Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 29
DV. MANUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 29 ittir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir iátt yfir varnarvegg Honved og skora eitt af sinum tíu mörkum. Hans skor- DV-mynd Brynjar Gauti. Glæsilegur sigur Ajax í Rotterdam — þar sem félagið vann sinn fyrsta sigur yf ir Feyenoord í tólf ár Pétur Pétursson og félagar hans hjá Feyenoord fengu skell þegar Ajax kom í heimsókn á Feyenoord Stadium i Rotterdam, þar sem 58 þús. áhorf- endur voru saman komnir. Lcikmenn Ajax yfirspiluðu leikmenn Rotterdam algjörlega og unnu, 3—1. Þaö var fyrsti sigur félagsins í Rotterdam í tóif ár. Johnny Bosman skoraöi fyrst fyrir Ajax eftir aöeins fjórar mín. en Mario Been náöi aö jafna, 1—1, fyrir Feyen- oord fyrir leikhlé. Það voru svo þeir Gerald Vanenburg og Marco van Basten sem gerðu út um leikinn fyrir Ajax á 64. og 79. mín. leiksins. Hollenski landsliðsmaðurinn Van der Gijp, sem Eindhoven keypti frá Lokeren á dögunum, átti stórleik með Eindhoven þegar félagið lagði MW Maastricht að velli, 6—2. Van der Gijp skoraði tvö mörk í leiknum og hann var potturinn og pannan í sóknarleik Eindhoven. Ajax er nú efst í Hollandi með 22 stig eftir 12 leiki. Eindhoven kemur svo með 21 stig eftir þrettán leiki. Síðan koma Feyenoord, Groningen og Volen- dammeöl6stig. -sos. ■Reykjavíkurmótinui | — kepptverðurítveimurfjögurraliðariðlum | IÞaö er nú ljóst að breytingar verða gcrðar á Reykjavíkurmótinu I í knattspyrnu þegar það hefst á • næsta ári — á gervigrasveilinum í I Laugardal. ÍR-ingar hafa unnið sér I rétt til aö taka þátt í mótinu, I þannig að átta félög berjast um IReykjavíkurmeistaratitilinn. Breytingin veröur þannig að það Iverður leikið í tveimur riðlum og verða fjögur lið í riðli. Tvö efstu liðin í hvorum riöli komast síðan í undanúrsiit og sigurvegararnir frá þeim viðureignum leika um Reykjavíkurmeistaratitilinn. Félögin sem taka þátt í mótinu, verða: Valur, Fram, Víkingur, Þróttur, KR, Ármann, ÍR og Fylkir. Það verður raðað þannig niður að tvö 1. deildar lið verði í öðrum riðUnum og þrjú í hinum. -sos. »tfír íþróttir „Aldrei spll- að eins leik” ég er alveg dofinn, sagði Hans Guðmundsson sem skoraði 10 mörk fyrir FH „Ég hef aldrei spilað annan eins leik. Ég er al- veg dofinn,” sagði Hans Guðmundsson, FH-ingur, eftir leikinn gegn Honved og mátti vart mæla sökum ánægiu. aldrei orðið vitni að annarri eins dóm- gæslu,” sagði Hans Guðmundsson. -SK. • Guðmundur Magnússon — þjáUari FH. „Eg er í sjö- „Við náðum toppleik og ég er mjög ánægður með mína frammistöðu. unda himni” — sagði Guðmundur Magnússon, þjálfari FH Áhorfendur voru stórkostlegir og mig langaði mest til að fara upp i áhorf- endastúku þegar ieikurinn var búinn og kyssa hvern einasta áhorfanda. Þeir voru stórkostlegir. FH-liðið hefur aldrei fengið slíkan stuðning. Þetta er ómetanlegur þáttur í svona baráttuleik upp á lif og dauða. Norsku dómararnir voru frábærir. Ég held að ég hafi „Ég man ekki eftir öðrum eins leik. Mínir menn léku af mikilli skynsemi og yfirvegun og ég er í sjöunda himni,” sagði Guðmundur Magnússon, þjálfari FH, eftir leikinn gegn Honved í gær- kvöldi. „Ég verð að viðurkenna að ég var hræddur um aö strákarnir væru að missa þetta niöur í lokin en þá var eins og þeir fengju aukakraft. Þeir eru búnir að æfa frábærlega vel und- anfarið og uppskáru laun erfiðisins hér í kvöld,” sagði Guðmundur. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.