Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. 21 íþróttir íþróttir íþróttir óttir fþróttir þegar Tottenham sló FC Brugge út úr UEFA-keppninni. United lagði Eindhoven að velli íframlengingu Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: — Baráttubesturinn Graham Rob- erts skoraði glæsimark þegar Totten- 1:0, en það dugðiekki • Emlyn Hughes, fyrrum fyrirliði Liverpool sem var fréttamaður BBC á leiknum, sagði eftir leikinn að þegar viðureignin við Benfica væri að baki væri hann viss um að Liverpool myndi tryggja sér Evrópubikarinn enn einu sinni. • Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði að það heföi sett svip sinn á leikinn hve Benfica náði að skora snemma mark. Félagið þurfti aðeins eitt til viðbótar til aö við yrðum úr leik. Forugur völlurinn hafði einnig áhrif á gang leiksins, sagði Fagan, sem bætti við: — ,,Nú horfum viö fram á við og förum að hugsa um leik okkar gegn Southampton á laugardaginn.” • Liverpool-liðið var þannig skipað í Lissabon: Grobbelaar, Neal, Lawrenson, Hansen, Kennedy, Johnston, Whelan, Dalglish, Rush, WarkogNichol. -SigA/-SOS ham sló FC Brugge út úr UEFA-blkar- keppninni. Roberts skoraði þriðja mark (3—0) Tottenham með þrumu- skoti af 30 m færi — knötturinn þandl út netamöskvana við geysilegan fögnuð áhorfenda. UEFA-meistarar Totten- ham eru komnir áfram • lagt 4—2. - unnu saman- Glenn Hoddle lék ekki með Lund- únaliðinu þar sem hann var í keppnis- banni. Þótt hann hefði ekki verið í banni heföi hann ekki leikiö með. — Mike Hazard er miklu betri en Hoddle um þessar mundir, sagði Peter Shreeves, framkvæmdastjóri Totten- ham. Það var Hazard sem opnaði leikinn, eftir aðeins 5 mín., eftir sendingu frá Clive Allen en það kom síðan í hlut All- en að bæta öðru markinu við á 28. min., eftir að markvörður FC Brugge hafði hálfvarið skot frá Tony Calvin. Robert skoraöi síðan þriðja markið, eins og fyrr segir. Jan Ceullemans, fyrirliði FC Brugge, meiddist í fyrri háifleik og varð að yfirgefa völlinn. Leikmenn belgíska liösins áttu aldrei möguleika gegn Tottenham. Þeir náðu þó að halda leik Tottenham niðri í seinni hálfleik og deyfa leikinn. Þeir Hazard og John Chiedozie voru bestu menn Tott- Tottenham og jafnframt vallarins. 34.400 áhorfendur. Strachan hetja United Gordon Strachan var hetja Man- chester United, sem lagði Eindhoven að velli, 1—0, í framlengdum leik á Old Trafford — og var markið það eina í viðureignum félaganna. 39.900 áhorf- endur sáu Strachan fiska sjálfan víta- spyrnuna á 92. mín. leiksins og síðan skoraöi hann örugglega úr vítaspym- unni — sendi knöttinn efst í markhom- iö hjá hollenska liðinu. Leikurinn var nokkuö jafn, en leikmenn United þó ívið betri. -SigA/-SOS vegna þoku I Frá Arna Snævarr, frcttamanni DV í * IFrakklandl: I Leikmcnn franska iiásins Paris St. * IGermain sluppu með skrekkinn í gær-1 kvöldi þcgar þeir léku siðari leikinn gegn I • Vldeoton frá Ungverjalandi i Evrópu-| | keppni, UEFA-keppninni. Þegar 67 min-1 , útur voru liðnar af leiknum var staðan 2— ■ 10 fyrir Videoton. Þá varð dómarinn að| grípa tii þess óyndisúrræöis að flauta| Ileikinn af vegna mikiliar þoku. Leikurinn ■ fer liklega fram í kvöld ef ekki þá eftir| viku. -SK. _ La mmm mmm mmm mmm tmmmm mmm aJ ..Hef aldrei kynnst þvflíkri spennu” þróttir íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir — sagði Alan Mullery, eftir að QPR var slegið út úr UEFA-bikarkepninni í Belgrad ‘veðja irdeaux )gu Dynamo Bukarest út þá í stöngina á marki Bordeaux. Varamaðurinn Specht í liði Bordeaux kom mikið við sögu í síðari hálfleik. Hann byrjaði á því að öjarga meistaralega á marklínu meö hjól- hestaspymu. Stuttu síðar óð hann með knöttinn upp allan völl, dró að sér tvo rúmenska varnarmenn, gaf á Bern- hard Lacombe sem skoraði örugglega og þar með voru frönsku meistaramir komnir áfram. Og þeir eru margir sem spá Bordeaux sigri í keppninni. -SK. Frá Slobodan Lazarevlc í Belgrad: — Geysilegur fögnuður braust út í Belgrad í gærkvöldl þegar leikmönn- um Partizan tókst það ótrúlega hér á herleikveUinum i Belgard — að vinna upp fjögurra marka forskot (2—8) QPR og tryggja sér rétt til að leika í 16- Uða úrsUtum UEFA-bikarkeppninnar. Leikmenn Partizan fóru á kostum og unnu, 4—0, þannlg að þeir komust áfram á mörkunum sem þelr skoruðu í London þar sem samanlögð markatala var6—6. Áhangendur Partizan skutu upp tugum flugelda að leik loknum og þaö var hátíðarstemming í Belgrad. — Eg hef aldrei leikið fyrir framan þvUíka áhorfendur og spennu sem var hér í kvöld. 