Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Lítil fbúð óskast tU leigu strax. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 33929. Ung kona óskar eftir UtiUi íbúð eða herbergi strax. Uppl. í síma 79480 eftir kl. 19. Atvinna í boði | Kona óskast tU almennra heimUisstarfa einu sinni tU tvisvar í viku. Hafiö samband við auglþj. DV i síma 27022. H—407. Starfskraftur óskast tU afgreiðslu í brauðsöluvagni. HUðabakarí, SkaftahUð 24, og Bakara- meistarinn, StigahUð 45. Framtíðarvinna. Oskum eftir ungum manni tU að læra prjónavélvirkjun. Uppl. i Skeifunni 6, Lespr jón hf. Ritari. Ritari óskast í hálft starf strax, góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist DV merkt „5315”. Starfskraftur óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum milU kl. 13 og 15 fimmtudag og föstudag. Veit- ingahöllin, Húsi verslunarinnar. Húsgagnasmiðir, trésmiðir. Vandvirka uppsetningamenn vantar nú þegar á Árfellsskilrúmum og hand- riðum, ákvæðisvinna. ÁrfeU hf. Uppl. í simum 84630 og 84635. Skrifstofustúlka óskast, þarf að geta talað og skrifaö ensku og þýsku. Góð laun í boði. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist aug- lýsingadeild DV merkt „5540” fyrir 10. nóv. Vanan beitingarmann vantar á 200 lesta útUegubát frá Grindavík. Sími 92-8086 og hjá skipstjóra í síma 92- 8166. Prjónakonur. Islensk kona, sem býr í USA, óskar eftir að komast í samband við prjóna- konur. TUboð merkt „1984” sendist DV. Sérstakt tækifæri. TU sölu Utið iðnfyrirtæki, góðir tekju- möguleikar, hentar vel tveimur mönn- um. Uppl. í síma 81066, HúsafeU, og á kvöldin í sima 42873. Óskum eftir að ráða húsgagnasmið eða mann vanan grindarsmiði, þarf að geta unniö sjálf- stætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—026. Starfskraftur óskast í Utla matvöruverslun í vesturbænum. Uppl. í síma 19141. Veitingahús vantar helst vana og áreiðanlega stúlku tU afgreiðslustarfa. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—452. Kvöld- og helgarvinna. Er ekki einhver stúlka, ekki yngri en tvítug, sem vantar vinnu á skyndibita- stað? Uppl. í síma 25171 eða 45617. Trésmiður óskast í 1—2 mánuði, innivinna. Þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—548. Trésmiður. Oskum að ráða trésmið strax. Uppl. í síma 84986. SendUl óskast hluta úr degi tU sendiferða í banka, toU og fleira fyr- ir innflutningsfyrirtæki í Armúla. ÆskUegur aldur 13—15 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—558. Atvinna óskast 21 árs gamaU röskur strákur óskar eftir vinnu strax, vanur ýmiss konar vinnu. AUt kemur tU greina. Uppl. í síma 84117. Tvítug reglusöm stúlka með stúdentspróf óskar eftir út- keyrslu- eða sendilsstarfi. Uppl. í síma 81869. 22 ára stúlku með stúdentspróf af viðskiptabraut vantar vinnu strax. Reynsla í bókhalds-, skrifstofu- og verslunar- störfum. Uppl. í síma 76095. Eldri kona óskar eftir vinnu 4—5 tíma á dag. Uppl. í síma 36066 eftir kl. 19. 30 ára kona óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur tU greina. Uppl. ísíma 79261. 28 ára f jölskyldumann vantar vinnu. Margt kemur tU greina, hefur meirapróf og getur byrjað strax. Uppl. i síma 42254. Tvítugur maður óskar eftir útkeyrslustarfi eða öðru, hefur unnið við pípulagnir. Uppl. í síma 46344. Handhafar atvinnuleyf a leigubfla óska eftir að komast tU starfa á ný. Uppl. veitir Gunnar H. BUddal, nr. 3 á Steindóri. Heimasími 31059. Maður um sextugt óskar eftir vaktavinnu eða einhverri léttri vinnu. Algjör reglumaður. Uppl. í sima 43202 eftir kl. 19. 24 ára trésmiður óskar eftir vinnu, ÖU vinna kemur tU greina. Uppl. í síma 30070 eftir kl. 17. 1 l Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast. Oskum eftir að taka á leigu ca 50—70 ferm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Uppl. í síma 35200. Iðnaðarhúsnæði (bUaverkstæði) á Suðurnesjum, 220 ferm, með góðri lofthæð, tU sölu. TU greina kemur að láta verkfæri fylgja eftir samkomu- lagi. Uppl. veitir Guðmundur í síma 92- 8412 á kvöldin og 92-8357 á daginn. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði fyrir járniðnað, 200—400 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—405. Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst í kjaUara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað, þá vinsamlegast hafið samband í síma 53016. Tattoo-Helgi. Óska eftir að taka á leigu eöa kaupa 50—60 ferm lagerhúsnæði fyrir fatnaö strax, sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 10423. Tilkynningar Aðalfundur. Aðalfundur skiöadeUdar IR verður haldinn í húsi félagsins, Mjóddinni, fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30. Dag- skrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjóm- in. Fyrirtæk Sérstakt tækifæri. TU sölu Utið iðnfyrirtæki, góðir tekju- möguleikar, hentar vel tveimur mönnum. Uppl. í síma 81066, HúsafeU, og á kvöldin í síma 42873. TU allra fyrirtækja. Hreint og klárt getur þvegiö fyrir ykkur. Uppl. í síma 12225. Skemmtanir Þau sjöstarfsár sem diskótekið DoUý hefur starfað hefur margt gott drifið á dagana sem hefur styrkt, þroskaö og eflt diskótek- iö. Njóttu þess með okkur. TónUst fyrir aUa. Diskótekið DoUý, sími 46666. Safnarinn Frimerkjasafn tU sölu, skildingar, auramerki, I gildi o.s.frv. tU 1978. Sími 83131. Tapað -fundið GuUeyraalokkur með steini og perlum tapaðist ígær (7/11). Finn- andi vinsamlegast hringi i síma 17761. Fundarlaun. Spákonur Er byrjuð að spá aftur. Ninný, sími 43663. Spákona. Hef góða gáfu og hæfUeika, margra ára reynsla. Spáið í að reyna. Simi 32967.200 kr. Geymið auglýsinguna. Ertu að spá i framtiðina? Eg spái í spU, lófa og tarrot. Uppl. í síma 79970 eftir kl. 17. Spái í spU og boUa. Tímapantanir í síma 13732. SteUa. Hreingerningar Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagongum og fyrirtækjum. Gerum föst tUboð ef óskað er. Tökum einnig aö okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. FuIIkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skUa teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á uUarteppi og bletti. Ath. er meö kreditkortaþjónustu. Sími 74929. ÞrU, hreingerningarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir uUarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. GóUteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á uUarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélagið SnæfeU, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaöarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þvottabjörn. Nýtt. Bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bUasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimUum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hólmbræður — Hreingerningastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúöum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Sími 19017. Skák FideUty ChaUenger skáktölva tU sölu. Staðgreiðsla kr. 7000. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—495. Barnagæsla Tek börn í gæslu, ekki yngri en 3ja ára. Hef leyfi. Uppl. að öldugötu 41, Reykjavík. Barngóð kona eða stúlka óskast tU að koma heim og gæta 14 mánaða gamaUar stúlku frá 13.30— 17.30. Sími 12180 og eftir kl. 18 38560. Stúlka óskast tU aö gæta 1 1/2 árs telpu nokkur kvöld í viku í Irabakka. Uppl. í síma 73602 eftirkl. 19. Hafnfirðingar. Tek böra í gæslu allan daginn eða eftir samkomulagi. Hef leyfi og fuU réttindi. Uppl. í sima 51123. Ung, barngóð stúlka úr Arbæjar- og Breiðholtshverfi óskast tU að sækja 3ja ára dreng á bama- heimUið í Arbæ og skila heim í Breið- holtið, 5 eftirmiðdaga í viku. Uppl. í síma 74742 eftir kl. 18 á kvöldin. Verkstæðiseigendur Með þessu tæki er hægt að renna bremsuskífur hvort sem er á bifreiðinni eða frístandandi. Leitið upplýsinga. LÚKASVERKSTÆÐIÐ, Síðumúia 3-5, Reykjavík. Sími 81320. Einstakt tækifæri! Bíllinn er yfirfarinn af umboði er- lendis og er í toppstandi. Meðal aukahluta eru rafmagns- topplúga og rúður, sportfelgur og fleira. Litur: silfursanseraður. Til sölu á aðeins 550 þús. Porsche 924 hentar sérlega vel til aksturs hér- lendis. Porsche gæði, þægindi og aksturs- eiginleikar svíkja engan. Frekari upplýsingar, bæklingar og varahlutapantanir hjá PORSCHE umboðinu á fslandi. Box 4248,124 Reykjavík Sími 34351.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.