Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1984, Blaðsíða 40
FRÉTTASKOTIÐ \ / \ SÍMINN • (78) • (58) S.E, Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá í sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krénur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1984. „Erum eins og áskrifendur að BSRB-samningnum, ” segirKariSteinarGuðnason, varaformaður Verkamannasambandsins: „Hækkunin verður í kringum 20%ff Seffoss: Mikilölvun - umhelgina Lögreglan á Selfossi hafði í mörgu að snúast um helgina. „Þetta var eins og góð sumarhelgi,” sagði varð- stjórinn hjá Selfosslögreglunni þegar DV hafði tal af honum. Sjö ökumenn voru teknir vegna ölvunar við akstur en það er óvenjumikið miðað við árs- tíma. „Þetta eru eftirköst af verkfall- inu. Svo virðist sem margir hafi ætlað sér að bæta upp langvarandi þurrk,” sagöi varöstjórinn til skýringar á framferði heimamanna. Um fimm hundruð manns sóttu dansleik á Borg i Grímsnesi og þar var mikil ölvun og ryskingar, þó án stór- slysa. Samkomur og dansleikir voru einnig i flestum öðrum samkomuhús- um á svæðinu en þeim tókst aðljúka án afskipta lögreglunnar. Gylfi og Eggert efstir og jafnir Gylfl Þ. Gislason og Eggert G. Þor- steinsson voru efstir og jafnir i kosningu hjá Alþýöuflokksfélagi Reykjavíkur um helgina. Kosnir voru fulltrúar á flokksþingi Alþýðuflokksins sem haldiö veröur 16.-18. nóvember nk. Næstir á eftlr i kosnlngu uröu þeir Þor- steinn Eggertsson og Arni Gunnarsson i fimmta og sjötta sæti þau Björn Friðfinnsson og SJöfn Sigurbjöms- dóttir. Á milli fjörutiu og fimmtíu full- trúar voru kosnir fyrir Reykjavík á flokksþing Alþýðuflokksins. -ÞG. íll.sætiá ól-mótinu lsland er í 11. sæti í B-riðli ólympíu- mótsins í bridge i Seattle eftir 22 ' umf erðir og hefur fengið 359 stig. Islenska sveitin geröi jafntefli viö Argentínu (15—15) og tapaði 9—21 fyrir Astraliu, en báðir þessir keppi- nautar eru meðal sterkari bridgeþjóða í heimi. — A laugardag höfðu Islendingamir unnið Martinique (23— 7) og gert jafntefli við Kólombiu. Eftir em fimm umferðir. Spilar islenska sveitin viö Sviþjóð, Bermúda og Belgíu í kvöld og næstu nótt en siöasta daginn viö Bandaríkin og Marokkó. -GP Um veröld alla. LOKI Það er víst ekki fengsælt að róa i þing- flokki sjálfstæðismanna þessa degena. „Þetta verður alveg á sömu nót- um, við erum eins og áskrifendur aö BSRB-samningnum,” segir Karl Steinar Guðnason, varaformaður Verkamannasambandsins, um stöðu samninga ASl-sambandanna og VSI. Setið var við framan af helgi til klukkan sjö i gærmorgun og byrjaö aftur kl tiu í morgun. „Hækkunin hjá okkur veröur i kringum 20% eftir samningstimann,” sagði Karí Stein- ,,Ég veit satt að segja ekki nákvæm- lega hvernig hvalir þetta voru; þaö hefur verið giskaö á búrhvali. Að minnsta kosti vom þeir geysistórir — ekki undir fimmtán til tuttugu metr- um.” Þetta sagði Viðar Sæmundsson, skipstjórí á Svani RE, en þeir fengu tvo hvali í nótina er þeir voru að loönu- veiðum norðaustur af Straumnesi ný- lega. „Viö urðum varir við þá í hringnum hjá okkur en svo syntu þeir burt áðuri en viö fórum að snurpa. Eg held aö þeir hafi ratað beint á opiö, þaö var| lokin í dag. Tvöfalda kerfið að baki bónusgreiöslum hverfur úr sögunni i áföngum. Beinar prósentuhækkanir em lægri en i BSRB-samningnum en tilfærslur á launastigum meirí. Upp- sagnar- eða endurskoðunarákvæði