Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 17
DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 17 Lesendur Lesendur Lesendur OF MIKIÐ BORGAÐ FYRIR VARAHLUTI? Eínn aö vestan skrifar: Mig langar hér aö segja frá viöskiptum mínum viö Datsun-umboöiö sem rekiö er af Ingvari Helgasyni. Ég á Datsun 120y 1978 og mig vantaði ýmsa vara- hluti, s.s. bremsuklossa og fóöringar í framhurð, en ekkert af þessu var til. Einnig vantaði mig svuntu framan á bílinn og lítið gler á ljós á stuðara. Eg hringdi og spuröi um þessa hluti og þá voru þeir til. Svuntan kostaði 1450 kr. Einn spurull skrifar: Þaö vakti athygli mína að heyra Jón Baldvin Hannibalsson, nýkjörinn formann Alþýðuflokksins, segja í ræðu á Alþingi 20. nóvember að eini ljósi punkturinn viö núverandi ríkisstjóm væri nýi álsamningurinn. Sama kvöld greiða svo alþýðuflokksmenn atkvæði gegn samningnum í efri deild Alþingis. Mér er því spurn: Er ekkert hlustað á nýkjörinn formann flokksins þegar flokksmenn greiöa atkvæði í jafnmikil- vægu máli eöa er nýkjörinn formaður og glerið 544 kr. Þar sem ég er í Hafnarfirði fékk ég bíl til að fara og kaupa þetta en þegar hann kom í um- boöið, klukkutíma síðar, þá kostaði svuntan 1950 kr. Eg fór daginn eftir með annan mann með mér í umboðið og spurði hvað svona svunta kostaði. Þá var mér sagt að hún kostaði 1500 kr. Eg bað þá um skýringu á hvers vegna ég hefði verið látinn borga 1950 kr. fyrir svuntuna sem ég hafði keypt en afgreiðslumaðurinn neitaði að leið- rétta þennan mismun. Ég tek það f ram að ég er meö nótu fyrir því að ég hafi borgað 1950 kr. fyrir svuntuna. Mér er því spurn: Hvers konar framkoma er þetta hjá umboöinu? Telja þeir sig geta boðið viðskiptavin- um sinum upp á hvaö sem er án þess að nokkuö veröi sagt? Eg krefst skýr- inga á þessu máli frá umboðinu. Kristján Agústsson, verslunarstjóri hjá Ingvari Helgasyni: „Hingað er sennilega hringt um hundrað sinnum á dag og spurt um verð á varahlutum. I öllum tilfellum er gefiö upp „cirka” verð á hlutum. I mörgum tilfellum, þar sem menn eru t.d. með tjónabíla og vilja fá að vita verö á mörgum hlutum, þá tæki það óratíma að finna nákvæmt verð fyrir hvern hlut. Hins vegar, ef menn biðja sérstaklega um nákvæmt verð á hlut- um, þá verður viðkomandi að bíða í 4— 5 mín. eftir því að við finnum vörunúm- erið og sláum því upp í tölvunni. I tilfelli bréfritara þá hefur viðkom- andi fengið gefið upp ca verð á þeim hlut sem hann spurði um bæði, þegar hann hringdi og kom í umboðiö. En svuntan var keypt á réttu verði. ” Talar formaðurinn fyrir f lokkinn? einungis að reyna að slá sig til riddara flokkurinn hef ur gert mikil mistök með þegar hann sér það sem allir aörir því að leggjast gegn þessum samn- þingmenn Alþýðuflokksins sjá, að ingi? SaíHKT NÝ HÁRSNYRTISTOFA Veitum alla hársnyrtiþjónustu • DÖMUHERRA- OG BARNAKLIPPINGAR • DÖMU- OG HERRAPERMANENT • LITANIR - STRIPULITANIR - NÆRINGARKÚRAR IMÆG BÍLASTÆÐI SMART Nýbýlavegi 22 - Kópavogi Sími46422. Hringið I kl. 13—15 eða SKRIFIÐ **** CaféTora í miðpunkti konditori MANNLÍFSINS! í endurbættum og bjartari húsakynnum bjóðum við þig velkominn til að njóta síbreyti- legra kræsinga sem notið hafa sérstakrar alúðar færustu bakarameistara Kökubankans. Stöðug endurnýjun á köku- og tertulistanum, rjúkandi kaffi ásamt spennandi útsýni yfir Lækjartorg, eru eiginleikar sem gera Café Torg að lifandi og fersku kaffihúsi. Líttu inn og njóttu fyrsta flokks kaffiveitinga í notalegu umhverfi. **** <6CaféTorg9» konditori ^ Við Lækjartorg KLJENNAY VIDURKENNDIR BARNABÍLSTÚLAR. istkf •jnau SÍÐUMÚLA 7-9 -SÍMI 82722 REYKAAVÍK BILALEIGUBILAR 1HERLENDIS OG ERLENDIS Reykjavík: 91-31615/686915 Akureyri: 96-21715/23515 Bor-garnes: 93-7618 Víðigerði V-Hún. : 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauðárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaðir: 97-1550 Seyðisfjöröur: 97-2312/2204 Höfn Hornafirði: 97-8303 interRent HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. REGGIANA RIDUTTORI Drifbúnaður ^fyrirspil afl^ = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-ÞJÓNUSTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.