Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Side 2
2 DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. Sigursveit Búnaðarbankans, til hægri, teflir við Útvegsbankann. Fremstur er Bragi Kristjánsson, siðan skálið og íslandsmeistarinn Hilm- ar Karlsson, þriðji Guðmundur Halldórsson. Stefán Þormar, fyrirliði og fyrsti varamaður, var fjarverandi þegar myndin var tekin — kannski að semja við Skáksambandið um kaup á ólympíuréttinum fyrir íslands höndl Flugleiðamótið í skák: Kaupir Búnaðarbank- inn ólympíuréttinn? Hiö árlega Flugleiðamót í skák var mannlegu brosi, ,,því að sú þjóð sem haldið með pomp og prakt um helg- heldur mótið ræður því sjálf hvenær ina og tóku 24 þriggja manna sveitir þaöferframumhaustið.” þátt aö venju — 12 af höfuðborgar- ,,Ef Búnaðarbankinn segöi sig úr svæðinu og annaö eins úr hinum lögum við Island gæti hann sent sína dreifðu byggðum. eigin sveit á ólympíumótið og sú Sveit Búnaöarbankans fór með sveitmyndiskoekkistandasiglakar sigur af hólmi eins og oft áður, en en margar aörar,” sagöi annar það sem gerir frammistöðu hennar í áhorfandi og Stefán Þormar, fyrir- þetta sinn eftirminnilega og allt að liöi, Búnaðarbankasveitarinnar, því óviðjafnanlega er sú staöreynd tókst á loft er hann heyrði þessa að tveir öflugustu menn sveitar- skoðun. innar, þeir Jóhann Hjartarson og „Eg hugsa nú ekki aö viö segjum Margeir Pétursson, voru víös fjarri okkur úr lögum við landið,” sagði aö tefla fyrir íslands hönd á ólympíu- Stefán, „en hinsvegar kom sú uppá- skákmótinu. stunga fram á árshátíðinni hjá okkur Það var því hálfgerð varasveit í gærkvöldi, að bankinn keypti rétt- sem mætti nú til leiks en þeir Bragi inn til ólympíuþátttöku af Skáksam- Kristjánsson, Hilmar Karlsson, Guð- bandinu fyrir 25 milljónir króna og mundur Halldórsson og Stefán þaðmálerískoðun!” Þormar sýndu og sönnuðu að maður kemur í manns stað — þeir fengu 54 Vígdrekar að norðan vinninga af 69 mögulegum og urðu Vígdrekar Skákfélags Akureyrar langefstir. vöktu sérstaka athygli á mótinu aö þessu sinni. Þeir hafa jafnan haft Væringjar fjarri nokkuð sterka sveit en þó ekki svo að góðu gamni orö færi af fyrr en núna. Þeir náðu 2. En þaö voru fleiri sveitir sem áttu s®ú meö 48 vinninga. Gylfi Þórhalls- um sárt að binda vegna ólympíu- son teflir á 1. boröi fyrir hinn norð- mótsins. DV varð að sjá af stafnbúá lenska höfuðstað, þéttur maöur á sínum, honum Jóni L. Arnasyni, en velli °S þéttur í lund, en sveinarnir vegnaði engu að síður allvel og náði Pálmi Pétursson og Jón Garðar 7. sæti með 43,5 vinninga. Karl Þor- Viðarsson eru harla mannvænlegir steins hefði teflt fyrir gestgjafana, °8 veröa engin lömb að leika sér við Flugleiðir, en þeir létu samt vel yfir ef svo fer sem horfir. sérognáðu6.sætimeð45 vinninga. Köð sveitanna var þessi: 1. Helgi Olafsson hefur oft getiö sér Búnaðarbanki 54 v., 2. Skákfélag góðan orðstír á Flugleiðamótum en Akureyrar 48 v., 3. Einar Guðfinns- hann er nú farinn aö vinna fyrir NT son 47,5 v., 4. Járnblendið 45,5 v., 5. og hefði því tæplega átt kost á að Verkamannabústaðir 45 v., 6. Flug- vera meö nú, því að þar á bæ kann leiðir 45 v., 7. DV 43,5 v., 8. Útvegs- víst enginn mannganginn nema hann banki 43,5 v., 9. Lögmenn Ránargötu' og Magnús ritstjóri. 