Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Page 11
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. 11 Heimflutningur án endurgjalds tiljóla á Stór-Reykjavík- ursvæðinu og Suðurnesjum. Glœsilegar veggsamstœður t úrvali Bœsuð eik, mahóní, hnota og hvítar. JIB Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála EJón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Úrval smáhúsgagna í antikhnotu • Skrifborð • Skatthol • Tevagnar / • Sófaborð og smaborð • Innskotsborð Hagstætt verð. • Skáparm.k. • Sjónvarpsskápar • Hljómtcekjaskápar • Homskápar • Kommóður Bláskógar Armúla 8. Sími 68-60-80. „Mogga- kokkteiir A sunnudag stóð 1 Morgunblaölnu: „Afengi hækkar sennilega um 20%. A mánudaginn veröur áfengisverslunum lokaö vegna talningar”. Hér á Selfossi var ekkert aö gera framan af degi i áfengisversluninni á mánudag, þvi’ allir trúðu því sem stóð í Morgunblað- inu. Svo fór fólk að ranka við sér á mánudaginn seinni partinn og var keypt vel af vini síðustu klukkutímana fyrir iokun. Mogginn býr alltaf til besta kokkteilinn. Regina Thorarensen, Selfossl. Jólatilboð Hjalti Jón Sveinsson: „Eg keypti fola af Kirkjubæjarkyninu í haust.” DV-mynd GVA. Hestamaöur a ritvellinum — rætt við Hjalta Jón Sveinsson, ritstjóra og hestamann Ut er komin á bók og myndbandi kennari og lærði íslensku á sinum saga hrossaræktar í Kirkjubæ á Rangárvöllum. Höfundur bókarinnar og umsjónarmaður með gerð myndar- innar er Hjalti Jón Sveinsson, ritstjóri Eiöfaxa. Hjalti Jón sagði i samtali við DV aö þessi útgáfa væri dýr tilraun. „Þaö hefur aldrei borgað sig að gera heim- ildarmyndir á Islandi. Hitt er annað mál að ræktunarstarfið í Kirkjubæ er það merkilegt að það verðskuldar vel aö gerö sé um það mynd og bók. Ann- ars hefur verkiö selst vei fram til þessa. Þaö berst mikið af pöntunum og fyrirspurnum bæði héðan aö heiman og utanlands frá. Myndin var alltaf hugsuð sem landkynningarmynd öörum þræði. Ef vel tekst til meö þessa tilraun verður framhald á starfinu.” Ertu sjálfur áhugamaður um hesta? „Já, ég fékk áhuga á hestum á menntaskólaárunum. Síöan hefur hestamennskan verið að ryðja öörum áhugamálum úr vegi. Hestamennskan gefur manni mikið bæði andlega og líkamlega. Henni fylgir mikil útivist og holl hreyfing. Það er oft talað um leyndar taugar milli manns, hests og hunds. Hestamaður verður auðvitað að eiga hund. Eg á hreinræktaða tík af íslenskukyni.” Og eru hrossin frá Kirkjubæ í sér- stöku uppáhaldi? „Jú, auðvitað eru þau þaö. En til að vera algerlega hlutlaus við samningu bókarinnar og myndatökuna átti ég ekki hross af þessu kyni meðan á verk- inu stóð. Aður en þetta verkefni hófst þekkti ég ekki sérstaklega til þessara hrossa en í haust keypti ég fola frá Kirkjubæ. Þetta erfrábærtkyn.” Síðustu árin hefur Hjalti Jón verið ritstjóri Eiðfaxa sem er helsta rit hestamanna í landinu. Aður var hann tíma. Eiginkona Hjalta Jóns er Ingi- björg Tómasdóttir kennaraskólanemi og eiga þau tvö börn sem auövitaö eru þegar byrjuö í hestamennskunni. -GK húsgagnadeildar JL-hússins. Viðskipti Viðskipti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.