45 þús. áhorfendur vom vel með á nótunum og hvöttu sína leikmenn óspart, sagði Alan Mullery, fram- kvæmdastjóri QPR, eftir að hann hafði rætt við leikmenn sína inni í búnings- klefa, sem var læstur, í 40 mínútur. — Hin rafmagnaða spenna hér var nokkuö sem leikmenn mínir þoldu ekki. Leikmenn Partizan léku mjög vel. Andrúmsloftið var þvílíkt hér aö ég hélt að mín síðasta stund væri runn- in upp, sagði Mullery og hann bætti við: — Það var eins og leikmenn Partizan hefðu fengið blóð á tennurnar þegar þeir skoruðu fyrsta markið. — „Eg hef ekkert að segja. Mínir menn sögðu allt úti á vellinum. Þetta er stór stund fyrir júgóslavneska knattspymu,” sagði Bjekovic, þjálfari Partizan, eftir leikinn. Leikmenn Partizan byrjuðu leikinn af miklum krafti og eftir aöeins fjórar min. voru þeir búnir að brjóta niður tiu manna vamarmúr Rangers. Það var hinn hættulegi Dragan Mance sem skoraði markið. Dragi Kalicanin skor- aði síðan, 2—0, úr vítaspyrnu sem var dæmd á Steve Wicks á 40. mín. Þriðja markiö kom síðan á 46. mín. eftir að Peter Hucker, markvörður Rangers, hafði sofnað á verðinum. Jesic skoraði það með skoti af 25 m færi — knöttur- inn hoppaði yfir Huckers. Það var svo Zivkovic, sem skoraði fjóröa mark Júgóslavanna á 65. min. með skalla. Geysilegur fögnuður braust þá út — Partizan var búið að vinna upp fjöggurra marka forskot Rangers. Leikmenn Lundúnaliðsins fengu aldrei tækifæri gegn ákveðnum Júgó- slövum. Þeir sem léku fyrir QPR voru: • Hucker, Chivers, Dawes, Waddock, Wicks, Fenwick, Fereday, Fillery, Bannester, Stainrod og Gregory. -SOS Roberts skoraði með þrumu- fleyg • Hans Krankl vildi menn sina út af. Hasarí Glasgow — þegarCeltic vann Rapid Vín, 3:0 Stöðva þurfti leik Celtic og Rapid Vín í 16 min. í Glasgow í gærkvöldi í Evrópukeppni bikarhafa þegar Hans Krankl, fyrirliði Rapid, gekk af leik- veili með leikmenn sina. 48.800 áhorf- endur voru á leiknum sem var sögulegur. Hasarinn byrjaði á 72. mín., þegar einum Austurríkismanninum var vís- aö af leikvelli, Reinhard Kienast, sem braut gróflega á leikmanni Celtic. Og síðan þegar flösku var kastaö í Rudolf Weinhofer. Þaö var strax vitað að Skoti hefði kastaö flöskunni inn á — þvíaöhúnvartóm. Þetta þoldu Krankl og félagar ekki og fóru af leikvelli. Það var þjálfarinn Otto Baric sem fékk þá til að fara inn í tilaöljúka leiknum. Staöan var 3—0 fyrir Celtic þegar lætin hófust og sú markatala dugði liðinu til að vinna samanlagt 4—3. McClair, McQeod og Burns skoruöu mörkin. -SOS. Scif o f ór ákostum — þegar Anderlecht vann stórsigur, 6:2 Frá Paul Radford — í Brussel: — Enzo Scifo, hinn 18 ára knatt- spyrnukappi hjá Anderlecht, fór á kostum þegar beigíska félagið vann stórsigur, 6—2, yfir Florentina frá ítalíu í Brussel i gærkvöldi, að viðstöddum 48.000 áhorfendum í UEFA-keppninni. Þessi ungi töfra- maður lék við hvem sinn fingur. Leik- menn ítalska liðsins réðu ekkert við þennan ítalskættaða leikmann, sem gerðist belgískur rikisborgarl í sumar — f yrir EM í Frakklandi. Það voru þeir De Grootek Czemiat- inski og Vandenberg, sem skoruðu mörk á sömu mínútunni, 60., De Greef, Varcauteren og Scifo, sem skoruöu mörk Anderlecht. Amór Guðjohnsen lék ekki með. Brasiliumaðurinn Socrates og Iachini skoruðu mörk Fiorentina. -SOS. UEFA-keppnin Urslit í UEFA-keppninui í gærkvöldi. Samanlögö markatala i sviga: Bohemians Prag—Ajax 1—0 (1—1) Bohemlans áfram eftir vítaspymukeppni. Spartak Moskva—Leipzig 2—0 (3—1) Dynamo Minsk—Sporting Lissabon 2—0(2—2) Minsk vann eftir vítaspymukeppnl. CSKA Sofia—Hamburg 1-2 (1-6) Wuttke og McGhee skoruðu mörk Hamburg- er. Lodz—Munchengladback 1—0 (3—3) Lodz vann á útimörkum. Videoton—Paris St. Germain — fiautað af vegna þoku. Olvmpiakos—Craiova 0—1 (0—2) Partizan Belgrad-QPR 4-0 (6-6) Partizan áfram á útimörkum. Köln—Standard Liege 2—1 (4—1) Sion—Sarajevo 1—1 (2—3) Glasgow Rangcrs—Inter Milan 3—1 (3—4) Dundee Utd.—Linz 5-1 (7-2) Real Madrid—Rijeka 3—0 (4-3) Anderlecht—Fiorentina 6—2(7—3) Tottenham—Brugge 3—0 (4—2) Man.Utd.—PSVEindhoven 1-0 (1-0)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.