Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 5. NOVEMBER1984. 33 (0 Bridge Vestur spilar út spaðafjarka, trompi, í fjórum spöðum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? Norðuh 4 Á2 Á53 0 ÁK74 4 K965 Vlsti h 4 764 V KG92 0 D105 * 1084 Austuh 4 K83 DIO O G862 4 DG73 SUÐUR 4 DG1095 8764 0 93 4 Á2 Þegar spilið kom fyrir reiknaði spilarinn í sæti suðurs að austur ætti spaðakóng fyrst vestur spilaöi út trompi í byrjun. Hann ákvað því að reyna að fá fimm slagi á tromp. Drap útspilið á spaöaás blinds. Spilaöi laufi á ás og síðan á kóng blinds. Trompaði lauf. Þá tigull á kóng og fjórða lauf blinds trompað. Þá tígull á ásinn og tígull trompaður og síðan hjarta á ás blinds. Tígull og spaðadrottning varð tíundi slagurinn. Þó austur hefði ekki átt tígul þegar fjórða tíglinum er spilað á hann enga vöm í spilinu. Ef hann hefði þá getað trompað með spaðakóng verður drottningin eftir sem áður slagur. Skák A skákmóti í Murau 1932 kom þessi staða upp í skák Schrack og Reinie, sem hafðisvartogáttileik. ...3. WSí HH . mwm mmp mmmmÆ ■ b%h ■ ’wfmmrn B B B 8 77/ QffrW. 19.---Dd4+ 20. Khl - Rf2+ 21. Kgl - Rh3++ 22. Khl - Dgl+ 23. Hxgl — R£2 mát. © BVLLS © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. Vesalings Emma Já, ég henti þeim. Hvernig átti ég að vita að mjó bindi " kæmu aftur i tísku. Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simnilGfi, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I/jgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: I/jgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. .ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagna 2.-8. név. er 1 Borgarapótekl og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- j þjónustu eruge&iar i síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Fyrirgef ðu hvað við komum seint. Lína ætlaði aldrei aðkomast íkjólinn. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifmö: Reykjavik, Kópavo^ur on Sel- tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflávík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinm viö Barónsstig, alla lau^arda^a o^ hel^ida^a kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar í símsvara 18888. • BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), erf slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagn- varsla frá kl. 17-8. Upplýsiiigar hjá lögrogl- unni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni/Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Revkjavikur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16..30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirÖi: Máriud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga Rl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspitali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáln glldlr fyrlr þrið judaglnn 6. nóvember. Vatnsberinn (21. Jan. —19. febr.): Deilur kunna aö koma upp á vinnustaö þlnum 1 dag. Sýndu umburðarlyndi og þá mun vel fara. Geröu ekkert sem gæti orsakað slúður. Fiskarnir (20. feb. — 20. mars): Gagnrýni þín gæti fallið í miöur góöan jaröveg hjá félög- um þinum. Varastu allt leynimakk í dag. Notaðu daginn til aö auka þekkinguþina. Hrúturinn (21. mars — 20. aprD): Þessi dagur er ekki góöur tU viðskipta. Farðu varlega í f járfestingum og láttu góð ráð í þeim efnum sem vind um eyru þjóta. Nautiö (21. aprfl — 21. maí): Þú ert í góðu andlegu jafnvægi og ættir þvi aö nota daginn til aö hressa upp á kunningsskapinn viö þá sem þú hef ur vanrækt aö undanfömu. Tviburamlr (22. mai — 21. júni): Farðu sérlega varlega i fjármálunum i dag þótt þú fáir freistandi tilboð. Eyddu eins litlu og mögulegt er þrátt fyrir gylliboð. Krabblnn (22. júní- 23. júU): Ef þú ert að hugsa um að skipta um vinnu ættiröu aö hugsa vel þinn gang. Þaö er ekki víst aö þau tilboð sem bjóöast standist. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Fjölskylduvandamál kunna að koma upp á yfirborðið i dag og gætiröu þurft á öllu þinu að halda til aö foröast alvarlegar erjur. Meyjan (24. ógúst — 23. sept.): Geröu þér ekki rellu út af smámunum en geröu ekki miklar breytingar ó högum þínum í dag. Þú kannt aö veröa fyrir vonbrigöum á vinnustaö. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Faröu varlega í fjármólunum. Ástarlifiö gæti oröið brösótt i dag þar sem hætta er á að þú sýnb- ástvini þinum ekki næga tillitssemi. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú munt eiga i einhverjum erfiðleikum heimafyrir. Taktu ekki afdrifaríkar ákvarðanir. Frestaöu þvi til morguns sem þú ættir aUs ekki að gera. Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.): Varastu deilur viö ættmgja þina eöa nábúa, sUkt gæti haft slæmar afleiöingar i för meö sér. Láttu þaö ekkert á þig fá þótt þú heyrir aö einhver sé að rægja þig á bak viö tjöldin. Stelngcltin (21. des. — 20. jan.): Einhver vma þinna veldur þér vonbrigöum. Þú ættir ekki aö taka mikla áhættu i f jármálum. Njóttu kvöldsins heima í f aömi f jölskyldunnar. sími 27155. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept.-30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 6 ára börn a þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aöalsafn: læstrarsaíur. Þinghnltsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiósla i Þinghollsslra'lr 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, hcilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- iö mártud.-föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept. 30. april er cinnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir .3- 6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heinr: Sólhciinum 27, simi 83780. Ileim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Siinatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10 12. Hofsvallasafn: llofsvallagötu 16, simi 27640 Opiömánud.-föstud.kl. 16 19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30 apríl ereinnigopiöá laugard. kl. 13 16.Sögu- stund fyrir 3—‘6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústáöasafni, s. 36270. Viðkoinustaðir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 11-21 en' laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánúdaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bcrgstaöastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglcga kl. 1.3.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá ki. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Nátturugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Iteykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. sími 41575, Akureyri siini 24414. Keflavik síiiwir 1550 eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Haínar- Ijiiröur, simi 53445. Simahilaiiir i lícykjavik. Kópavogi, Sel- ijarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-. maunaeyjutn tilkynnist 105. Bilanuvakt horgarstiifnanu. simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- ilegis og á helgitlögum er svaraö allan sólar- hringinu. 3‘ekið er vió tilkynningum um bilanir á veilu- kerfum borgariiinar ug i öörum tilfellum.sem borgarbúar telja sig þurfa aö fa aöstoð borgarstofnana, Krossgáta / z 3 u u 6 ?- □ u -J II 12 J /3, n J ><p n IX /<7 u i0 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjamarnes simi 15766. Lárétt: 1 merki, 5 lofttegund, 7 margir, 8 samstæðir, 9 gisin, 10 seli, 11 blinda, 13 klafi, 14 heilbrigð, 16 umdæmis- stafir, 17 ögn, 19 hreysi, 20 spirar. Lóðrétt: 1 feiti, 2 tjón, 3 fúsk, 4 hljóð- færi, 5 vaxa, 6 hlífðarföt, 8 fuglar, 12 viðbætir, 14 ílát, 15 álít, 18 hætta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rofl, 5 fró, 8 áll, 9 ljóð, 10 slota, 12 na, 13 biki, 14 lak, 16 lok, 18 tign, 20 kurr, 21 áá, 22 karaðir. Lóðrétt: 1 rás, 2 olli, 3 flokkur, 4 11, 5 fjalir, 6 róna, 7 óða, 11 titra, 13 blik, 15 lóiár, 17 oka, 19 gái.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.