Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 39
.. DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. 39 Utvarp Sjónvarp Útvarpiö, rás 1, kl. 20.00 til 23.10: Bein útsending frá Alþingi Svavar Gestsson byrjar skammirnar yfir ríkisstjórninni í kvöld Útvarp Fimmtudagur 8. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Gunn- vörBraga. 13.30 Tónlelkar. 14.00 „A Isiandsmiðum” eftir Pierre Loti. Séra Páil Pálsson á Berg- þórshvoii les þýðingu Páls Sveins- sonar(ll). 14.30 A frivaktlnni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Sónata í A- dúr fyrir selló og píanó eftir Franz Schubert. Gisela Depkat og Raffi Armenian leika. b. Tríó i Es-dúr op. 40 fyrir fiðlu, hom og píanó eftir Johannes Brahms. Thomas Brandis, Norbert Hauptmann og Tamás Vásáry leika. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Dagiegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur. 20.00 Utvarp fró Alþingi: Tillaga til þingsályktunar um vantraust á ríklsstjómina. Umræðan skiptist í tvær umferðir og hefur hver þing- flokkur samtais 30 mín. ræðutíma. 23.10 Músíkvaka. Tónlistarþáttur í umsjá Odds Björnssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Fimmtudagur 8. nóvember 14.00-15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. Stjórn- andi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Jóreykur að vestan. Litið inn á Bás 2 þar sem fjósa- og hesthúsamaðurinn Einar Gunnar Einarsson lítur yfir farinn veg og fær helstu hetjur vestursins tii að taka iagiö. 17.00-18.00 GuUöldin - iög fró 7. áratugnum. Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 = Bítlatímabilið. Stjómandi: Þorgeir Astvaldsson. Föstudagur 9. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjörug danstónlist. Viðtal, gullaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjórn- endur: Jón Olafsson og Sigurður Sverrisson. Sjónvarp Föstudagur 9. nóvember 19.15 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Veröld Busters. Nýrflokkur. — Fyrsti þáttur. Danskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerð- ur eftir samnefndri barnabók eftir Bjarne Reuter og Bille August sem komiö hefur út í íslenskri þýöingu Olafs Hauks Símonarsonar. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.10 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Krist- ín Hjartardóttir. 21.40 Hláturinn lengir llfið. Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettón þáttum um gamansemi og gamanleikara í f jölmiðlum fyrr og síðar. Þýðandi Guðni Kolbcinsson. 22.10 Saigon á ári kattarins. Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Stephen Frears. Aöalhlutverk: Judy Dench, Frederic Forrest og E. G. Marshall. Myndin gerist á lokastigi styrjaldarinnar í Víet- nam. Bresk kona, sem starfar í banka í Saigon, kynnist bandarísk- um leyniþjónustumanni og þau leika bæði nokkurt hlutverk í brott- flutningi Vesturlandabúa frá borg- inni. Þýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. 00.00 Fréttir i dagskráriok. Aöalefnið i útvarpinu okkar gamla, þessu sem ber nafnið rás 1 eftir að rás 2 fæddist í fyrra, verður í kvöld um- ræðafráAlþingi. Verður þar til umræðu vantrauststil- laga á ríkisstjórnina sem borin er fram af stjómarandstööuflokkunum. Fyrsti flutningsmaöur er Svavar Gestsson og verður hann einnig fyrstur til aö taka til máls í þessum umræðum í kvöld en þeim verður útvarpað beint frá Al- þingi. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Skömmu áður en þeir á útvarpinu fóru í sitt umtalaða verkfall hóf Jóna Þ. Vemharðsdóttir að lesa nýja barna- söguíútvarpið.rásl. Sjónvarpið hefur fest kaup á ein- hverri umtöluðustu sjónvarpsseríu sem sýnd hefur verið í Bretlandi og á meginlandi Evrópu nú í langan tíma, og er þó úr mörgum merkilegum þátt- um að velj a þama ytra. Er þetta myndaflokkurinn „The Jewel ln the Crown” sem gerð er eftir hinum mikla bókaflokki Paul Scott, sem þekktur er undir nafninu „The Raj Quartet”. Sagan og myndin gerast á Indlandi, sem var kallaö gimsteinn krúnunnar, þegar Bretland var og hét heimsveldi. Gerist hún á árunum 1942 til 1947 en þá voru óróatímar á Indlandi. Sjálfstæðis- baráttan þá á fullu, Japanir stórir allt í kring og miklar deilur meðal trúar- hópa og annarra innanlands. Framhaldsmyndaflokkur þessi, sem tekur hvorki meira né minna en 15 klukkustundir að sýna, var mjög vin- sæll í Bretlandi og einnig í þeim lönd- um Evrópu þar sem hann hefur þegar verið sýndur. Þykir hann mjög vel gerður og vel leikinn enda mikið i hann lagt. Sýning á honum hér hefst 18. nóvem- forseti sameinaðs þings, sagði okkur í gær, er við spurðum hann hvemig svona umræður gengju fyrir sig, að þarna yrði um tvær umræður að ræða og timanum skipt á milli þingflokka og