Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 17 Lesendur Lesendur Lesendur OF MIKIÐ BORGAÐ FYRIR VARAHLUTI? Eínn aö vestan skrifar: Mig langar hér aö segja frá viöskiptum mínum viö Datsun-umboöiö sem rekiö er af Ingvari Helgasyni. Ég á Datsun 120y 1978 og mig vantaði ýmsa vara- hluti, s.s. bremsuklossa og fóöringar í framhurð, en ekkert af þessu var til. Einnig vantaði mig svuntu framan á bílinn og lítið gler á ljós á stuðara. Eg hringdi og spuröi um þessa hluti og þá voru þeir til. Svuntan kostaði 1450 kr. Einn spurull skrifar: Þaö vakti athygli mína að heyra Jón Baldvin Hannibalsson, nýkjörinn formann Alþýðuflokksins, segja í ræðu á Alþingi 20. nóvember að eini ljósi punkturinn viö núverandi ríkisstjóm væri nýi álsamningurinn. Sama kvöld greiða svo alþýðuflokksmenn atkvæði gegn samningnum í efri deild Alþingis. Mér er því spurn: Er ekkert hlustað á nýkjörinn formann flokksins þegar flokksmenn greiöa atkvæði í jafnmikil- vægu máli eöa er nýkjörinn formaður og glerið 544 kr. Þar sem ég er í Hafnarfirði fékk ég bíl til að fara og kaupa þetta en þegar hann kom í um- boöið, klukkutíma síðar, þá kostaði svuntan 1950 kr. Eg fór daginn eftir með annan mann með mér í umboðið og spurði hvað svona svunta kostaði. Þá var mér sagt að hún kostaði 1500 kr. Eg bað þá um skýringu á hvers vegna ég hefði verið látinn borga 1950 kr. fyrir svuntuna sem ég hafði keypt en afgreiðslumaðurinn neitaði að leið- rétta þennan mismun. Ég tek það f ram að ég er meö nótu fyrir því að ég hafi borgað 1950 kr. fyrir svuntuna. Mér er því spurn: Hvers konar framkoma er þetta hjá umboöinu? Telja þeir sig geta boðið viðskiptavin- um sinum upp á hvaö sem er án þess að nokkuö veröi sagt? Eg krefst skýr- inga á þessu máli frá umboðinu. Kristján Agústsson, verslunarstjóri hjá Ingvari Helgasyni: „Hingað er sennilega hringt um hundrað sinnum á dag og spurt um verð á varahlutum. I öllum tilfellum er gefiö upp „cirka” verð á hlutum. I mörgum tilfellum, þar sem menn eru t.d. með tjónabíla og vilja fá að vita verö á mörgum hlutum, þá tæki það óratíma að finna nákvæmt verð fyrir hvern hlut. Hins vegar, ef menn biðja sérstaklega um nákvæmt verð á hlut- um, þá verður viðkomandi að bíða í 4— 5 mín. eftir því að við finnum vörunúm- erið og sláum því upp í tölvunni. I tilfelli bréfritara þá hefur viðkom- andi fengið gefið upp ca verð á þeim hlut sem hann spurði um bæði, þegar hann hringdi og kom í umboðiö. En svuntan var keypt á réttu verði. ” Talar formaðurinn fyrir f lokkinn? einungis að reyna að slá sig til riddara flokkurinn hef ur gert mikil mistök með þegar hann sér það sem allir aörir því að leggjast gegn þessum samn- þingmenn Alþýðuflokksins sjá, að ingi? SaíHKT NÝ HÁRSNYRTISTOFA Veitum alla hársnyrtiþjónustu • DÖMUHERRA- OG BARNAKLIPPINGAR • DÖMU- OG HERRAPERMANENT • LITANIR - STRIPULITANIR - NÆRINGARKÚRAR IMÆG BÍLASTÆÐI SMART Nýbýlavegi 22 - Kópavogi Sími46422. Hringið I kl. 13—15 eða SKRIFIÐ **** CaféTora í miðpunkti konditori MANNLÍFSINS! í endurbættum og bjartari húsakynnum bjóðum við þig velkominn til að njóta síbreyti- legra kræsinga sem notið hafa sérstakrar alúðar færustu bakarameistara Kökubankans. Stöðug endurnýjun á köku- og tertulistanum, rjúkandi kaffi ásamt spennandi útsýni yfir Lækjartorg, eru eiginleikar sem gera Café Torg að lifandi og fersku kaffihúsi. Líttu inn og njóttu fyrsta flokks kaffiveitinga í notalegu umhverfi. **** <6CaféTorg9» konditori ^ Við Lækjartorg KLJENNAY VIDURKENNDIR BARNABÍLSTÚLAR. istkf •jnau SÍÐUMÚLA 7-9 -SÍMI 82722 REYKAAVÍK BILALEIGUBILAR 1HERLENDIS OG ERLENDIS Reykjavík: 91-31615/686915 Akureyri: 96-21715/23515 Bor-garnes: 93-7618 Víðigerði V-Hún. : 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauðárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaðir: 97-1550 Seyðisfjöröur: 97-2312/2204 Höfn Hornafirði: 97-8303 interRent HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. REGGIANA RIDUTTORI Drifbúnaður ^fyrirspil afl^ = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-ÞJÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.