kyntákn, sem svo oft er leitast viö aö gera hana aö, heldur frjáls og sjálfstæö kona sem heldur fast viö sin prinsíp, lifir eftir þeim og stendur með þeim og fellur, þótt það kosti hana lífiö. Fleira er litið öðrum augum á Isiandi en i útlöndum þegar Carmen er færð upp. Tökum til dæm- is herinn. Maður á því að venjast frá glæsisýningunum stóru aö dátamir séu svo glerfinir i úníformunum sin- um, standi rétt og kunni aö gera honnör á réttan hátt. Hér fá her og hermennska allt aö þvi eins góðlát- lega háðulega, en miskunnarlausa útreið og af vörum Joseps Sveik. Tónlist Eyjólfur Melsted Carmen s jálf ér á svo margan hátt óvenjuleg i túlkun Sigríöar Ellu — fyrst og fremst manneskjulegri og miklu nálægari manni en nokkurn tíma tækist aö gera hana í stóru óperuhúsunum. Þaö er mest aö þakka leikstjóm Þórhildar Þorleifs- dóttur, sem ekki er aöeins snjöll aö því er persónusköpun viðkemur, heldur er hópstjóm hennar og skipu- lag einstakt. Besta dæmiö þar um er sú frábæra leikræna útfærsla þegar smyglaramir koma um einstigiö til búöa sinna i fjöllunum og þá ekki síöur dans og ærsl bamanna i fyrsta þætti. Þó saknaöi ég þess aö ekki skyldu hengd einhver klettaliki utan á sviösmyndina i smyglarabælinu og aö ljósunum, sem annars þjónuöu vel sinum tilgangi, skyldi ekki beitt enn markvissar tii aö fá fram skuggalegt svið. Doði í byrjun En Carmen er annaö og meira en sviösetning, leiktjöld og persónu- sköpun. Hún er líka músík — og þaö ekki bara líka, heldur fyrst og fremst. Enn i dag em til menn sem sýna fram á þaö meö rökum aö þetta sé í rauninni ómerkileg samsuöa. En ómerkileg eöa ekki, þá höföar hún jafnan sterkt tii fólks. Hún er vinsæl og þegar slikt er fyrir hendi má ósköp einfaldlega blása á öll fræðileg rök. Músíkalskt hefur skapast um Carmen hefö sem ekki er svo auövelt aö rjúfa — nema þá aö snúa hlutun- um viö og jassa hana eöa þviumlikt. Þaö ríkir til dæmis almennt sá skiln- ingur aö enga sé blíðuna aö finna i þessari ópem, nema í dúett Micaelu og Don José, þegar hún færir honum bréfiö frá móður hans. Þessari skoðun fylgdi Marc Tardue ekki, aö minnsta kosti ekki framan af. Frá upphafi forleiksins og langt fram í annan þátt ríkti doði — ég mundi frekar segja linka i músíkinni og þaö er töluvert önnur Carmen en maður áaövenjast. Af hópatriöunum skáru tvö sig úr, Sigarettukórinn og leikur bamanna. Þau vora mjög vel útfærö, jafnt músíkalskt sem i leik. Söngur dát- anna var til að ýkja afkáraleik hermennskunnar, ekki sist einsöngs- strófur yfirmannanna, Morales og Zuniga. Halldór Vilhelmsson náöi engan veginn sinu besta og Olafur Olafsson virtist ekki hafa grunn til aö standa á í svo áberandi hlutverki. Af öllum bar Carmen s jálf, en ekki megnaöi frábær frammistaöa Sigriöar Ellu aö rífa allt hitt upp. Æsldlegra heföi veriö aö nautabana- söngurinn frægi hefði verið sunginn meö jafnmiklum glæsibrag og Simon Vaughan sýndi í tilburöum, en hann átti óhægt um vik þar sem hraöi og áferö á leik hljómsveitarinnar vann honumimót. Frfskandi gustur Linkanréöríkjumlangtframíann- an þátt, eöa þar tii tveir gamlir óperurefir sáu um aö rífa sýninguna upp úr doðanum. Þeir Kristinn Halls- son og Sigurður B jörnsson í hlutverk- um smyglaranna Dancaire og Remendado lyftu sýningunni bók- staflega upp um nokkrar hæöir svo aö kvintettinn á kránni kom eins og Kristján Franklin Magnús leikur Pétur Daan, feiminn og innhverfan pilt, og gerir þaö af mikilli