Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Page 29
DV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. 29 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir kostar aðeins kr. 10.785 ður í frönsku knattspyrnunni. Hann beið bana í gær. n Tigana. Nu bjoöa hlugleiöir odyrar feröir til Kaupmanna- hafnar, fyrir þá sem vilja lyfta sér upp í skammdeg- inu. Verðin eru einstaklega hagstæð: Þriggja daga ferð kostar aðeins kr. 10.785.- Innifalið er flug og gisting í 2 manna herbergi, morgunverður og söluskattur. Flugvallarskattur bætist við verðið. Fjögurra daga ferð kostar kr. 11.329.- Sjö daga ferð kostar kr. 15.209.- Sérstakur afsláttur er veittur fyrir börn. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur FLUGLEIDIR inn fram hjá Jörgen Nyberg og Lars Eriksson. DV-mynd Brynjar Gautl. Tveir fórust í umferðar- Fró Ama Snævarr, fréttaritara DV í Frakklandi: Knattspymuáhugamenn setti hljóða í gærkvöldi þegar frá því var greint í útvarpsfréttum að tveir leikmenn 1. deildar liðsins Nantes hefðu látist í umf erðarslysi í gær. Hér er um að ræða miðvörðinn Sete Adonkor og Jan Labej. Sá síðamefndi, sem lék með varaliði félagsins, var tvítugur og mjög efnilegur. Sete Adonkor var álitinn einn besti miðvörður frönsku knattspymunnar í dag og það var vitað að hann átti stutt eftir í það að verða valinn í franska landsliðið. Hann hafði margoft leikið í unglinga- landsliði. Þriðji leikmaður liðsins, Ngon, slapp naumlega úr þessu sviplega slysi sem varð á hraðbraut. Fór b&l þeirra félaga yfir fjórar akreinar og lenti i f jölmörgum árekstrum. -SK. Þetta gotur dugað okkur” — sagði Hilmar BjSrnsson, þjálfari Valsmanna, sem lögðu Ystad ai velli, 20:17, ífyni leik félaganna í IHF-keppninni — Eg er aö mörgu leyti ánægður með leik strákanna. Þeir léku oft vel, sagði Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, eftir að Valsmenn höfðu lagt Ystad að velli í IHF-keppninni í handknattleik — 20—17 í gærkvöldi í Laugardalshöll- inni. Það var slæmt að missa sjö Ernst með þrennu — þegar Austur- Þjóðverjar sigruðu Lúxemborg, 5:0 Austur-Þjóðverjar skutust upp í annað sæti í 4. riðli undankeppni HM í knattspyrau um helglna eftir að þeir sigruðu Lúxemborg, 5—0, í Lúxem- borg. Það bar helst til tíðinda i leikn- um, sem var ójafn eins og úrslitatölur bera með sér, að Erast skoraði þrjú af fimm mörkum Þjóðverja. Aðeins 1600 áhorfendur sáu leikinn. Staðan í 4. riðli er nú þessi: Júgóslavía 2 110 3—2 3 A-Þýskaland 2 10 17-32 Frakkland 1 1 0 0 4—0 2 Búlgaría 10 10 0-01 Lúxemborg 2 0 0 2 0—9 0 -SK. marka forskot (19—12) niður undir lok leiksins. Ástæðan fyrir því var hvað við misstum marga leikmenn af velli, sagði Hilmar. — Þetta forskot okkar ætti að geta nægt okkur til að komast áfram. Þegar viö byrjum leikinn í Svíþjóð verðum við með þrjú mörk í plús, sagði Hilmar sem sagðist hafa reiknað meö sænska liðinu i svipuðum gæðaflokki og kom í ljós í Laugardalshöllinni. 'Það var ekki hár gæðastimpill á leiknum í LaugardalshöUinni í gær- kvöldi og munaöi þar mestu að bæði Valur og Ystad eru nær skyttulaus Uð. Leikur Valsmanna var oft á tíðum fálmkenndur og hugmyndasnauður. Það var eins og leikmenn Vals næðu ekki að einbeita sér nægilega. Valsmenn misstu tvisvar niöur góð forskot. Fyrst í fyrri hálfleik er þeir komust í 8—3 en létu Ystad minnka muninn í 10—8 fyrir leikhlé og svo í seinni hálfleiknum þegar þeir voru komnir í sjö marka forustu —19—12. Einar varöi vel Einar Þorvarðarson átti stórleik í markinu hjá Val — varði fimmtán skot í leiknum, þar af eitt vítakast. Þá átti Jón Pétur Jónsson ágætan leik, skoraði sex mörk og átti tvær snjaUar línusendingar sem gáf u mörk. Þeir sem skoruöu mörk Valsmanna í leiknum voru: Jón Pétur 6/1, Valdi- mar Grímsson 3, Þorbjörn Jensson 3, Geir Sveinsson 2, Júlíus Júlíusson 2, Jakob Sigurðsson 2, Theódór Guðfinns- son 1 og Steindór Gunnarsson 1. Lars Faxe var bestur hjá Ystad, skoraði sjö mörk í leiknum. -SOS • Hilmar Björasson — þjálfari Vals. Jón Hermanns raðinn pjalf- ari Blikanna Jón Hermannson hefur verið róð- inn þjálfari hjá 2. deildar liði Brelðabllks í knattspyrau. Gengið var frá málum á föstudagskvöld. Jón Hermannsson, sem þjálfaði lið Njarðvíkur í 2. deildinni sl. sumar, hefur áður þjálfað lið BreiðabUks. Hann byrjaði hjá félaginu 1979. Það ár sigraði Breiðablik í 2. delld. Arið eftir tókst Blikunum að halda sæti sínu í 1. deild og þá var Jón einnig þjálfari hjá félaginu. Fritz Kissing tók við af Jóni og þjálfaði liðið í tvö ár eða þar til að Magnús Jónatansson tók viö Uðinu í fyrra. Nú er Jón sem sagt kominn aftur í Kópavoginn og verður fróðlegt að fylg jast með því hvort honum tekst að koma Blikun- um í 1. deild á ný jan leik. -SK. 1 I I I I I I s I -I Kaupmannahöfn Ástarsamband til eilífðar Odýrasta feroin okkar til mPMANNA r íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.