Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 31 íþróttir (þróttii íþróttir — segir Bobby Gould, framkvæmdastjóri Coventry Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: — Bobby Gould, framkvæmdastjóri Coventry, var ekki ánægður eftir tapið, 2—5, fyrir WBA og síst með það að Terry Gibson var vísað af leikvelli eftir að einn leikmaður WBA hafði slegið hann í andlitið. — Þegar ég var ungur framherji og lék gegn Leeds (Johnny Giles, fram- kvæmdastjóri WBA, er fyrrum leik- maður Leeds), átti sér staö ýmislegt ótrúlegt á leikvelli. I dag sá ég nokkur merki gamla Leeds-liðsins í leik WBA. Eg vil ekki segja það beint að Gibson hafi verið sleginn í andlitiö viljandi til að fá hann af leikvelli en ég sá greini- lega Leeds-takta í leik Albion, sagði Gould. Peter Barnes kom Coventry á bragð- iö eftir 53. sek. en Gary Thompson skoraði sitt 13. mark, og CUve Whitehead bætti síðan öðru marki viö; Cyrille Regis jafnaði, 2—2, fyrir Coventry gegn sínum gömlu félögum en þaö dugði skammt. Steve McKenzie, Tony Grealish og Derek Statham skoruðu þrjú mörk fyrir Albion, 5—2. 12.742 áhorfendur sáu leikinn. -SigA/-SOS. „Þettavar eins og á Ítalíu... r Eg trúi þessu varla,” sagði John Deehan, eftir að Norwich hafði lagt Everton að velli, 4-2 AUSTURSTRÆTIÍO ------SÍMI 27211 Meira en venjuleg verslun! Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Þetta var eins og í ítalska boitanum. Við fengum fjögur tæki- færi í fyrri hálfleiknum — nýttum þrjú þeirra og áttum eitt skot í slá. Ég trúi þessu varia, sagði John Deehan hjá Norwich eftir að Norwich hafði lagt Everton að velli, 4—2, á Carrow Road. — Everton er með mjög gott lið og leikmenn félagsins réðu að mestu gangi leiksins en viö náðum þó að nýta okkur veikleika þeirra. Eftir þennan leik hallast ég að því aö Everton verði meistari. Leikmenn liðsins sýndu það hér aö þeir hafa burði til þess, sagði Deehan. 16.925 áhorfendur sáu Everton byrja leikinn af miklum krafti og sækja stíft að marki Norwich. En þaö voru leik- menn Norwich sem voru á undan að skora — þrjú mörk komu á færibandi. John Deehan skoraöi fyrst á 15. mín. og aöeins tveimur mín. seinna var Dale Gordon búinn að skora, eftir undirbúning Deehan og Channon. Tarhan og Derwall reknir Tyrkneska knattspymusambandið til- kynnti fyrir helgi að búið væri að segja landsliðsþjálfaranum Candan Tarhan upp störfum og cinnig Jupp Derwall sem var tæknilegur ráðunautur tyrkn- eska sambandsins. Þessi brottrekstur kom í kjölfar hins stóra taps, 0—8, Tyrkja gegn Engiendingum í HM. Jupp Derwall, fyrrum landsliðsþjálf- ari V-Þýskalands, er þjálfari tyrkn- eska liðsins Galatasarey frá Istanbul. -SOS. • Clive Walker — skoraöi þrjú mörk gegn Man. Utd. • John Gregory og Gary Bannister tryggöu QPR sigur, 2—0, yfir Aston Villa. 11.689 áhorfendur. • Neil Webb skoraði bæði mörk Portsmouth gegn Man. City en þeir Gordon Smith og Kevin McKenzie skoruöu fyrir City. • Terry Connor skoraöi fyrsta mark Brighton á 58. mín., en það dugði ekki gegn „Boro”. David Mills skoraði bæði mörk Middlesbrough. • Blackburn er eina félagið í Eng- landi, sem hefur alltaf skorað í leik. Þeir Chris Thompson, Simon Garner og Noel Brotherston skoruðu mörk fé- lagsins (3—0) gegn Charlton. -SigA/-SOS. Deehan lagði síðan upp þriðja mark (3—0) Norwich á 25. mín., sem Louie Donowa skoraði. Graham Sharp svaraöi fyrir Everton, 3—1, á 27. mín. og síðan bætti Kevin Sheedy marki við, 3—2, á 50. mín. og Everton var búið að ná yfir- höndinni. En þvert á gang leiksins náði John Deehan aö skora, 4—2, fyrir Nor- wich, eftir undirbúning Mike Channon og Donowa. Sögulegur leikur á Roker Park Manchester United mátti þola tap, 3—2, fyrir Sunderland á Roker Park