Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Side 1
Olympiiimótið í skák Ljúffeng'ur draumur Um helgina hefst i Grikklandi ólympiumót i skák. Ís- lendingar eru þar meðal þátttakenda að venju og að þessu sinni er íslenska karlasveitin sterkari en nokkru sinni fyrr; hún á áreiðanlega eftir að berjast í fremstu röð. Í blaðinu er sagt frá mótinu, sigurmöguleikum heistu þjóðanna og rætt er við þrjá liðsmenn íslensku sveitarinnar, þá Helga Ólafsson, Margeir Pétursson og Jón L. Árnason. Stefaníu M. Sigurðardóttur, húsmóður í Kópavogi, hef- ur lengi dreymt um að kynnast Hótel- og veitinga- skólanum, uppbyggingu og möguleikum á að komast i slíkt nám. Sá draumur hennar rættist í vikunni og honum lauk með sex rétta veislumáltíð. Sjá Láttu drauminn rætast bls. 6 og 7. Meira en tuttugu árum eftir að Bítlarnir slógu í gegn eiga þeir sér trygga aðdáendur. Talsmenn John, Paul, George og Ringo segja á þeim kost og jafnvel löst. Sjá Hvaða bítill var bestur? PUR ÉFSING Kaf II úr frægustu skáldsögu Dostoévskís sem væntanleg er á íslensku „Eins pólitísk og hundurinn minn," viðtal við Pam- elu S. Brement, sendiherrafrú Bandaríkjanna • Lokagrein um verkföll á íslandi: Baráttan við verð- bólguna • Heimsins hættulegasta starf á Breiðsíðu • Dansfima ekkjan í Sérstæðum sakamálum • ,,Ég er búinn að gera svo margar la la plötur að ég nenni því alls ekki lengur," segir Gunnar Þórðarson • Frakkinn sem er alltaf að þrasa • Safn um satíru og spaug • Nýjasta kvikmynd Milos Forman • Az- tek Camera í helgarpoppi • Verðlaunamynd Wim Wenders, Paris, Texas, segir frá eyðimerkurgöngu Travis Anderson • Ibiza, bíll frá Spáni á Bílasíðu • Pistlar • Á laugardegi • Krossgáta «110 bílar til sölu í smáauglýsingum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.