Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 1
 HELGARBLAÐI TVÖBLÖÐ —64SÍÐUR 38.200 EiNTÖK PRENTUÐ í DAG. RiTSTJÓRN SÍMI 686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREiOSLA SÍMI 27022 DAGBLADID — VISIR 250. TBL.—74. og 10. ÁRG.—LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1984. • Ljúf fengur draumur Stefaníu M. Siguröardóttur, húsmóöur í Kópavogi, hef- ur lengi dreymt um að kynnast Hótel- og veitinga- skólanum, uppbyggingu og möguleikum á að komast í slíkt nám. Sá draumur hennar rættist í vikunni og honum lauk með sex rétta veislumáltíð. Sjá Láttu drauminn rætast bls. 6 og 7. Olyiiipiumótið Um helgina hefst í Grikklandi ólympíumót í skák. Ís- lendingar eru þar meðal þátttakenda að venju og að þessu sinni er íslenska karlasveitin sterkari en nokkru sinni fyrr; hún á áreiðanlega eftir að berjast í fremstu röð. í blaðinu er sagt frá mótinu, sigurmöguleikum heistu þjóðanna og rætt er við þrjá liðsmenn íslensku sveitarinnar, þá Helga Ólafsson, Margeir Pétursson og Jón L. Árnason. Meira en tuttugu árum eftir að Bítlamir slógu í gegn eiga þeir sér trygga aðdáendur. Talsmenn John, Paul, George og Ringo segja á þeim kost og jafnvel löst. Sjá Hvaða bítill var bestur? PCR EFSING Kaf li úr f r ægust u skáldsögu Dostoévskís sem væntanleg er á ísleusku „Eins pólitísk og hundurinn minn," viðtal við Pam- elu S. Brement, sendiherrafrú Bandaríkjanna • Lokagrein um verkföll á íslandi: Baráttan við verð- bólguna • Heimsins hættulegasta starf á Breiðsíðu • Dansfima ekkjan í Sérstæðum sakamálum • „Ég er búinn að gera svo margar la la plötur að ég nenni því alls ekki lengur/' segir Gunnar Þórðarson • Frakkinn sem er alltaf að þrasa • Safn um satíru og spaug • Nýjasta kvikmynd Milos Forman • Az- tek Camera í helgarpoppi • Verðlaunamynd Wim Wenders, Paris, Texas, segir frá eyðimerkurgöngu Travis Anderson • Ibiza, bíll f rá Spáni á Bílasíðu • Pistlar • Á laugardegi • Krossgáta «110 bílar til sölu í smáauglýsingum.