Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. 37 \Ö Bridge Svíinn Tommy Gullberg var greini- lega í miklu stuöi í úrslitum í sveita- keppni Evrópubikarsins í Svíþjóð í síð- ustu viku. Hér er annað spii frá leikn- um við Finna. Suöur gaf. N/S á hættu: Norbur * K8 KG765 0 enginn * ÁKG752 Vestur * 0 * G943 D ÁKDG54 63 Au.-tur A AD102 A98 0 862 * D84 >UÐUR * 765 10432 0 10973 * 109 Eftir tígulopnun vesturs stökk norð- ur í tvö grönd, tvílita hendi. Austur doblaöi. Gullberg í suður sagði 3 hjörtu. Eftir pass vesturs sagði norður 4 lauf. Austur doblaði. Suður breytti í 4 hjörtu og austur doblaði. Vestur spilaði út tígulás. Trompað og Gullberg lagði síðan niður hjartakóng. Austur gaf og drottning vesturs kom í. Eftir þaö vann Gullberg spiiiö með yfirslag, fékk 11 slagi. Austur fékk aðeins slagi á ásana sína. I leik Hollands og Belgíu lenti Hol- lendingurinn Schippers einnig í f jórum hjörtum dobluðum. Tapaöi 800. Eftir tígul út, sem hann trompaði, tók hann tvo hasstu í laufi og trompaði það þriðja með tíunni. Vestur yfirtrompaði. Síðan þrisvar spaði, sá þriöji trompaður í blindum. Austur fékk síðan þrjá trompslagi. A hinum boröunum fjórum, meðal annars í leik Svía og Finna, varð loka- sögnin fjórir spaöar sem yfirleitt voru spilaðir á spil vesturs og fimm unnir. Svíar fengu því gamesveiflu á báðum borðum gegn Finnum en Hollendingar töpuöu ekki nema 150 gegn Belgum þrátt fyrir slæmt spil Sehippers. I leik Póllands og Frakklands féll spilið. Skák A ólympíuskákmótinu í Grikklandi kom þessi staða upp í skák Timmans, sem hafði hvítt og átti leik í miklu tímahraki, og Bjeljavski: BJELJAVSKI TIMMAN 40. Kg2?? — Dxb3 og Timman gafst upp. Sennilega hefði verið best fyrir Timman að skipta upp á c5. Hins vegar ekki 40. Bh7+ - Kxh7 41. Dxa2 - Dxf3 og svartur vinnur. Vesalings Emma Featuras Syndteaf, Inc. Worid rightt ra»arved. Þetta er HtiA stærra en billinn en þú hefur ímyndaAuþér baraað þú sért að fara í lifstykki. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótckanna í Rvik dagana 7.—13. des. er í Ingólísapótcki og Laugarncsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu er gefnar í sima 18888. Apótck Keflavikur: Opið frá klukkan 9- virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. ■19 Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Nú tek ég smálag sem ég samdi um misheppnað hjónaband. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tilhans (sími 81200), enslysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. V- stmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá ki. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla ..'á kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. BorgarspitaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19- 20. VífiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudagmn 14. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Dómgreind þín í peningamálum er ekki með hýrri há í dag. Forðastu nýjar skuldbindingar, einkum þær er varða lítt arðvænlegar fjárfestingar. Fiskamir (20. feb.—20. mars): Þú saknar góðs vinar ákaflega. En iáttu huggast. Hann ber aftur að garði fyrr en þig grunar. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú þarft að taka á öllum þinum sálarstyrk til aö forðast freistingar fyrri hluta dags. Takist það er varla vafi á að kvöldið veröur ánægjulegt. Nautið (21. aprU—21. maí): Þú tekur gleði þina eftir skammvinna erfiðleika. Og láttu aðra njóta gleði þinnar. Smávægilegir kvillar innan fjölskyldunnpr skjóta upp kollinum. Tviburarnir (22. mai—21. júní): Þú kemur einhverjum þægilega á óvart. Þegar fram í sækir er ekki víst að það verði þér til framdráttar. Of- metnastu ekki. Krabbinn (22. júní—23. júli): Gættu þín á fölskum ástvini sem þú hefur ekki séð léngi. Hann mun ekki veröa þér til mikillar gleði, þó fari meö fagurgala og blíðmælgi. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): A vinnustað þínum ríkir eitthvert uppnám sem þú getur náð tökum á. Beittu rökvísi þinni. Hún er með mesta móti í dag og kemur þér að góðurri notum. Mcyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu ekki mikið á ferli í dag. Ferðalög eru meyjunni andsnúin, einkum framan af degi. Eyddu heldur róleg- um degi með f jölskyldunni. Vogin (24. sept,—23. okt.): Vertu opinskár gagnvart nýjum áformum sem þér falla ekki. Jafnvel þó þú aflir þér tímabundinnar óvináttu mun skarpskyggni þín hrósa sigri. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú veldur sárindum meðal þinna nánustu með fljótfærni og uppivöðslusemi. Notaðu fyrsta tækifæri til þess að bæta úr þvi. A móti kemur að þú færð ánægjuleg skiia- boð. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Aðhaldsemi borgar sig i dag. Rómantíkin blómstrar ineð kvöldinu. Láttu eftir þér svolítið kæruleysi. Stcingeitin (21. des. — 20. jan.): Gættu hcilsunnar vandlega framan af degi. Einhver óró- leiki er innra ineð þér en með aðgæslu geturðu auðveld- lega haft hemil á honum. tjarnarnes, simi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfell- um, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla dagá kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin hcim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HofsvaIlasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga lfrákl. 14-17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudags. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 byrjun, 8 líkamshluti, 9 fantur, 10 skeit, hagur, 13 samstæðir, 14 nokkur, 15 púki, 16 kall, 17 1 umhyggjusöm, 20 forvitin. Lóðrétt: 1 niður, 2 krass, 3 stafnum, 4 hlýja, 5 mjög, 6 matur, 7 notuð, 12 iður, 15 svif, 16 mynni, 18 korn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sæld, 5 sóa, 7 út, 8 örugg, 10 gin, 11 aðra, 12 undur, 14 óa, 16 rögg, 18 iðn, 19 ás, 20 jaki, 22 batnaði. Lóðrétt: 1 súgur, 2 æti, 3 lönd, 4 drauga, 5 suöri, 6 aga, 9 gróði, 13 hösk, 15 andi, 17 gjá, 19 ás, 21KA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.