Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Side 47
DV. MÁNUDAGUR26. NOVEMBER1984. 47 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Ölafur Thors undirritaði greinar- gerft sem m.a. gerði ráð fyrir kyn- þáttaaðskilnaði um borð í skipum. Kynþátta- fordómar Það halda víst flcstir að ís- lensk löggjöf hafi alltaf veriö laus við allt sem heitir kyn- þáttafordómar. Svo er þó alls ekki. Fram til ársins 1979 gUtu „Reglur um eftirlit með skipum og öryggi þeirra” sem Ölafur Thors uudirritaöi 20. janúar 1953. Grein númer 195 í þeim reglum hcitir „Annarra kynstofna fólk” og þar segir: „Ef á skipi eru samau að staðaldri hvítir menn og menn af öðrum kyn- stofnum, skulu, ef ástæður þykja til, vera sérstakir svefnklefar handa hvorum, einnig skulu þeir vera sér um salerni. Ef þeir, sem ekki eru hvítir, matreiða fyrir sig sjálfir, skal ætla þcim sér- stakteldhús.” t reglugerð frá 1979, sem fjallar um vistarverur í skip- um, er þessi grein feUd niður. Nú er aöeins gerð krafa um sérklósett fyrir kynþættína. ★ Lýsi út og inn Mikið hcfur verið rætt um lýsi að undanförnu og ekki að ástæðulausu. Vísindamenn þykjast nú vissir um það sem allir aðrir vissu fyrir löngu, að lýsi sé hollt og gott. Eins og fram hefur komið í Sand- korni og víðar hafa Vest- mannaeyingar sett á mark- aðinn neytendalýsi sem er ætlað til að keppa við lýsið frá Lýsi hf. Það vekur hins vegar nokkra athygli hvaða leið það kemur inn á íslenska markað- inn og sannast kannski þar að Eyjamenn standi öðrum þjóð- um en íslendingum nær. Eyjalýsið er nefnUega pakk- að í Englandi og sent með skipum til íslands. Það er því orðin löng leiðin sem lýsið hefur farið áður en það kemst til neytenda á islandi, þessu nágrannalandi Vestmanna- eyja. Menn hljóta sannarlega að velkjast í vafa um hvort Eyjalýsið skuii teljast innan- landsframleiðsla eða inn- % flutningur. ★ Við skál Matarmenning islendinga Ekkicrvitaftí hvaða víni þcssi kjúklingur var matreiddur en von- andi cr hann ckki ofurölvi. er komin á hátt stig, um það vcrður ekki dellt. Eins og auglýsingar frá matsöiustöð- um á Akureyri og Dalvík bera með sér kunnum við nú vel þá list að bragðbæta nánast hvað sem er með hinum og þessum tegundum víns: koníaksbætt sjávarréttasúpa, fcrskir ávextir í likjör. hvítvínssoðnar laxasneiðar, púrtvínslegnir ávextir, madeiralegin kjúklingalifur, eldsteiktur turnbauti mcð bakaðri kartöflu og rauðvíns- sósu. Þetta sull með v'tn í eldhús- inu gctur dregið dilk á eftir sér. Sjálfsagt er frcistandi fyrir kokkana að smakka oft- ar en bráönauösynlegt er en þeir ættu þá að halda víninu frá blessuðum dýrunum. „Drukkinn kjúklingur með kryddsósu ” auglýsti Bautínn um síðustu helgi. Það er sko allt í lagi að borða vel mat- reiddan og edrú kjúkling en mikið hlýtur að vera skraut- legt að fást við hann blindfull- an. Að læra að vinna Heyrst liefur að Magnús H. Ölafsson, sjúkraþjálfari hjá Sjálfsbjörg á Akureyri, hafi sagt upp störfum þar. Hann hefur starfað meira og minna í 14 ár hjá Endurhæfingar- stöðinni Bjargi og á drjúgan þátt í þeirri miklu uppbygg- ingu scm