Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Page 8
8 DV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Kohl og Fahd á morölista Líbýumanna? Líbýustjórn neitaöi í gær ásökunum Egypta um aö hún heföi ráölagt aö myrða fjölmarga erlenda þjóöhöfð- ingja. Meðal þeirra sem eiga aö vera á Tímaritið Spiegel ásakaöi enn einn leiðtoga Frjálsra demókrata í Þýska- landi um misferli í tengslum við Flick- máliö svonefnda. Aö sögn blaðsins var Josef Ertl, fyrrverandi landbúnaðar- ráðherra, viöriöinn ólöglegar peninga- Kröfu- göng- r morölista Líbýumanna eru Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, og Fahd, konungur Saudi-Arabíu. Forseti Egyptalands sagöi aö Líþýumam greiðslur Flick fyrinækisins til Frjálsa demókrataflokksins. Tímaritið segir að flokkurinn hafi tekiö viö peningagreiöslum frá fyrir- tækjum í gegnum platfyrirtæki. I viðtali viö Reuter neitaöi Ertl á- sökunum Spiegel. Hann sagöi aö fyrir- tækið hefði útvegaö mikilvægar upplýsingar fyrir peningana sem þaö fékk frá fyrirtækinu. Spiegel sagði aö fýrirtækið heföi veriö sett upp til þess eins aö taka viö framiögum til flokksins og Ertl heföi fylgst með því að peningamir streymdu inn. ~m----------------------► Josef Ertl ber af sér ásakanir um að hann hafi fylgst meö peningagjöfum Flick fyrirtækjasamsteypunnar. heföu einnig fjármagnað tilraun til aö myröa Indiru Gandhi, forsætisráð- herra Indlands, áður en tveir öryggis- varöa heföu tekið af þeim ómakið. Ásakanir Egypta koma í kjölfariö á uppljóstrun þeirra um aö þeir hafi handtekiö f jóra menn sem Líbýustjóm hafi borgaö fyrir að drepa líbýskan útlaga sem býr í Kaíró. Egypski innan- ríkisráöherrann sagöi á blaðamanna- fundi á laugardag aö Egyptar heföu handtekiö mennina fjóra, tvo Breta og tvo Möltubúa, síðla í október. Síöan heföu þeir nýlega sent falsaðar ljós- myndir af útlaganum, Abdul-hamid A1 Bakoush, sem var forsætisráöherra áöur en Gaddafi komst til valda, til Líbýu. Líbýumenn voru fljótir aö fagna sigri. Hin opinbera fréttastofa, Jana, sendi þegar í staö út tilkynningu um aö A1 Bakoush heföi veriö „tekinn af lífi.” Forseti Egyptalands, Hosni Mubarak, sagöi að upplýsingar um morðáætlanir gegn hinum ýmsu þjóðarleiðtogum væm fengnar frá mönnunum fjórum sem voru hand- teknir. Líbýustjórn hefur neitað þeim ásök- unum, en fréttatilkynning utanríkis- ráðuneytis Líbýu minntist ekkert á hiö fyrirhugaða tilræði við A1 Bakoush. Hjó af sér fæt- urna en læknar græddu þáá Læknar græddu báða fæturna innfluttur Pakistani), hefði legið í aftur á mann sem höggviö hafði þá af þunglyndi síöan hann kom aftur til sér meö exi. Eiginkonan haföi ísaö Skotlands frá heimsókn til Pakistan þá í fötu á meðan eiginmanni hennar fyrr á þessu ári. Hún haföi heyrt var komið í pörtum til sjúkrahúss í hávaöa í næsta herbergi og komið aö Dundee í Skotlandi. Asiph þar fótalausum meö exi sér viö hlið. Kunni hún þaö aö segja aö maöur I 10 1/2 stundar aðgerð saumuðu hennar, Asiph Mohammed (28 ára læknamirfætumaafturá Asiph. Flick-málið: Ertl ásakaður um misferíí Ræöa íríands- máliö með leynd ura Spáni Hundruö þúsunda tóku þátt í kröfugöngu í Madrid í gær út af skóla- málum en stjórnin er sökuö fyrir setningu nýrra laga sem þykja þrengja aö einkaskólum í eigu kaþólsku kirkjunnar. Þeir em mjög háðir ríkisstyrkjum. Em þetta fjölmennustu kröfugöng- ur, famar í andstöðu viö ríkisstjórn- ina, síðan sósíalistar komu til valda fyrir tæpum tveim árum. Stjórnin hefur sett lög um strangari stjóm á skólunum en lagasetningin hefur verið kærö til dómstólanna því að sumra mati stangast hún á viö stjórnarskrá landsins. Vekur gremju aö yfirvöld skulu ekki