ræðumanna. Hann sagði að i fyrri umræðunni í kvöld fengi hver flokkur 20 mínútur og í þeirri síðari 10 minútur. Flokkamir gætu einnig skipt sinum tímum en þó þannig að ræöumaöur í síðari um- ferðinni talaði ekki lengur en í 15 mínútur. Náði hún einum lestri en þá skall verkfallið á. Þegar það leystist hóf hún aftur lesturinn og var þá strax endur- fluttur fyrsti þátturinn. Síðan hefur ber — eða eftir síöasta þátt Marco Polo sem verður á sunnudaginn kemur — og mun hann verða sýndur hér á sunnu- Eins og fyrr segir byrjar Svavar Gestsson „valsinn” yfir ríkisstjórninni í kvöld. Strax á eftir honum talar Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra en síðan koma fulltrúar flokkanna hver á fætur öðrum. Utsendingin hefst kl. 20.00 — eða strax eftir þáttinn, JDaglegt mól” — og verður síðan messað með eða ú móti ríkisstjórninni fram til kl. 23.10 eða í liðlega þrjár klukkustundir. hann gengiö eðlUega fyrir sig og í fyrramálið verður hún með 8. lestur sögunnar. Sagan sem Jóna les heitir Brelðholts- strákur fer í sveit. Er hún eftir Dóru Stefánsdóttur, fyrrverandi blaðamann ó DV. Er þetta fyrsta barnasaga Dóru og er þama um handrit að ræða því sagan er ný og hefur ekki enn verið gefin út ó prenti. Dóra er nú við ritstörf í Danmörku og er von á fleiri sögum fró henni. Þessi fyrsta saga hennar lofar góðu að sögn þeirra sem hlustað hafa á hana í útvarpinu. Er sagan um Breiðholts- strákinn sem fer i sveitina skemmtUeg og vel gerö að þeirra sögn og eldra fólk, sem hlustað hefur á hana, segir aö i henni sé á skemmtUegan hátt flétt- að saman nýja og gamla tímanum. Jóna Þ. Vemharðsdóttir fer að þeirra sögn vel með söguna enda varla við öðru aö búast þvi hún hefur lesið barnasögur og aðrar sögur í útvarpið af og tU undanfarin 5 ár og ætið gert það vel. dagskvöldum langt fram ó vetur enda eruþetta 14 þættir í aUt... -klp- Veðrið Veðrið tsland kl. 6 í morgun. Akureyri slydduél 1, EgUsstaðir skýjað 1, Grímsey alskýjað 3, Höfii skýjað 4, KeflavíkurflugvöUur léttskýjað 1, Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2, Raufarhöfn þokumóða 3, Reykja- vík léttskýjaö -2, Sauöárkrókur slydduél -0, Vestmannaeyjar hálf- skýjaö3. Veðrið hér ogþar Utlönd kl. 6 í morgun. Bergen rigning og súld 6, Helsinki þoku- móöa 5, Kaupmannahöfn rigning 8, Osló súld 5, Stokkhólmur jokumóða 7, Þórshöfn rigning 8. Utlönd kl. 18.00 í gær. Algarve alskýjað 15, Amsterdam þokumóða 11, Aþena skýjað 18, Barcelona (Costa Brava), skýjað 16, Berlín jokumóða 6, Chicago alskýjað 12, Glasgow skýjað 6, Feneyjar (Rimini og Lignano), þokumóða 12, Frankfurt þokumóða 5, Las Palmas (Kanari) skýjað 23, Los Angeles léttskýjað 18, London al- skýjað, Luxemburg léttskýjað 7, Madrid rigning 11, Malaga (Costa Del Sol) rigning 15, Mallorca (Ibiza) mistur 17, Miami 12 stig, Montreal léttskýjaö 2, Nuuk rigning 3, Paris skýjaö 3, Róm létt- skýjað 14, Vín þokumóða 10, Winnipeg skýjað 14, Valencia (Benidorm) mistur 18. Veðrið í dag Norðaustanótt í allan dag, með skúrum eða slydduéljum um norðan- og austanvert landiö. Bjart veður að mestu leyti sunnanlands og vestan. Hiti víðast yfir frost- marki. Gengið GENGISSKRANING j NR. 213 - Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi névember Dollar 33.610 33,710 33,790 Pund 42,760 42,888 40,979 Kan. dollar 25,618 25,695 25,625 Dönsk kr. 3,1637 3,1731 3,0619 Norsk kr. 3,9230 3,9346 3,8196 Sænsk kr. 3,9785 3,9903 3,8953 Fi. mark 5,4793 5,4956 5,3071 Fra. franki 3,7293 3,7404 3,6016 Belg. tranki 0,5666 0,5683 0,5474 Sviss. franki 13,9331 13,9745 13,4568 Holl. gyllini 10,1571 10,1874 9,7999 V Þýskt mark 11,4495 11,4836 11,0515 it. lira 0,01835 0,01840 0,01781 Austurr. sch. 1,6288 1,6336 1,5727 Port. escudo 0,2107 0313 0,2064 Spá. peseti 0341 0347 0,1970 Japansktyen 0,13940 0,13982 0,13725 irskt pund 35,375 35.480 33,128 SDR (sérstök 33,9155 34,0167 dráttarrétt.) 195,94445196,52862 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 u-----------------------------;----------- ÁFANGAR Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin. Eftir 5til lOmínútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar i bilnum geta m.a. orsakað bilveiki. KÉumferðar Uráð Útvarpið föstudagsmorgun kl. 9.05 - Morgunstund barnanna „Breiðholtsstrákur f er í sveit” Barnasaga eftir nýjan rithöfund, Dóru Stefánsdóttur blaðamann NÝTT í SJÓNVARPI - NÝTT í SJÓNVARPI - NÝTT í SJÓNV ARPI Frægur myndaflokkur f stað Marco Polo Tveir af þeim fjölmörgu leikurum sem fram koma í myndaflokknum „The Jewel in the Crown” sem sjónvarpið byrjar að sýna siðar í þessum mánuði. Þetta eru þau Susan Wooldridge sem leikur enska hjúkrunarkonu og Art Malik sem leikur indverskan blaðamann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.