Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Síða 17
DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984. 25 róttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Atli fvrirliði gegn Wales í HM Ásgeir Sigurvinsson ekki með og ianus Guðlaugsson meiddur Atli Eövaldsson hjá Fortuna Diissel- dorf verður að öllum líkindum fyrirliöi Islands í HM-leiknum gegn Wales í Cardiff á miðvikudaginn kemur. Asgeir Sigurvinsson, sem var fyrirliði gegn Wales og Skotlandi á dögunum, getur ekki leikið með og þá er Janus Guðlaugsson, sem einnig hefur verið fyrirliði liösins, meiddur og verður því heldur ekki með. Það er mikil blóðtaka fyrir íslenska landsliöið. Atli hefur aldrei áður stjórnað íslenska landsliðinu á leikvelli en það hefur aftur á móti bróðir hans — Jóhannes, gert. Ef Atli verður fyrirliði, sem allt bendir til, þá eru þeir bræður fyrstu bræðurnir sem hafa verið fyrirliöar íslenska landsliösins. Þeir leikmenn, sem fara til Wales, eru: Eggert Guömundsson, Halmstadt, og Bjami Sigurðsson, Akranesi, mark- veröir. Aðrir leikmenn eru: Atli r——t ■ Buchan | ■ hættir I Hinn þekkti knattspyrnumaftur, Mart- ■ I in Bucban, sem var í mörg ár íyrirliöi | * Manchester United, hefur ákveðl# að ■ I hætta að leika knattspymu. Astæðan cr | _ þrálát meiðsli sem hann hefur átt við að ■ I striða í mörg ár. Hann hefur leikið með | * Oldham á þessu keppnistimabili en hefur • B sem sagt ákveðið að leggja skóna á hill-1 ^ una. -SK. H il Noregs: enn úti Furðulegtval landsliðsnefndar KKÍtilkynntígær Leifur Gústafsson, Val Sturla örlygsson, Reyni Jón Kr. Gislason, IBK Guðni Guðnason, KR Birgir Michaelson, KR Valur Ingimundarson, UMFN Isak Tómasson, UMFN Eins og flestir sjá sem eitthvað hafa fylgst með körfunni i vetur eru hér að ofan margir leikmenn sem hreinlega ekkert hafa getað með liðum sínum í vetur. Það virðist ekki skipta máli. Þetta val lands- liðsnefndar er eitthvert það lélegasta sem vitað er um og er hreinlega móögun við marga snjalla körfuknattleiksmenn. Nánar verður fjallað um málefni lands- liðsins síöar. -SK. Jónas náði 79 í stuði Jónas P. Erlingsson — Islandsmelstari i knattborðsleik, vann það afrek á tólf feta billiardborði á knattborðstofunni Bailskák í Ármúla nú i vikunni að ná 79 punktum í stuði en það er eitt mesta skor sem knatt- borðsspilari hefur náð hér á iandi siðustu árin. Um helgina verður haldlð Pöbb-inn mótið i hinni nýju knattborðsstofu við Ármúia og veitt vegleg verðiaun, 10.000 i fyrstu verðlaun. íþróttir Eðvaldsson, Diisseldorf, Arni Sveins- son, Akranesi, Guðmundur Þorbjörns- son, Val, Ragnar Margeirsson, Kefla- vík, Guðmundur Steinsson, Fram, Njáll Eiðsson, KA, Gunnar Gíslason, KR, Magnús Bergs, Braunschweig, Arnór Guðhohnsen, Anderlecht, Pétur Pétursson, Feyenoord, Sigurður Grétarsson, Irakils, Sævar Jónsson, CS Brugge, Þorgrímur Þráinsson, Val, Siguröur Jónsson, Akranesi, og Arsæll Kristjánsson, Þrótti. -SOS • Atli Eðvaldsson. Kristján hættir Kristján Ágústsson, körfu- knattleiksmaður úr Val, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frœgu eftir þetta keppnistimabil. Eins og sést á valinu á lands- liðshópnum hér annars staðar á síðunni gaf Kristján ekki kost á sér í landsliðið og ástæðan er sú að hann ætlar að hætta eftir þetta keppnistímabil. -SK. Ihifiin} ndíi- samkeppni kkiaðarbankans Xill nn'iki mfítíikn Mikil gróska er nú í starfsemi Iðnaðarbankans. Bankinn hefur vaxið ört undanfarin ár, enda lagt kapp á að mæta kröfum viðskiptavina sinna um sífellt betri þjónustu. Um þessar mundir stendur yfir víðtæk endurskipulagning á starfsemi bankans, í því skyni, að búa hann enn betur undir það markmið,.að vera nútíma banki, sem veitir góða þjónustu. Liður í þess- ari endurskipulagningu er hugmyndasamkeppni sem bankinn efnir nú til. Samkeppnin er í tveimur liðum: a) Um nýtt merki, skrift og einkennislit, eða liti fyrir bankann._______________________________________ b) Um myndrænt tákn til notkunar í auglýsingum og kynningargögnum bankans. Samkeppnin er haldin samkvæmt reglum FÍT, Félags íslenskra auglýsingateiknara og er öllum opin. Veitt verða ein verðlaun fyrir bestu tillögurnar. a) Fyrir merki, skrift og einkennislit kr. 120.000.00 b) Fyrirtáknkr. 40.000.00 Tillögur um merki skulu vera 10 -15 cm í þvermál, í svörtum lit, á pappírsstærð DIN A-4. Einkenna skal tillögurnar með kjörorði, en nafn höfundar og heimilisfang fylgi með í lokuðu ógagnsæju umslagi. Þátttakendum er heimilt að senda fleiri en eina tillögu. Skal hver tillaga þá hafa sér kjörorð og henni fylgja sér umslag með nafni höfundar. Dómnefnd skipa: Bragi Ásgeirsson, listmálari, Gísli B. Björnsson, teiknari FÍT., Rafn Hafnfjörð, prent- smiðjustjóri, Tryggvi T. Tryggvason, teiknari FÍT. og Valur Valsson, bankastjóri. Ritari dómnefndar og jafnframt trúnaðarmaður keppenda er Jónína Michaelsdóttir, Iðnaðarbankan- um við Lækjargötu. Þátttakendur geta snúið sér til hennar og fengið frekari upplýsingar um samkeppn- ina og um Iðnaðarbankann. Síminn er 91 -20580. Skilafrestur tillagna er til 15. janúar 1985. Skal skila tillögunum í póst eða til einhverrar afgreiðslu Iðnaðar- bankans merktum: Iðnaðarbankinn Hugmyndasamkeppni b/t Jónínu Michaelsdóttur Lækjargötu 12 101 Reykjavík. Dómnefnd skal skila niðurstöðum innan eins mánað- ar frá skiladegi. Efnt verður til sýningar á tillögunum og þær endur- sendar. Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun höfundar. Iðnaðarbankinn áskilur sér einkarétt á notkun þeirra tillagna sem dómnefnd velur. Jafn- framt áskilur bankinn sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er samkvæmt verðskrá FÍT. Iðnaðariiankinn -nútímabanki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.