Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Oskum aö ráða duglega, stundvísa og þrifalega stúlku í bakarí strax, yngri en 19 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—185. Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir starfi á auglýsingateikni- stofu, mjög áhugasöm. Uppl. í síma 38871. Duglegan og áreiðanlegan 16 ára strák bráðvantar vinnu. Er vanur löngum vinnudegi. Flest kemur til greina. Sími 686352. Stundvísa og reglusama unga konu vantar vinnu strax eða eftir áramót. Hlutastarf hugsanlegt. Uppl., vs. 22438, hs. 74110. Vilborg. Tvær fertugar konur óska eftir vinnu seinni part dags eftir áramót. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—279. Ýmislegt Oska eftir að kaupa heimilisfrystiskáp eða frysti- kistu. Símar 99-1393 og 99-1426 Björn. Glasa-og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Fasteignir Einstaklingsíbúð í Hlíðunum, ca 30 fermetrar, til sölu. Mikiö endurnýjuð. Verö 850.000. Góðir greiðsluskilmálar. Laus strax. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. _______ H—333. Einbýlishús til sölu í Vogum, Vatnsleysuströnd. 3 rúmgóð svefnherbergi, stór stofa, stórt eldhús, þvottahús og baðherbergi, samtals 110 fermetrar + 30 fermetra bílskúr. Faileg eign, tilboð óskast. Uppl. í síma 92-6654 eftirkl. 17. Fyrirtæký Sportvöruverslun við Laugaveginn til sölu. Góö kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 76941. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið fyrirtæki í sælgætis- framleiðslu. Get jafnvel tekið góðan bíl sem greiðslu upp í. Upþl. í síma 42873 eftirkl. 19. Málverk Tek að mér að gera portret (andötsmyndir) 40x50, tilvalin tæki- færisgjöf. Tek ljósmyndir ef óskaö er. Uppl. í síma 72657 eftir kl. 19. Einkamál Líflínan, Kristileg simaþjónusta, sími 54774. Vantar þig að tala við ein- hvern? Attu viö sjúkdóma að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viötals- tími mánudag, miðvikudag og föstu- dag kl. 19—21. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduð vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13-23 alladaga. Bækur Kaupi innlendar vasabrotsbækur, einnig erlend skemmtirit, s.s. Hustler, Club, Chich, High Society, Rapport, Aktuelt, o.fl. Fornbókaverslun Kristj- áns, Hverfisgötu 26, sími 14179. Skemmtanir Jólaball — jólasveinar. Stjórnum jólatónlist, söng og dansi í kringunx jólatréð. Jólasveinarnir koma. Leikir og smá dansleikur í lokin. Nokkrum dögum er enn óráðstafað. Bókanir eru þegar hafnar fyrir árshá- tíðir og þorrablót 1985. Diskótekiö Dísa, sími 50513. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar, Píanó, rafmagns- oregl, harmóníka, gítar og munn- harpa, allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Spákonur | Lesa í lófa, spái í spil og bolla. Fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla fyrir alla. Uppl. í síma 79192. Ertu að spá í framtíðina? Eg spái í spil, lófa og tarrot. Uppl. í síma 79970 eftir kl. 17. Hreingerningar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Þrif, hreingerningarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduö vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hremgerningarfélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun, sími 685028. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt verð. Pantanir í síma 13312, 71484 og 10827. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur aUar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gólf teppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Takið eftir! Erum byrjaðir aftur á okkar vinsælu handhreingerningum á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæöi. Einnig teppahreinsun — sérstakt tilboö á stigagöngum. Tökum einnig að okkur daglega ræstingu. Uppl. í síma 28997, Þorsteinn, og 13623. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur dag- legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaöarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. "Hólmbræður — hreingerningastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Þjónusta Get bætt við mig smáverkum í trésmíöi fyrir jól. Uppl. í síma 611184. Smiðir. Húsamiðir geta bætt við sig verkum úti og inni. Uppl. í síma 43281 á kvöldin og um helgar. Dúklögn, veggfóðrun, flísalögn, teppalögn. Getum bætt viö okkur nokkrum verkefnum fyrir jól. JVG þjónustan, sími 13705 milli kl. 18 og 20. Utbeining—Kjötbankinn. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti, hökkum, pökkum, merkjum. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925. Steypusögun sf. Sögum úr steinsteyptum veggjum og gólfum. Orugg og lipur þjónusta. Uppl. í síma 42462 kl. 12—14 og e. kl. 19. Einnig um helgar. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða málningar- vinnu, einnig sprunguviðgerðir og þétt- ingar og annað viðhald fasteigna. Verðtilboð — mæling — tímavinna. Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í síma 61-13-44. Líkamsrækt Nýjar perurídag! Skiptum um á 400 tíma fresti, förum þess vegna aldrei á útsölu. Alltaf sami árangur. Sérklefar meö huröum og stórar, frábærar sturtur. Sólbaðs- stofan Kolbrún, lúxusstofa fyrir lúxus- fólk, Grettisgötu 57a, sími 621440. Ströndin. Dömur, herrar. Brún af sól um jól, af hverju ekki? Andlitsljós, sérklefar, nýtt húsnæði. Sun life pillur auka litinn um helming. Avallt kaffi á könnunni. Verið velkomin. Ströndin, sími 21116, Nóatúni 17. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinnH Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæö- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Sunna Laufásvegi 17, sími 25280. Desembertilboð 600 kr. 10 ljósatímar. Nýjar perur, góð aðstaða. Bjóöum nú upp á nudd þriðjudaga ög fimmtudaga. Alltaf heitt á könnunni. Verið ávallt velkomin. HEILSUBRUNNURINN Nudd-, gufu- og sólbaösstofa í nýju og glæsilegu húsnæði. Góð búnings- og hvíldaraðstaöa. I sérklefum góðir 24 peru ljósabekkir með andlitsljósum (A-geislar). DESEMBER TILBOÐ: Þú borgar 750 kr. fyrir 12 tíma í ljós og gufu fram að jólum. Einnig bjóöum við almennt líkamsnudd. Opiö virka daga 8—19. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Verið ávallt velkomin. Heilsubrunnurinn í Húsi verslunar- innar, v/Kringlumýri, sími 687110. Nýjung í sólböðum. Nú bjóðum við upp á speglaperur með lágmarks B-geislum. 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaðstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garðmegin, sími 71050. Barnagæsla Vantar góöa dagmömmu í vesturbænum strax eftir áramót. Uppl. í síma 78007 fimmtudag og föstudag. SÍGILD BÓK MEST SELDA BÓKIN í HEIMINUM Fæst í bókaverslunum og hjá kristileyu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (^ubbraiiíjsstofu Hallgrimskirkju, Reykjavík, sími 17805, opið 3 — 5 e.h. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl._ 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukcnnari. Kennir á Mazda 626 '84. Engin biö. Endurhæfir og að- stoðar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóli. Oll prófgögn. Kenni all- an daginn. Greiöslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasimi 002-2002. BILALEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS Reykjavík: 91-31615/636915rft Akureyri: 96-21715/23515 Borgarnes: 93-7618 Víðigeröi V-Hún. 95-1591 Blönduós: 954136 Sauðárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 9641940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaðir: 97-1550 Seyðisfjöröur: 97-2312/2204 Höfn Hornafirði: 97-8303 interRent ! QSy fANTAR í EFTIRTAUN/0 HVERFI: Arnames Sóleyjargötu Neðstaleiti Aragötu Express, miðbæ HAFH) SAMBAND VID AFBREIÐSLUNA 06 SKRIFIO VKKUR A BIÐUSTA Viðskiptavinir athugið As, verndaða vinnustofan sem Styrktarfélag van- gefinna hefur rekið undanfarin þrjú ár inni við Stjörnugróf, hefur flutt alla sína starfsemi í Brautarholt 6, 4. hæð. Nýtt símanúmer er 621620 og pósthólf 5110125 R. Opið 9—16. As mun kappkosta að hafa ávallt til á lager afþurrkunarklúta, gólfklúta, borðklúta, bónklúta, handklæði, þvottapoka, diskaþurrkur og bleiur. Vönduð vinna úr góöum efnum á sanngjörnu verði stuðlar að ánægju í viðskiptum. VINNUSTOFA STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.