Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. 23 Smáauglýsingar Tilsölu mjög góður 8 vetra reiðhestur. Sími 95- 4573. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Guðmundur Bjömsson, sími 91-73376 og bílasími 002-2134. Mjög gott hestahey til sölu. Uppl. að Nautaflötum i Olfusi, sími 99-4473. Frá Hundarsktarfélagi Islands. Þekktur sænskur hundaþjálfari og fyrirlesari, Bo Jonson, heldur fyrirlestur um' þjálfun hunda og nýjungar á því sviði, á Hótel Loft- leiöum, Kristalsal, fimmtudaginn 8. nóv. kl. 20.30. Hundafólk, látið ekki þetta einstaka tækifæri fara framhjá ykkur. Fyrirlesturinn verður jafnóðum þýddur á íslensku. Árshátíð Hestamannafélagsins Gusts verður haldinn laugardaginn 10. nóvember í Kópnum, Auðbrekku 12. Simar 46173 og 46531. Oska eftir 1—2 básum á leigu í Víðidal. Get tekið þátt í hirðingu og gjöf ef óskaö er. Uppl. í síma 81988. Til sölu 20 2 ára refalæður A og B + dýr. 70 læðubúr og 53 furuhreiöurkassar. Einnig til sölu slorkvöm. Uppl. í síma 37381. Til sölu hestaflutningabfll, Scanía 80, árg. ’72, bíll í mjög góöu lagi. Tekur 15—16 hesta. Uppl. í síma 21253 á daginn. Hjól Til sölu mjög gott hjól sem er Suzuki GS 750 E árg. ’78, ekið 11 þús. km. Greiðslukjör eftir samkomu- lagi. Sími 95-5126 frá 9-13. 10 gira karlmannsreiðhjól, mánaöargamalt.til sölu. Uppl. í síma 38621. Honda CB ’80 til sölu og fjarstýrður bíll. Uppl. í síma 43484 millikl. 18 og 20. Suzuki RM 500 árgerð ’73 og Honda XR 500 til sölu. Skipti á vélsleða eða videoi koma til greina. Uppl. í síma 45591. Suzuki TS 400 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 41263 eftir kl. 13. Vorum að fá hjálma, leðurjakka, buxur, leöurfeiti og fleira. Pantanir óskast sóttar. Sendum í póst- kröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3 a, Rvík, sími 12052. Vagnar Hús á hjólum til sölu. 18 fermetrar, einangraö, á öflugri grind, með raflögn, þilofnum, eldhús- vaski, klósetti, fataskáp og hillum. Sími 99-6889. Byssur Til sölu Brno riffill, 220 cal., með sjónauka, 9x45. Uppl. í síma 36849 eftir kl. 19. Til sölu rifffll, Winchester cal. 22, 11 skota, hagla- byssa, Mosberg nr. 12, 2ja skota. Þessar byssur eru lítið notaðar. Sími 34499 eftirkl. 18. Skotveiðifélag íslands tilkynnir: Væntanlegir þátttakendur á skot- hleðslunámskeiði, sem haldið verður á næstunni, skrái sig hjá Páli Dungal fimmtudagskvöldið 8. nóv. kl. 20—22 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Opið hús öll fimmtudagskvöld. Til bygginga Til sölu mikið magn af plastniöurfallsrörum ásamt öllu. Þessi rör passa við þakrennumar frá Byko. Ath. 50% afsláttur. Sírni 666752. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Mótatimbur til sölu, notað og nýtt, 1X6 og 2X4. Uppl. í síma 686224. Verðbréf Topphagnaður. Heildverslun óskar eftir að komast í samband við fjársterkan aðila meö fjármögnun í huga. Tilboð sendist DV merkt „Topphagnaður”. Vixlar-fjármagn. Kaupi góða viðskiptavíxla og útvega fjármagn, m.a. í vöruútleysingar. Tilboö merkt „Fjármagn” sendist DV. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Jörðtil sölu (refabú) á Norðurlandi. Uppl. í síma 92-7595 fyrir hádegi og eftir kl. 20 á kvöldin. Flug Tilsölu 1/5 hluti i Cessna Skyhawk. Uppl. í sima 41020 eftirkl. 19. Öska eftir hlut i 4ra sæta flugvél. Uppl. i sima 78167. Húddið, bflaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar spameytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. Bilaleigan Ás, Skógarhlíð 12 R. ( á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar. Bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Vinnuvélar Jarðýta TD 8B eða sambærileg vél óskast, má þarfnast einhverra lagfær- inga. Einnig til sölu BTD 8 jarðýta. Uppl. ísíma 45591. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið. Tek að mér sprautun á öllum tegund- um bifreiða, alsprautun eða blettun. Geri föst verðtilboð. Er lærður bfla- málari. Uppl. í síma 50574. Bifreiðaeigendur, takið eftir. Látið okkur yfirfara bílinn fyrir veturinn, aUar almennar viðgerðir ásamt vélastiilingum, ljósastiUingum og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk- stæði, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 46040 og 46081. (Athugið, eriun fluttir að Nýbýlavegi24.). Bátar Terrhi440 tU sölu ásamt Yamaha utanborðsmótor. Uppl. i síma 97-8424. TU sölu nýendurbyggð trilla, 3,3 tonn, meö nýrri vél, dýptarmæU, talstöð, glussa- stýri, UnuspiÚ, netablökk. Selst á kostn-1 aðarverði. Tfl greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 23864. Hraðfiskibátur tU sölu. Sómi 600 