Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. 25 Verslun ekki rekin á pólitíkinni Eg hef veriö aö athuga jólagjafir Gjafahúsinu og í verslunum á Sel- Sigurður Kristjónsson kaupfélags- og jólaskraut ó Selfossi og í Reykja- fossi. Þaö eru ennfremur margar stjóri á Selfossi sagöi við mig aö þaö vík. Ödýrast og best var varan í Mál fallegar jólagjafir í versluninni Höfn væri ekki hægt aö reka verslun ó og menningu í Reykjavík og í Gjafa- Selfossi. Ég álít að verslunarþjón- pólitfk. Undir það tekur Kolbeinn húsinu Skólavörðustig. Þar var usta sé hvergi betri ó öllu landinu en Kristinsson forstjóri í versluninni margt af ódýrum jólagjöfum og á Selfossi. Þeir fylgjast vel meö Höfn. Regína Thorarensen, verslunarþjónusta eins fullkomin i starfsfólki sinu og gera vel viö þaö. Selfossi. Trén eru ódýrari en í fyrra Stórkostlegt verð á eðalgrenitrjám Eðalgrenimarkaðurinn V/Miklagarð Vertu þú sjálfur... KENNDU ÖÐRUM HVERNIG ÞÚ VILT LATA KOMA FRAM VIÐ ÞIG Ný bók eftir höfund bókarinnar „Elskaðu sjálfan þig”. Þessi nýja bók ____fjallar um að velja sjálfur. Hún byggir á þeirri meginforsendu að þú hafir rétt til að ákveða hvernig þú viljir lifa lífinu, svo framarlega að þú gangir ekki á rétt annarra. Þú getur fylgt eigin sannfæringu og stjórnað lífi þínu sjálfur í stað þess að hlaupa eftir dyntum annarra. Þú getur verið ábyrgur og frjáls. Þú getur staðið á þínu án yfirgangs eða sektarkenndar | * því þetta er þitt líf og þú einn getur lifað því. § Dr. Wayne W. Dyer er víðkunnur bandarískur sálfræðingur og bækur hans hafa farið sem eldur í sinu um allan hinn vestræna heim. Bókin „Elskaðu sjálfan þig” vakti gífurlega athygli og er bók bókanna hjá mörgum þeim er lesið hafa. Auðveldaðu þér listina að lifa lífinu og njóta þess. FRJÁLSASTIR ALLRA ERU ÞEIR SEM ÖÐLAST HAFA INNRI RÓ OG FRIÐ BRÆÐRABORGARSTÍG 16 SÍMI 2 85 55 OPIC LAUGARD. kl. 10-22 SÝNING SUNNUD. KL. 14-17 JÓLATILBOÐ E o <o <o ‘O Ví ím CD “O > O J= o « CQ = Cö ^ ^ ig á- S -g T3 05 ‘O JS . o 05 1 co 05 O H cd " 'z s c o tó .1 E _ 03 3 E jz jk 03 _ 05 « r O r = '> o -O - > 4-* *CtJ £ W T c ‘CD - ■& i 00 CD CD <D _ _ 05 C^- 5 § = I -o §3*® « ™ o "ra ■“ S £ E Æ -ae ro <3 -o E ■■§ -° "03 O » -O -°- cö £ w. " E « -=■ 5 -§ e s i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.