eru sambærileg og i BSRB-samn- ingnum. En ákveðið er að aðilar hefji viðræður um næsta samning fyrir 1. mai. Að áliti Magnúsar Gunnarssonar, framkvasmdastjóra VSI, er ekki séð fyrir endann á samningaumleitun- ekki að s já aö þeir hefðu valdið neinum skaða. En hitt er svo annaö mál aö rétt á ef tir sprengdum við n ót in a. ” Viðar sagöi ennfremur að rétt áður en hvalimir skutu upp kollinum i nót Svans hefði annar loönubátur, Beitlr, tilkynnt um tvo hvali af svipaörí stærö í nótinni hjá sér. I þvi tilfelli munu hvalirnir hafa rifið netin eitthvað. „Og nokkrum dögum fyrr hafði Albert fengið þrjú stykki i nótina hjá sér. Þeir fóru gegnum pokann og hann missti kastið. Þannig aö þetta kemur iöulega fyrir en ég hef hins vegar aldrei séö svonadýrínótinniáöur.” -IJ. um. „Þetta sýnist vera nokkuð nærri en reynslan hefur kennt okkur að jafnvel smáatriöi geta teygt endalok- in.” Þá sagði hann alls ekki ljóst hvort öll samböndin innan ASI yrðu með í þessari lotu. „Menn hafa verið að ganga út og inn,” sagöi Magnús þegar hann var spurður hvort rafiðn- aöarmenn heföu gengiö út um tima. En er þetta ekki óeðiilega mikil hækkun þar sem BSRB taldi sitt fólk hafa orðið undir i launaskriði undan- farið? „Þetta er það sem um verður Atján ára stúlka, Hrefna Jóhannes- dóttir, varö á föstudaginn viðskila viö félaga sina sem hugöust klifa Esjuna. I samtali við DV sagði Hrefna að hún heföi orðið þreytt og ákveðið að hvila sig en snúa síðan heim á leið. Þegar hún haföi hvílt sig langaði hana að ná félögum sínum aftur en fór á mis við þá. Þegar líða tók á daginn geröi hún sér grein fyrir að hún væri villt og samið og ef þeirra rök standast verða þeir áfram undir, auk þess sem þeir hafa staðið í löngu verkf alll og tapað á því,” segir Karl Steinar. Hann var einnig spurður hvort út- gerö og fiskvinnsla þyldu samninga af þessu tagi. „Við erum ekki að fæð- ast í dag og þekkjum þaö að samn- ingar af þessum toga kalla á meiri verðbólgu. En fyrst rfiriö samdi þannig við BSRB áttum við ekki ann- arra kosta völ, þótt mikili tími færi áður i að meta æskilegri leið.” HERB ákvað þá að halda kyrru fyrir og biöa þess að félagamir fyndu sig. Það geröu þelr um kl 9 um kvöldið og hafði hún þá beðið í röska tvo tima. Hjálparsveitir voru kallaðar út en að- stoöar þeirra þurfti ekki við. „Mér var orðið svolitið kalt á hönd- um og fótum en annars fór ekki illa um mlg meöan ég beið,” sagði Hrefna að lokum. Knattspymumaður lést í bílslysi Ungur maður lét lífið í umferðar- var með hann á sjúkrahús i Keflavík slysi á Miönesheiöl um helgina. skömmu eftir slyslð. SÍysið varð rétt ofan við Sandgerði Maðurinn hét Ingimundur aöfaranótt laugardagsins en þar var Guðmundsson og var úr Garðinum. mlkilhálkaá veginumá kafla. Var hann einn af fastaleikmönnum Maðurinn, sem var einn í bílnum, knattspymuliöslns Víðls úr Garði missti vakl á honum og ók út af sem vann sér sæti i 1. deildinni nú l veginum. Mun hann hafa kastast út haust. Hann var ókvæntur. úr honum og var látinn þegar komiö -Up- Áhöfnln é Svanl RE vlð komuna tll Reykjavlkur — Vlöar Sæmundsson, sklpstjórl, or yst tllhmgri. DV-mynd: S. ar. Hann sagöi aö líklega sæi í enda- „Mér var kalt á höndum og fótum” Hrafna (önnur fró vinstri) ó ný komin f hóp skólafólaga sinna. DV-mynd S. Fengu tvo hvali f loðnunótina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.