prýöi. Ragnheiöur Tryggvadóttir leikur Margréti, eldri systur önnu, stillta stúlku og settlega, algera andstæöu systur sinnar. Hún fór vel með hlut- verkið og náöi á nettan hátt byrgöum tilfinningasveiflum þessarar hlé- drægu stúlku þegar hún sér Onnu blómgast i vinskap viö Pétur. María Sigurðardóttir og Jón Hjartarson voru hjálparhellur fólks- ins á loftinu, traust og umhyggju- söm. Anna Vitaskuld var þaö rétt hjá Stefáni Baldurssyni leikhússtjóra, í ræöu í leikslok, að sýning á þessum leik stendur og feliur meö titúhlutverk- inu og þeirri ungu konu sem tekst á viö þaö stórvirki. Eg er nú þeirrar skoöunar aö Leikfélagiö hafi á aö skipa starfskröftum sem gátu leikiö önnu, en þeir kusu aö fá tU leiks Guörúnu Kristmannsdóttur, unga stúlku sem hefur áður leikiö Onnu austuráSelfossi. Guörún er ung og megnar i skjóU þess aö skila vel barnaskap önnu, gelgju hennar og þroska. Hún hefur ágæta framsögn, nema þegar hún hvessir sig, ber sig vel og er geöfeUd. Á köflum gætti þess i lestri hennar úr dagbókinni aö þar værí óþjálfaöur kraftur en i heUd séö var frammi- staða hennar meö ágætum. Leikfélaginu er i flestu sómi af þessari sýningu en þrátt fyrír alla þá góðu krafta sem i henni leynast er eins og vanti einhvern herslumun. Eftirtekt dofnar, einkum í fyrrí hluta sýningarinnar, og hægur fram- gangur leiksins deyfir áhrífamátt þessa texta. Mér er ekki ljóst i hverju þessi ágaUi er falinn, hvort hér má kenna styttingum leikstjóra og breytingum á sviösrými leUcsins eöa hvort tímans tönn hafi einfald- legaveiktverkið. Leikfélagiö sýnir Dagbók Onnu Frank i þeirri vissu aö áminningar sé þörf um þessa atburöL Ný kynslóö veröi aö þekkja til þeirra. Vonandi ber sú ætlun þeirra árangur. „Og ég trúi og treysti því, aö þrátt fyrir aUt séu mennirnir í innsta eðU sínu góöir. ” Hún gerir mér skömm tU. frískandi vindgustur eftir lang- varandi tognmoUu. Eftir þaö varö annar svipur á sýningunni. Svipur sem ég bæöi kannaöist viö og kunni viö. Sá svipur hélst aiit tU loka og gerði meira en aö bæta fyrir logn- moUuna á undan, sem ég vona og held raunar aö megi skrifa á reikn- ing þandra tauga á frumsýningu. Hin frjálsa, sjálfstœða og sjálfri sér samkvæma Hetja sýningarinnar er Sigríöur EUa Magnúsdóttir. Henni tekst aö túlka Carmen sem hina frjálsu, s jálf- stæöu og sjálfri sér samkvæmu konu, án þess að hvika í nokkm frá þeirri músUcölsku hefðbundnu mynd sem löngum hefur verið dregin upp af henni. Við hliö hennar stendur á sviö- inu úrvalsUð smyglara og vinkvenna tveggja, þeirra Mercedes og Frasqu- itu, sem skUa sínum hlutverkum með söng í sama gæðaflokki, en þar vora þær Sieglinde Kahmann og Katrín Sigurðardóttir að verki. Garöar Cortes í hlutverki Don José dregur dám af þeim sem með honum syngja. I byr jun náöi hann þó aöeins aö sýna sitt rétta andUt þegar hann söng meö Olöfu Kolbrúnu, sem söng Micaelu. I tveimur síöustu þátt- unum var hann hins vegar ailur ann- ar og skUaöi sínum hlut með stökum glæsibrag. Micaela er sér á parti í óperunni — heiðvirða stúlkan, tákn hins óspiUta hreinleika. Aldrei bregst Olöf Kolbrún og meöferö hennar á Micaelu var eftirminnUeg. Eg held, eins og aö framan sagöi, aö linkan i fyrri hlutanum hafi veriö þöndum taugum & frumsýningu aö kenna og aö þegar Uöiö veröi búiö aö syngja úr sér skrekkinn megi búast viö aö sjá og heyra aldeUis frábæra Carmen frá upphafi tU enda. EM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.