bíða meö fram- kvæmd þessara nýju laga uns dóms- niðurstaöa liggur fyrir. Sámkvæmt nýju lögunum mun núverandi stjórn kirkjuskólanna (sóttir af 22% spánskra skólabama á aldrinum 6—14 ára) lenda í minni- hluta. I skólanefndirnar eiga aö bætast fulltrúar kennara, foreldra og nem- enda. Mikill öryggisviðbúnaður hefur ver- ið haföur um fund forsætisráðherra Bretlands og Irska lýðveldisins sem hittast til þess aö ræöa vandamál Noröur-Irlands. Alger leynd hefur veriö um fundinn og þaö var ekki fyrr en seint í gær- kvöldi sem breskir blaöamenn komust á snoðir um að Garret Fitzgerald for- sætisráöherra væri kominn til London og væri gestur Margaretar Thatcher. Allur varinn er hafður á eftir sprengitilræöi IRA í Brigthon í síðasta Umsjón: Guðmundur Pétursson og Þórir Guðmundsson mánuöi þar sem minnstu munaði aö Thatcher og ríkisstjórn hennar yröi sprengdíloftupp. Viðræöur þeirra snúast um sam- eiginlegt átak til þess aö reyna aö koma á friði á N-Irlandi þar sem 2400 manns hafi látiö lífið í hryðjuverkum' og róstum síðustu fimmtán ára. Er tal- iö að þau Thatcher og Fitzgerald ali á hugmyndum um nýtt stjórnskipulag fyrir N-Irland og Fitzgerald er sagður hafa mikinn hug á að vekja athygli bresku stjómarinnar á bágum kjörum og mismunun kaþólskra á N-Irlandi í von um aö þeim veröi veitt einhver úrlausn. m——------------------------>• Thatcher og Fitzgerald funda í dag til. að leita lausnar á vandamálum Norður-írlands, en þar er alltaf jafnóf riðlegt, eftir 15 ára róstur. Sænskir kafarar fundu sams konar merki lítilla skriðbeltakafbáta við strendur Svíþjóðar og nú hafa fundist við Gíbraltar. DVERGKAFBÁT- AR SOVÉTMANNA VIÐ GÍBRALTAR Sovéskir dvergkafbátar á skrið- beltum eru sagöir hafa athafnað sig síðustu tíu árin undan Gíbraltar skammt frá vestrænum hernaðarbæki- stöðvum. I tímaritinu International defence review er birt mynd af einum slíkum dvergkafbáti sem tímaritiö segir aö sovéska dagblaðið Pravda hafi birt fyrst 1973. — Pravda hafðí þá lýst þess- um farkostum og sagt þá geröa til þess aö leita hins horfna meginlands Atlantis. Sovéska útvarpiö sagöi frá því í septembermánuði sl. aö leitinni væri enn haldiö áfram á svipuðum slóöum, sem væri vestur af Gíbraltar. Tímaritiö segir aö Sovétmenn eigi tvær útgáfur til af beltakafbátunum sem geta athafnað sig á allt að 105 km dýpi. önnur tegundin heitir Argus og er mönnuð en hin, Zvuk, er ómönnuö en vel útbúin tækjum. Af myndinni úr Pravda frá því 1973 virðast skriðbelti kafbátsins skilja eftir sig sams konar för í botninn og fundust í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm 1982 þegar Svíar geröu sem mesta leit aö kafbátum uppi við land- steinasína. Stalínisti laumaöist heim úr útlegöinni Polska lögreglan hefur handtekiö fyrrum ráöherra, sem 1966 flúði til Albaníu til þess aö setja á laggirnar út- lagastjóm pólskra stalínista. Kazimierz Mijal er sagður hafa laumast inn í Pólland á fölsku vega- bréfi en mun hafa verið handtekinn á föstudaginn. Fréttin af handtöku hans var flutt í sjónvarpinu strax á eftir upplestri fréttar um rannsóknina á morði prestsins Jerzy Popieluszko. I fréttinni af prestsmorðinu var sagt aö enn væri reynt aö upplýsa hverjir hefðu átt hug- myndina að því. — Ekki þykir samt víst að ætlunin sá að draga þar einhver tengsl á milli. Mijal var náinn samstarfsmaður fyrsta forseta Póllands eftir stríö, Boleslaw Bierut. Hann var efnahags- málaráðherra og átti sæti í miöstjórn- inni. Þegar Gomulka varö leiðtogi flokksins, 1956, var Mijal vikiö úr mið- stjórninni og hann flúöi frá Varsjá á fölsuðu vegabréfi s jö árum síðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.