þar hefur verið. Hann var lUía hvatamaður að stofnun Iþróttafélags fatl- aðra og hefur mikið unnið í sambandi við þáð. Magnús mun ætla að halda áfram að ryðja nýjar brautir. Hann hefur í hyggju að bjóða fyrirtækjum ráðgjöf varð- andi vinnuaöstöðu og vinnu- tækni. Þetta hefur verið kaU- að iðjufræði og er vaxaudi grein á Noröurlöudum. TaUð er aö miklir fjármunir fari í súginn hér á landi og annars staðar vegna sjúkdóma sem rekja má beint til rangra vinnubragöa og lélegrar vinnuaðstöðu. Á þann risa ætlar Magnús að ráðast. Umsjónarmaður: Jón B. Ilalldórsson Kvikmyndir Kvikmyndir Bíóhöllin—YEHTL *** MIÐALDRA FRÆNKA í DULARGERVI YEIMTL, bandarísk 1983. Handrit: Jack Rosenthal, Barbra Streisand eftir sögu Isaac Bashevis Singer. Leikstjóri: Barbra Streisand. Aðalhlutvork: Barbra Streisand, Mandy Patinkin, Amy Irving og Nehemiah Persoff. Yentl, kvikmyndin sem enginn vildi gera, nema Barbra Streisand. Hún gerði sér lítiö fyrir og leikstýrði, framleiddi, söng og lék aðalhlutverk- ið í myndinni. Yentl var líka ætlaö að vera stórmynd sem myndi hreppa óskarsverðlaun. Streisand féU þó í skuggann fyrir Steven Spielberg þeg- ar að úthlutun kom en mætti e.t.v. vera þakklát fyrir. Myndin er kvikmynduð í Tékkó- slóvakíu og er sviðsetningin mjög sannfærandi. Yentl er gyöingastúlka sem á þá ósk heitasta að menntast. Heimspeki gyðinga ætlar konum hins vegar annaö hlutskipti en að setjast á skólabekk. Konur eiga að I vera undirgefnar eiginmönnum sín- um og einungis að vita hver er uppá- haldsmaturinn þeirra. Yentl tekur því þaö ráð að dulbúast sem karl- maður til þess að fá að ganga í skóla. Þegar Yentl, sem nú kaUar sig Anshel, sest á skólabekk með ein- tómum karlmönnum kemur ástin auðvitað tU skjalanna eins og í öUum góðum sögum. Yentl kynnist Avidgdor og unnustu hans, Hadass, og allir verða ástfangnir í kross og mikil ringulreið skapast vegna blekkingaleiks Yentl. Spennan hleöst upp og áhorfendur velta fyrir sér hvort komist upp um Yentl en Streis- and minnir helst á miðaldra frænku á grímubaUi í dulargervinu. Helsti galU myndarinnar er hve Streisand tekst illa að fá áhorfendur tU að gleyma dulargervinu. Hún er auðvitað skegglaus og aUar hreyf- ingar kvenlegar í meira lagi, svo ekki sé minnst á röddina. Annar gaUi er aUt sönglið en menn mega varla hverfa fyrir horn því þá hefur Streis- and upp raust sína og syngur af mik- illi innUfun. TónUstin í myndinni nýt- ur sín þó í fjögurra rása stereo. Það er áugljóslega ekkert sparað við gerð myndarinnar en það vantar samt eitthvaö tU að gera heillandi sögu sannfærandi. Amy Irving, sem leikur Hadass, skilar hlutverki sínu vel og af mnlifun. Þaö sama má reyndar segja um Mandy Patinkin í hlutverki Avidgdors. En Streisand, aöalstjarnan, kemur erns og skratt- inn úr sauðarleggnum í hlutverki Yentl: kona á fimmtugsaldri í hlut- verki kornungrar gyðingastúUm sem auk þess læst vera gyðingastrákur. Elm Hirst CANNON-VÖRURNAR STUÐLA AÐ VELFERÐ BARNSINS Skoðið CANNON-barnavörurnar í næstu lyfjaverslun. Kvikmyndir Kvikmyndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.