13 (ný sveit með Ásgeir Þ. Árnason í Oneitanlega fannst manni mótið fylkingarbrjósti) 43 v., 10. Ríkis- setja dálítið ofan vegna fjarveru spítalar 42 v., 11. Taflfélag Garða- hinna ungu væringja sem nú eru að hæjar 41,5 v., 12. Landsbankinn 40,5 herja suður á Grikklandi, því að þeir v„ 13. Jón Friðgeir Einarsson bera með sér einskonar alþjóðlegan (Bolungarvík) 38 v., 14. Fjölbrauta- anda og höföingjabrag sem aörir skóliSuði.rnesja34,5v., 15. Taflfélag keppendur kunna velaðmeta. Norðfjarðar 33 v., 16. Taflfélag ísa- fjarðar 31 v., 17. Veðurstofan 30,5 v., Kaupir bankinn lg skákklúbbur KEA (ný sveit) 28,5 ólympíuréttinn? v., 19. Sölumiðstöð hraðfrystihús- „Erekki hægtaöláta hann Jóhann anna 24,5 v., 20. Taflféiag Sauðár- Þóri tala við þennan Campomanes króks 22,5 v., 21. Póstur og sími 17 v., og sjá til þess að þetta ólympíumót 22. ÍSAL 16 v., 23. Taflfélag Vest- sé ekki að þvælast fyrir Flugleiða- mannaeyja 10 v., 24. Trausti, félag mótinu?” sagöi einn gamall garpur sendibílstjóra 3,5 v. og glotti viö tönn, en Jóhann Þórir, Hálfdán Hermannsson stjórnaði guðfaðir islenskrar skáklistar, stóð mótinu eins og herforingi en Jóhann nærri og heyrði hvaö sagt var. Þórir dæmdi — sem sagt, allt með „Það er nú því miður ekki hægt, gamla góða laginu og hittumst heilir strákar mínir,” sagöi hann meö góð- aðári. Baldur Hermannsson. Vigdrekar Norðurlands leggja til orrustu. Frá hægri: Gylfi Þórhallsson, Pálmi Pétursson, Jón Garðar Viðarsson. Yfir þeim stendur Jakob Krist- insson og virðist hugsa með sér: „Afhverju fæ ég aldrei að tefía?" Malcolm Spaven um ratsjárstöðvarnar: Einkum fyrir hernaðarflug — stöðvarnar að mestu sjálfvirkar Fyrirhugaðar ratsjárstöðvar eru einhlítar hernaðarratsjár og hluti af vamarkerfi Bandaríkjamanna í Norður-Atlantshafi. Sams konar rat- sjár eru einnig í Norður-Noregi og á Grænlandi. Þetta kom fram í erindi sem Malcolm Spaven, sérfræöingur í vígbúnaðarmálum, hélt á landsfundi herstöðvaandstæðinga í gær. Þá kom einnig fram að liklegt væri að sú rat- sjárstöö sem yrði fyrir valinu væri fyrst og fremst hugsuð fyrir hernaðarflug og gæti ekki þjónað skipum. Hún væri einnig mjög tak- mörkuð hvaða áætlunarflug snerti. Samkvæmt því virðast fullyrðingar um not landsmanna af þessum stöðv- um vera orðum auknar. Spaven sagði einnig að þessar stöövar væru að mestu sjálfvirkar og væri einungis þörf á þremur viðgerðarmönnum til að annast þær. Og þessir menn þyrftu ekki einu sinni að vera á staðnum óslitið. Þetta stingur í stúf viö þær fullyrðingar að þessar stöövar verði til að auka at- vinnutækifæri. Einnig vitnaði Spaven í Westly McDonald, einn yfir- mann heraflans í Norðurhöfum, og sagði að hann hefði látið þau orð falla á Bandaríkjaþingi að stöövar þessar gegndu gríðarlega miklu hlutverki í hemaöaraðferðum Bandaríkjanna. „Þessar upplýsingarsanna að með þessum stöðvum eru Bandarikja- menn aö efla vígbúnaöarmátt sinn hér á landi,” sagði Ámi Hjartarson, formaður herstöðvaandstæðinga, í viðtaliviðDVígær. „Aldrei aftur Hiroshima" Ámi sagði að á næsta ári væru liðin 40 ár frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjamorkusprengjunum á Hiroshima og Nagasaki. Næsta ár yrði tileinkaö þessum atburðum og kjörorðið væri „Aldrei aftur Hiroshima”. Einnig yrði á næsta ári lögö aukin áhersla á baráttuna fyrir kjamorkulausum svæðum á íslandi. Nú væru þessi mál í brennidepli á hinum Norðurlöndunum og aukinn skilningur þar að Island ætti að vera meö í þessum áætlunum. APH Geir smakkar á svissneska konfektinu „Þetta er ekkert venjulegt konfekt,” sagði Geir Gunnarsson alþingismaður er hann bragöaði á handunnu svissn- esku konfekti sem honum var fært sér- staklega. I eldhúsdagsumræöum á Al- þingi gerði þingmaöurinn aö umræðu- efni vikulegan innflutning á svissnesku konfekti sem ný verslun við Laugaveg- inn selur. „Eg nefndi þessa nýjustu ráðstöfun ríkisstjórnarinnar á gjaldeyri, sem sjómenn hætta lífi sínu til aö afla, á meöan hluti af fiskiflotanum er boðinn upp. Þá segir ríkisstjómin: Má ekki bjóða ykkur handunnið svissneskt konfekt,” sagði Geir Gunnarsson. En það er einmitt það sem Ragnar Peter- sen hjá versluninni Sviss gerði, færöi þingmanninum nokkra mola af viku- legum skammti. -ÞG/DV-mynd KAE. „Stefni að þvíað opna i söngleik” — segir Janis „Grizabella” Carol „Hlutverk Grizabellu hefur breytt ýmsu fyrir mig, en maður veit aldrei í þessum bransa hvað bíður handan við horniö,” sagði Janis Carol, söngkonan íslenska, sem hér er stödd í stuttu fríi. Hún og maður hennar, Ingvar Árelíus- son, komu á föstudag og fara aftur á miðvikudag til London. Þau fluttu frá íslandi ’76, fóm fyrst til Svíþjóðar en hafa búið í Englandi síðustu fimm ár- in. Janis hefur skapað sér sterkt nafn í hinum harða söngleikjabransa Lundúnaborgar. Fyrir átta mánuöum tók hún við aðalhlutverkinu í vinsælasta söng- leiknum sem nú er sýndur í London, Cats eftir Andrew Loyd Webber. „Mitt stóra tækifæri var í raun í fyrra, þegar mér bauðst meö engum fyrirvara, tveimur klukkustundum eöa svo, að taka aö mér aðalsönghlutverk- ið í Song and dance. Þá vom báðar veikar, aðalsöngkonan og staðgengill- inn og ég tók boöinu. Þetta var í nóvember í fyrra og eftir fyrsta kvöld- ið fékk ég samning.” 1 Songanddance söng Janis þar til henni bauðst hlut- verk Grizabellu í Cats. Og það hefur hún sungið í átta mánuði, átta sýning- ar á viku hverri, „sem er strangt”, sagði hún, því væri gott að koma hing- að í nokkurra daga frí. Að undanfömu hef ur Janis komið mikiö fram í útvarpi og á næstunni kemur hún fram í sex út- varpsþáttum. Síðar í vetur bíður sjón- varpsþáttur sem hún vildi ekki segja nánar um. Fyrir tveimur mánuðum kom út hljómplata með Janis Carol, lög eftir Mike Reed, kynning á nýjum söngleik sem heitir Six for gold. Ingvar og Janis eiga tvær dætur, „hund og kött og bamapíu”, eins og hún komst að orði. Þau hafa keypt sér hús í Bames, opnað nýtt 24 rása studio í London og eru ekkert á leiðinni heim. „Það sem maöur stefnir að er að „opna í söngleik” í London,” sagði Janis Carol, „ekki taka við hlutverki af öðrum.” -ÞG Janis Carol fer til London á miðviku- dag sem er afmælisdaguriun hennar og í veislu í Hyppodrome þar sem glæsileg íslandskynning fer fram. DV-mynd KAE.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.