hraðfiskibátur með 136 ha. dísilvél, talstöð, dýptarmæU, miðstöð og fl. Vagn getur fylgt. Notaður 70 klst. Uppl. í sima 21460 og síma 41020 á kvöldin. TU sölu 21/2 tonns trflla með Sabb disflvél, 19 ha., Royal dýptarmælir. Skipti möguleg á bfl. Sími 95-4796 og 95-4766. Bflaleiga Sjálfsþjónusta-bflaþjónusta í björtum og rúmgóöum sal til að þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staönum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir o.fl. Bflaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði. Sími 52446. Þvoið og bónið bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aðstaða til viðgerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði, leigi út sprautuklefa. 10—22, laugardaga, sunnudaga 9—22. Nýja bflaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. Bflarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara og altematora, ljósastillingar. Raf sf., Höföatúni 4, simi 23621. Sendibflar Þýskur Ford Transit dísil árg. ’82, lengri gerð, með kúlutoppi, til sölu, mjög fallegur bfll. Uppl. í síma 73909. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, | Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station-1 bfla, Lada jeppa, Subaru 4X4, I ameríska og japanska sendibíla, meö| og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og ] heimasími 43179. Athugið, einungis daggjald, ekkert kflómetra- ] gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bila. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bflaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 Og79794.___________________________ ALP-bílaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bflar, hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- I usta. Sækjum—sendum. ALP-bílaleig-1 an, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar| 42837 og 43300. Bilaleigan Gustur, simi 78021. Leigjum út nýja Polonez bfla, og Daihatsu Charmant. Gott verð. Bfla- ] leigan Gustur, Jöklaseli 17, sími 78021. E.G. bflaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bflinn með eða án kflómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Á.G. bilaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- feröabflar og 12 manna bflar. Á.G. bflaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91- 685504. VINIMUVELAR eru óæskilegar á akbrautum, sérstaklega á álagstimum í umferðinni. ( sveitum er umferö dráttar- véla hluti daglegra starfa og ber vegfarendum aö taka tillit til þess. Engu að siöur eiga bændur aö takmarka slikan akstur þegar umferð er mest, og sjá til þess aö vélarnar séu i lögmætu ástandi, s.s. meö glitmerki og ökuljós þegar ryk er á vegum, dimmviöri eöa myrkur. yUMFEROAR RÁÐ Smtðom ódýr* f*Uikáp«, hvlU eða spóoUgðs með funj, eik • ■ •* — beykl, einnlg eldhus-, bað- og þv hú»innrétUng*r eftir máli Upt slm* 73764 eða á verkstæöi Smiðju 50Kóp J.H.S. Innrtttlnqr.____ ^+JZ*** .«»■ .______________ U1 söli ***** \jOB ... uflegV 11. iM I -\ uppu, -1**" sðfitusöli^, &&&> Me. — -rs*— * - Sto.to.J9M7. ;-- . ^„.OT.wU'^Sto.. U1 .< FéUíM.to* Mto ' j ««■ -‘•“.■"ísíK**'1 »“’“kivír;uru»u.- SS m^SS£sszsES»* N$U|lto». __ ___________0.torf“>**“T,to» l«Krf'““' 1—2 n Roróo|*tól*r. ... ivrtr videotæki PP sim* Osk.eftUaðk«P-^6 Uppl,i „ l.Sáf* 60 mann* wl. m* vöndu. slm* i Borð- stofuhúsgögn úr palesander, 2m Ungur skenkur, borð og 8 stólar 3. Skrlfstofuhúsgögn ur beykl Skrifborö, stærð 175 x 80 cm, með ritvélaborði og skjaUskápur. 4. G.rdinur frá stórum gluggum (stórlsar og gardinur) Uppl Istma 12745. -*t,Ur lelrbrenniluofnJ “ há.r styttur Haf.ð nd v.ðauglþj DV i suna 27022 & ^ H-U3. ''•"-"i'rr.ii.Up Uppl- 1 Jima (_ - .Utelmtn*60 ^ 1. °r»d Smá- auglýsing i ■étm auglýsing VIDGETUn IETT ÞER SPORIN OG AUDVELDAÐ DÉR FYRIRHÖFN SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA • AFSÖLOG SÖLUTILKYNNINGAR BIFREIÐA • HÚSALEIGUSAMNINGAR (LÖGGILTIR) • TEKIÐ Á MÓTISKRIFLEGUM TILBOÐUM VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI Á AÐ ÞÚ GETUR LÁTIÐ OKKUR SJÁ UM AÐ SVARA FYRIR ÞIG SÍMANUM. VIÐ TÖKUM Á MÓTI UPPLÝSINGUM OG ÞÚ GETUR SÍÐAN FARID YFIR ÞÆR Í GÓÐU TÓMI OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 9-22 LAUGARDAGA KL. 9-14 SUNNUDAGA KL. 18-22 TEKIÐ ER Á MÓTI MYNDASMÁAUGLÝSINGUM OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGUM VIRKA DAGA KL.9-17. SIMINN ER 27022. ATHUGIÐ EF SMÁAUGLÝSING Á AÐ BIRTAST Í HELGARBLAÐI ÞARF HÚN AÐ HAFA BORIST FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA. SMÁ- llltU'l"'. MÁAUGLÝSINGADEILO ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.