Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 40
40 DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Verður Bobby Ewing myrtur? Patríck Duffy vildi sömu laun og Larry Hagman. um Dallas í fjölmiölum, framleiö- endum þáttanna til sárrar gremju. Þolinmæöi þeirra þraut þó ekki fyrr en Duffy kraföist sömu launa og Larry Hagman. Þaö eru litlir 100 þúsund dollarar á viku. Nú vinna höf- undar Dallas aö því höröum höndum að skrifa Bobby út úr þáttunum. Þeir eru sammála Duffy um aö hlut- verkiö sé þrautleiöinlegt og öllum fyrir bestu aö losna viö þessa per- sónu úr þáttunum. Innan fárra þátta mun Bobby falla fyrir hendi laun- moröingja. Þetta er gamalkunnugt ráö tii aö losna viö óþarfar persónur úr framhaldsþáttum. Raunar mun- aöi minnstu aö til þess væri gripið fyrr í þáttunum þegar Bobby varð fyrir fólskulegri árás glæpamanns. í þaö sinn þótti þó rétt aö láta kappann lifa. En nú er mælirinn fullur. Bobby lifir ekki næstu árás af. Duffy hefur þegar leikið í einni mynd á eigin vegum. „Vamping” er ræman sú kölluð. Hún þykir ekki lík- leg til aö auka hróöur Duffys. En enginn veit hvaö er næst á dag- skránni hjá leikaranum kröfuharða. Hann er óráöinn enn. Þá er búiö aö reka Patrick Duffy, Ewing í Dalias. Duffy hefur á undan- sem fariö hefur meö hlutverk Bobby förnum vikum látið hafa eftir sér níö Glöggir menn sjá vitaskuld á augabragði að Bobby Ewing er horfinn iir hópnum. Presley til sölu Þótt Elvis Presley hafi legið í sjö ár í gröfinni halda peningarnir enn áfram aö streyma inn í nafni hans. Framleiösla minjagripa um goöið er oröin aö iðngrein sem skilar feikna aröi ár hvert. Lisa Maries, dóttir Presleys, fær stærstan hluta af hagn- aöinum. Hún er nú 1G ára en fær arf- Presley meðan hann var upp á sitt besta. Fyrst er Presley mótaður íplast. Framleiðslan á Presley-brúðunum eykst dag frá degi. inn ekki greiddan fyrr en hún verður 25 ára. Á meöan hún bíður hlaðast peningamir upp á bankareikning hennar. Um þessa mundir græöist mest á aö selja brúöur í mynd Presleys. Gyllt Presleybrúöa kostar um 4000 krónur. Ef brúöan er öll úr gulli skiptir verðiö tugum þúsunda. Munir úr eigu Presleys seljast einnig dýru veröi. Þykir meö ólíkindum hvaö Presley átti mörg eintök af sömu hlutunum. En þeir seljast samt. Veltan hjá Presley-útgerðinni er í ár talin verða um 40 milljaröar. Er goðið enn meö tekjuhæstu söngvur- um þótt sjö ár séu síöan hann þagn- aöi. Tvífarar i baði. Myndir af tviförum Presley og Marilyn Monroe seljast grimmt. Ringo Starr og Barbara Bach nýkomin úr hættuför til íslands. Ringo Starr leikur og syngur viö hvern sinn fingur um þessar mundir. Hann hefur að vísu gefist upp á hinum alvarlegri kvikmyndaleik. Þess í staö stefnir hann nú aö því að veröa háska- leikari. Hann hefur þegar nokkra reynslu af háska því ekki er langt siöan hann lenti í bílslysi. Þaö varö til aö bæta hjónabandið er haft eftir honum. Nú ætlar Ringo enn að bæta þaö. Með bein í nefínu Nýjasta skífa Barbtru Streisand fær injög góöa dóma. Platan heitir „Emotion” og er aö sögn einhver besta skífa sem frá Streisand hefur kom- iö. Helst veldur vonbrigð- um aö fáar fallegar „melódíur” er þar aö finna. En söngurinn þykir hreinasta afbragð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.