þar sem 25.405 áhorfendur sáu söguleg- an leik — og þá sérstaklega fyrri hálf- leik. United komst í 0—2 en þá tók Clive Walker, fyrrum leikmaður Chelsea, til sinna ráða og skoraði þrjú mörk og þá voru tveir leikmenn látnir kæla sig. Þaö voru þeir Mark Hughes og Dave Hodgson, sem steyttu hnefa hvor framan í annan og rak lélegur dómari leiksins þá af leikvelli, þannig að liðin léku með 10 menn mestan hluta leiks- ins. Bryan Robson kom United á bragðið a 13. mín. og síðan bætti Mark Hughes marki viö (0—2) á 15. mín. Leikmenn Sunderland svöruöu, 1—2, aöeins 60 sek. síðar, er Cliwe Walker skoraði fallegt mark. Walker bætti síðan tveimur mörkum við úr víta- spyrnum — á 42. og 44. mínútu. Fyrst var dæmt víti á Gary Bailey fyrir að fella Gary Bennett og síðan á Gordon McQueen fyrir aö brjóta á Stan Cumm- ins. Wark hetja Liverpool John Wark skoraði tvö mörk hjá sín- um gömlu félögum hjá Ipswich þegar Liverpool lagöi Ipswich að velli, 2—0. Wark skoraði bæði mörkin eftir undir- búning frá Kenny Dalglish og Ian Rush. Fyrra mark hans var 100. deildar- mark hans en hann hefur skorað 94 deildarmörk fyrir Ipswich. Þess má geta aö Wark hefur skorað þrjú mörk síðan Liverpool keypti Kevin McDonald frá Leicester. 34.918 áhorf- endursáu leikinn. • Alvin Martin tryggði West Ham jafntefli, 2—2, gegn Luton þegar hann skoraði með skalla á 84. mín. Steve Witton skoraði fyrst fyrir „Hammers” á 9. mín., með þrumuskoti úr auka- spyrnu af 25 m færi. Þeir Brian Stein og Nígeríumaðurinn Emeka Nwajiobi skoruðu mörk Luton, en Nwajiobi þessi er læröur lyf jafræðingur. • Stoke mátti þola sitt fimmta tap í röð — 1—3 fyrir Watford. 10.564 áhorf- endur sáu þá George Reilly, Wilf Rostron og Luther Blissett skora mörk Watford en Ian Painter skoraði mark Stoke úr vítaspyrnu. Enn skorar Dixon Tottenham og Chelsea skildu jöfn, 1—1. 31.197 áhorfendur sáu leikmenn Chelsea hafa betur í byrjun og skoraði Kerry Dixon mark Chelsea á 5. mín. — hans 19. mark, og síðan gat hann með smáheppni bætt tveimur mörkum við. Tottenham kom síðan inn í myndina og Mark Falco náði að jafna, 1—1, á 47. mín. — hans fyrsta mark í tólf leikjum. • Southampton, sem hefur ekki tapað í tólf leikjum, lagði Newcastle að velli, 1—0, með marki Dave Arm- strong. 18.895 áhorfendur. Peysur verö áður kr. 595,- buxur — — — 895.- úlpur — — — 1.190.- úlpur — — — 1.995.- nú kr. 450.- 695.- 750.- 1.295.- „Albio in með gamla igrófa Leeds-takta” STAÐAN l.DEILD Everton 16 10 2 4 34—22 32 Tottenham 16 9 2 5 33—16 29 Man. United 16 8 5 3 31—21 29 Arsenal 16 9 2 5 31-23 29 WestHam 16 7 5 4 23—22 26 Sheff. Wed. 16 7 4 5 27-19 25 Southampton 16 6 7 3 20—17 25 Nottingham Forest 16 7 3 6 26—22 24 Liverpool 16 6 6 4 20—15 24 Chelsea 16 6 S 5 26-17 23 Sunderland 16 6 5 5 25—21 23 Norwich 16 6 5 5 25-23 23 WBA 16 6 4 6 28-23 22 Newcastle 16 5 6 5 28—30 21 Watford 16 4 6 6 33—34 18 Q P R 15 4 6 5 21—25 18 Aston Villa 16 4 S 7 20—32 17 Ipswich 16 3 7 6 17-23 16 Leicester 16 4 3 9 23-35 15 Coventry 16 4 3 9 15—28 15 Luton 16 3 S 8 19-33 14 Stoke 15 1 4 10 12—36 7 2. DEILD Oxford 15 10 4 1 35—14 34 Blackburn 16 10 3 3 33—14 33 Portsmouth 16 9 5 2 26—15 32 Barnsley 16 8 5 3 18— 8 29 Birmingham 16 8 3 5 17—11 27 Leeds 16 8 2 6 27—20 26 Grimsby 16 8 2 6 33-27 26 Man. City 16 7 5 4 20-14 26 Fulham 16 7 4 5 19—20 25 Shrewsbury 17 6 6 5 30-26 24 Brighton 16 6 3 7 16—13 21 Wimbledon 16 6 3 7 28—33 21 Wolves 16 6 3 7 26-32 21 Charlton 16 5 4 7 23—22 19 Oldham 16 5 4 7 17—30 19 Carlisle 16 5 3 8 13-23 18 Middlesbrough 16 5 2 9 20-29 17 Sheff. United 16 3 7 6 23—27 16 C. Palace 16 3 5 8 20—25 14 Cardiff 16 3 1 12 20—37 10 Notts C. 16 2 1 13 15—38 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.