Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 29
DV. MANUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 29 ittir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir iátt yfir varnarvegg Honved og skora eitt af sinum tíu mörkum. Hans skor- DV-mynd Brynjar Gauti. Glæsilegur sigur Ajax í Rotterdam — þar sem félagið vann sinn fyrsta sigur yf ir Feyenoord í tólf ár Pétur Pétursson og félagar hans hjá Feyenoord fengu skell þegar Ajax kom í heimsókn á Feyenoord Stadium i Rotterdam, þar sem 58 þús. áhorf- endur voru saman komnir. Lcikmenn Ajax yfirspiluðu leikmenn Rotterdam algjörlega og unnu, 3—1. Þaö var fyrsti sigur félagsins í Rotterdam í tóif ár. Johnny Bosman skoraöi fyrst fyrir Ajax eftir aöeins fjórar mín. en Mario Been náöi aö jafna, 1—1, fyrir Feyen- oord fyrir leikhlé. Það voru svo þeir Gerald Vanenburg og Marco van Basten sem gerðu út um leikinn fyrir Ajax á 64. og 79. mín. leiksins. Hollenski landsliðsmaðurinn Van der Gijp, sem Eindhoven keypti frá Lokeren á dögunum, átti stórleik með Eindhoven þegar félagið lagði MW Maastricht að velli, 6—2. Van der Gijp skoraði tvö mörk í leiknum og hann var potturinn og pannan í sóknarleik Eindhoven. Ajax er nú efst í Hollandi með 22 stig eftir 12 leiki. Eindhoven kemur svo með 21 stig eftir þrettán leiki. Síðan koma Feyenoord, Groningen og Volen- dammeöl6stig. -sos. ■Reykjavíkurmótinui | — kepptverðurítveimurfjögurraliðariðlum | IÞaö er nú ljóst að breytingar verða gcrðar á Reykjavíkurmótinu I í knattspyrnu þegar það hefst á • næsta ári — á gervigrasveilinum í I Laugardal. ÍR-ingar hafa unnið sér I rétt til aö taka þátt í mótinu, I þannig að átta félög berjast um IReykjavíkurmeistaratitilinn. Breytingin veröur þannig að það Iverður leikið í tveimur riðlum og verða fjögur lið í riðli. Tvö efstu liðin í hvorum riöli komast síðan í undanúrsiit og sigurvegararnir frá þeim viðureignum leika um Reykjavíkurmeistaratitilinn. Félögin sem taka þátt í mótinu, verða: Valur, Fram, Víkingur, Þróttur, KR, Ármann, ÍR og Fylkir. Það verður raðað þannig niður að tvö 1. deildar lið verði í öðrum riðUnum og þrjú í hinum. -sos. »tfír íþróttir „Aldrei spll- að eins leik” ég er alveg dofinn, sagði Hans Guðmundsson sem skoraði 10 mörk fyrir FH „Ég hef aldrei spilað annan eins leik. Ég er al- veg dofinn,” sagði Hans Guðmundsson, FH-ingur, eftir leikinn gegn Honved og mátti vart mæla sökum ánægiu. aldrei orðið vitni að annarri eins dóm- gæslu,” sagði Hans Guðmundsson. -SK. • Guðmundur Magnússon — þjáUari FH. „Eg er í sjö- „Við náðum toppleik og ég er mjög ánægður með mína frammistöðu. unda himni” — sagði Guðmundur Magnússon, þjálfari FH Áhorfendur voru stórkostlegir og mig langaði mest til að fara upp i áhorf- endastúku þegar ieikurinn var búinn og kyssa hvern einasta áhorfanda. Þeir voru stórkostlegir. FH-liðið hefur aldrei fengið slíkan stuðning. Þetta er ómetanlegur þáttur í svona baráttuleik upp á lif og dauða. Norsku dómararnir voru frábærir. Ég held að ég hafi „Ég man ekki eftir öðrum eins leik. Mínir menn léku af mikilli skynsemi og yfirvegun og ég er í sjöunda himni,” sagði Guðmundur Magnússon, þjálfari FH, eftir leikinn gegn Honved í gær- kvöldi. „Ég verð að viðurkenna að ég var hræddur um aö strákarnir væru að missa þetta niöur í lokin en þá var eins og þeir fengju aukakraft. Þeir eru búnir að æfa frábærlega vel und- anfarið og uppskáru laun erfiðisins hér í kvöld,” sagði Guðmundur. -SK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.