Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 52
52 DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið w. -"n Tony Sandy að störfum á hárgreiðslustofunni Smart i Kópavogi. DV-mynd Kristján Ari. Frá Korsíku Hann hefur komið skærum sínum í hár flestra stórmenna sem skreytt hafa stjörnuhimininn á síðari tímum. Þau árin sem allar frægustu stjöm- urnar sátu á Englandi, þ.e. 1964 — 1965, starfaði hann að hárskurði í Lundúnum og gekk á ull þeirra manna sem ekki létu lokk nema fyrir of fjár. Þeir Elton John, Cliff Richard, Paul McCartney og John Lennon treystu í Kópavoginn honum fyrir sínum kolli og sömuleiðis hertoginn af Bedford, svo nokkrir séu nefndir. Og nú sveiflar hann skærum sínum í Kópavoginum þar sem allir eru stjörnur. Hann heitir Tony Sandy. Reyndar hefur hann komið hér áður og skorið hár og tekið þátt í sýningum. Annars hefur hann síðan á Lundúna-- árunum lengst af búiö í Sviss og á Korsíku ásamt íslenskri konu sinni. Þeir feðgar Rainier og Aibert tóku á móti skútunni i Feneyjum. Ekkiá flæðiskeri staddur Rainier fursti af Mónakó hefur skenkt sjálfum sér nýja og glæsilega seglskútu. Nýja fleyinu var gefið nafniö Stalca n. Nafnið er sett saman úr upphafsstöfunum í nöfnum barna furstans þ.e. STefanie, ALbert og CAroline. Stalca H kostaöi aðeins 60 milljónir króna enda er ekki um neina hland- kollu að ræða. Skipið er nærri 30 metra langt og útbúnaður þess allur konung- legur. I áhöfninni eru fimm manns og hægt er að bjóða 15 mönnum far. Enn kemur Janni Spies á óvart Janni Spies hefur nú tekið gieði sina á ný. Einkaritarinn Lene Christensen viidi leiðbeina karlmönnunum. Síðustu fréttir af Janni Spies voru heldur dap- urlegar. Það er þó engin ástæða til að ör- vænta fyrir hennar hönd því nú hefur hún tek- ið gleði sína á ný og birtist hin sprækasta á götum Kaupmannahafnar fyrir skömmu. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem Janni lætur sjá sig á götum úti. Það hafði jafnvel hvarflað að mönnum að ríka ekkjan væri far- in úr landi en það reyndist aldeilis ekki rétt. Janni hefur sem fyrr í mörgu að snúást. Auk þess að stjórna ferðaskrifstofunni sækir hún nú skóla og það er víst alveg nóg. Janni er þekkt fyrir ást sína á börnum — og hundum. Hugulsamir menn færðu Janni drykk i hita nætur- innar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.